Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2005, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2005, Page 11
DV Fréttir FÖSTUDAGUR 22. JÚU2005 11 Stokkhólmur, opnað 1940 56.188.000 krónur Vín, opnað 2001 59.098.000 krónur Brussel, opnað 1986 110.694.000 krónur kkur rúman milljarú Helsinki, opnað 1997 48.373.000 krónur Ósló, opnað1947 61.064.000 krónur Moskva, opnað1944 70.741.000 krónur Berlm, opnað 1949 (fyrst í Hamborg) 72.921.000 krónur Tókýó, opnað 2001 53.885.000 krónur Peking, opnað 1995 72.610.000 krónur Maputo, opnað 2001 22.984.000 krónur París, opnað 1946 92.398.000 krónur j Vaxandi utanrfkisþjónusta j Með nýja sendiráðinu verður | tala sendiráða komin upp í 16. Hversu miklum fjármunum skal eyða? „Menn eru að fara yfir hvemig best er að standa að þessu. Á sama tíma vilja menn leita allra leiða að ná fram spamaði og hagræðingu annarsstaðar í utanríkisþjón- ustunni." Þið hljóúð að vera búnir að velta fyrir ykkur hversu miklu þið getið eytt í svona starfsemi? „Það liggur fyrir kostnaður við sendiráð almennt. Menn eiga eftir að sjá í þessu tiiliti hver kostnaður verður, hann er mismunandi eftir löndum. Til dæmis er fasteigna- verð og lóðaverð mjög mismunandi eftir löndum. Það em ýmis slík atriði sem þarf að fara yfir áður en menn geta séð hver áætlaður kostnaður verður.'1 Hvar skal hagræða í utanríkisþjón usturmi? „Menn hafa nefnt það sem möguleika að sinna starfseminni sem hefur verið í Strassborg hingað tii, með því að nýta sendiráðið í París og svo framvegis. Menn em alltaf á tánum við að leita leiða til að hagræða, og halda þó uppi þeirri þjónustu sem utanrík- isþjónustan ber að sinna samkvæmt lögum." Nú hefur sendiráðsstarfseminni verið sinnt frá London, hefur það ekki gengið nógu vel? „Jú, en þetta er bara merki um þessa auknu áherslu sem verið er að setja á samskiptin við þessi ríki í Asíu, sem em ört vaxandi efnahagsveldi. Það skiptir miklu máli að utanríkisþjónustan ryðji braut með viðskiptasamningum, tvísköttunarsamningum og fríverslunarsamningum, og tryggi að íslensk fyr- irtæki hafi ekki síðri möguleika en fyrirtæki annarra landa sem em inni á þessum mörkuðum." Hversu mörgum starfsmörmum gerið þið ráð fyrir? „Það þarf að taka þá ákvörðun þegar niðurstaða er komin um hvemig standa skuli að þessu." Eru uppi fyrirætlanir um fleiri sendiráð? „Það hefur ekki verið rætt í þessu samhengi. En þetta er náttúrulega liður í ákveðinni þróun. Opn- uð hafa verið sendiráð í Japan og Kína og auídn áhersla lögð á asíulöndin sem em særstu ríki ver- aldar." Má ekki sleppa þessu alveg? „Það er aukin áhersla á lögð á viðskipti og tví- hliða viðskiptasamninga. Við höfum líka gert við- skiptasamninga á vettvangi EFTA. Sendiráðin skipta þannig máli við að koma upp pólitískum samböndum við önnur ríki. Svo viðskiptasamning- ar og viðskiptaumhverfi séu þannig að það gagnist viðskiptalífinu." Hvenærhættir utanríkisþjónustan að blása út? „Hún hefur verið að eflast á undanfömum árum, og það Jilýst af því kostnaður. Það skiptir máli fyrir íslenskt atvinnulíf. Það skiptir máli fyrir Island að hafa sterka stöðu með að hafa sendiráð í fjölmennustu ríkjum heims." ILLIJGI GIJNNARSSON /IWSTOÐAHMADIJIt IJ TAN UÍ HIS HÁI) IIIJ1111A SVAKAH SPIJHMMiIJM. Illugi Gunnarsson, aðstoð- armaður utanríkisráðherra | Segir sendiráðin nauðsynieg vegna viðskiptahagsmuna. Bæjaryfirvöld í Sandgerði hafa gert bæjarbúum ljóst að þeir vilja ekki að íbúar tjái sig um mál Leoncie I Bannað að tala Sigurð- ur Vaiur Ásbjarnarson bæjarstjóri í Sandgerði vill ekki að bæjarbúar tali um mál Leoncie. sýnist hverjum. í tilkynningu bæjarráðs segir um ásakanir Leoncie í garð bæjarbúa og bæjaryfirvalda: „Þær ásakanir eiga við engin rök að styðjast að hálfu bæj- aryfirvalda og hvað þá þorra bæjarbúa." Jafnframt er sagt að Sandgerði sé framarlega í röð íslenskra sveit- arfélaga hvað varðar fræðslu meðal íbúa sinna um einelti og kynþátta- fordóma og afleiðingar þess hátta- lags. Það hlýtur að teljast óvenjulegt að Sandgerðis náðu nýjum hæðum þegar aðsúgur var gerður að heimili hennar siðasta föstudag. bæjarfélag biðji bæjarbúa um að tjá sig ekki um mál sem þeim er ofarlega í huga. Afstaða bæjarráðs er hins veg- ar skýr enda segir í tilkynningunni að bæjaryfirvöld muni ekki tjá sig frekar um mál söngkonunnar. Þagnarbindindi í Sandgerði „Bæjarráð skorar á íbúa Sand- gerðisbæjar að taka ekki þátt í frekari umfjöllun um þetta mál og virða frið- helgi og einkalíf hvers annars," segir í tilkynningu frá bæjarráði Sandgerðis um deilur vegna þekktasta íbúa bæj- arins, söngkonunnar Leoncie. Mál söngkonunnar var fyrsta at- riðið á dagskrá á fundi bæjarráðs á miðvikudag og bar yfirskriftina „Mál að linni." Ástæðan fyrir afskiptum bæjarráðs er sá mikli styr sem staðið hefitr staðið um söngkonuna og eig- inmann hennar, Viktor Albertsson. Hafa ásakanir gengið á vixl milli þeirra og bæjarbúa. Leoncie sakar bæjarbúa um rasisma en þeir segja Leoncie ljúga. Deilumar náðu hámarki fyrir um viku þegar hópur ungmenna kom saman fyrir framan heimili söngkonunnar og bað hana um að hætta að ljúga og flytja burt úr fjölmargir íbúar Sandgerðis haft bænum. samband við fréttastofu og lýst skoð- DV fjallaði um málið og síðanhafa un sinni á málinu og greinilegt að sitt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.