Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2005, Síða 12
72 FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ2005
Fréttir DV
Blóðug slags-
mál
Tveir eldri menn frá
Rúmem'u þurftu læknis-
hjálp eftir slagsmál út af
fjarstýringu. Mennirnir .
sem eru 85 og 73 ára J-rfj.
hafa ávallt eldað grátt '-sj
silfur saman að sögn
starfsmanns dvalarheimil-
isins sem þeir búa á. Yngri
maðurinn þurfti að fara í
aðgerð vegna nefbrots sem
hann hlaut í átökunum en
báðir þurftu þeir læknis-
hjálp vegna smávægilegra
áverka. Eldri maðurinn er
þekktur vandræðaseggur
en hann var skömmu áður
nappaður fyrir að reyna að
smygla áfengi inn á heimil-
ið.
Nakiníversl-
unarferð
Lögreglan í
Berlín þurfti að
hafa afskipti af
nánast nakinni
konu þar sem
hún var í verslun-
arferð. Konan
sem er 35 ára
sagði við yfir-
heyrslu að ástæð-
an fyrir léttum klæðaburði
sínum væri sú að hún hefði
tapað í flöskustút. Lögreglan
slepptí konunni með munn-
lega áminningu þar sem
húnfór klukkan fjögur um
nótt í búðina sem er opin
allan sólarhringinn. Af þeim
sökum hefðu mjög fáir orðið
vitni að nekt hennar og eng-
inböm.
„Það er afskaplega rólegt hjá
sálfræðingnum, hann er í
sumarfríi I ágætu skapi. Það er
léttyfir öllum og allir brosandi
héri Eyjum,“ segir Jón Péturs-
son sálfræðingur I Vest-
mannaeyjum. „Hjá öllum
EyjO- ■MpMMpHnMnB
Landsíminn
umer
mikil tilhlökkun til Þjóöhátíð-
ar. Það er mjög ánægjulegt að
sjá hvernig mannlifið er að
færast til gamla timans, þegar
nóg var að gera. Nú hefur fólk
meiri peninga milli handanna
og mannllfið blómstrar. Dalur-
inn iðar affólki sem undirbýr
Þjóðhátlð affullum krafti
Hver er John G. Roberts yngri sem George W. Bush hefur tilnefnt sem hæstaréttar-
dómara?
Gæöingur repúblíkana
tilnefndur í Hæstarétt
Tilvonandi
vinnufélagar
John G. Roberts
er 50 ára gamall
ogyrðiyngsti
dómarinn /
hópnum.
Þegar Roberts hefur
ekki verið að vinna
fyrir Repúblíkana var
hann að vinna fyrir
stærstu lögfræðistof-
una í Washington DC.
Laun hans voru ekki
afverri endanum, til
dæmis fékk hann eina
milljón Bandaríkja-
dala í árslaun árið
2003.
Washington DC. Launin hans vom
ekki af verri endanum, til dæmis
fékk hann eina milljón Bandaríkja-
dala í árslaun árið 2003. Havaí - og
Alaskafylki, íþróttasamband háskóla
(NCAA), og Toyota em meðal skjól-
stæðinga Roberts. Hann hefur flutt
Gaman John G. Robertsyngri vill verða
hæstaréttardómari. Hann hefur nú færst nær
þeirri ósk.
39 mál fyrir Hæstarétti Bandaríkj-
anna og unnið 25 þeirra.
Útskrifaður frá Harvard
Roberts fæddist árið 1955 í Buf-
falo í New York-fylki. Hann ólst upp
í Indiana. Háskólanám sótti hann til
Harvard. Hann útskrifaðist ffá laga-
deildinni 1979. Hann vann víða sem
aðstoðarmaður, meðal annars hjá
William Rehnquist, forseta Hæsta-
réttar í Bandarfkjunum.
Hver er afstaða John G. Roberts
yngri til deilumálanna?
Fóstureyðingar
Roberts sagði árið 2003 aö fordæmi væri
frá Hæstarétti sem heimilaði fóstureyðing-
ar.„Mlnar persónulegu skoöanir koma ekki í
veg fyrir að ég geti fylgt fordæminu I einu
og öllu.“Hins vegarhafðihann áðursagst
ekki finna neitt Istjórnarskránnisem heim-
ilaði fóstureyðingar. Ekki er Ijóst hvort hann
muni láta til sln taka I þeim málum.
Umhverfismál
Roberts virðistekki vera umhverfissinni.Til
dæmls var hann á móti þvl að ákvæði sem
verndaði vilt dýrog fiska næði til froska I
útrýmingarhættu. Hann átt sinn þátt I þvf
að takmarka úrræði umhverfissina tilþess
að fara með ákvaröanir yfírvalda lum-
hverfismálum til dómstóla.
Réttindi samkynhneigðra
Mannréttindasamtök segja ekki hægt að
finna neitt I sögu Roberts þar sem hann
tekur afstæðu I þessum efnum. Margir
óttast að hann sé andvlgur ýmsum réttind-
um samkynhneigðra þar sem hann er
Ihaldssamur repúbllkani.
J
Gæðingur Roberts hefurstarf-
aðhjá repúpllkönum I gegnum
ttðina. Hann ermikils metinn hjá
Bush-feðgum.
John G. Roberts yngri hefur verið tilnefndur af George W. Bush
Bandaríkjaforseta í embætti hæstaréttardómara. Hann starfaði
fyrir George Bush eldri og Ronald Reagan. Hann var meðlimur í
samtökum lögmanna sem studdu George W. Bush og Dick
Cheney í kosningunum árið 2000. Hann greiddi meðal annars
eitt þúsund dali í kosningasjóð núverandi Bandaríkjaforseta.
Roberts hefur undanfarið starfað
sem dómari í áfrýjunardómstól í
umdæmi Washington DC. Þar hefur
hann starfað frá árinu 2003. Hann
hafði tvisvar áður verið tilnefndur til
þess að taka við
sæti í dómnum. Þeir sem tilnefndu
hann voru Bush-feðgamir, sá eldri
árið 1992 og sá yngri árið 2001. I
bæði skiptin fjöruðu tilnefningarnar
út í Öldungadeild Bandaríkjaþings.
Ríkur lögfræðingur
Þegar
Roberts
hefur ekki
verið að
vinna fyrir
repúblík-
ana var
hann að
vinna fyrir
stærstu lög-
fræðistof-
una í
Aðrir hæstaréttardómarar í Bandaríkjunum
Nafn: Ruth Bader Ginsburg
Flokkur: Demókrati
Aldur; 72 ára
Tilnefnd af: Bill Clinton, 1993
Heilsa: Þurfti læknishjálp 1999 vegna
krabbameins I ristli.
Nafn: Stephen G. Breyer
Flokkur: Demókrati:
Aldur: 65 ára
Tilnefndur af: Bill Clinton, 1994
Heilsa: Góð. Stundar hjólreiðar.
Nafn: John Paul Stevens
Flokkur: Repúbllkanl
Aldur: 85 ára
Tilnefndur af: Gerald Ford, 1974
Heilsa: Þurfti læknishjálp árið 1992
vegna krabbameins I blöðruhálskirtli.
Nafn: Antonfn Scalia
Flokkur: Repúbllkani
Aldur: 69 ára
Tilnefndur af: Ronald Regan, 1986
Hellsa: Góð. Stundar tennis af miklu
kappi.
Nafn: David Hackett Souter
Flokkur: Repúbllkani
Aldur: 65 ára
Tilnefndur af: George Bush eldri, 1990
Heilsa: Góð. Skokkar mlkið.
Nafn: William H. Rehnquist
Flokkur: Repúblfkani
Aldur: 80 ára
Tllnefndur af: Richard Nixon, 1971
Heilsa: Var lagður stuttlega inn á spft-
ala I síðustu viku. Er með krabbamein
I skjaldkirtli.
Nafn: Anthony M. Kennedy
Flokkur: Repúblfkani
Aldur: 68 ára
Tilnefndur af: Ronald Reagan, 1987
Heilsa: Góð.
Nafn: Clarence Thomas
Flokkur: Repúblikani
Aldur: 57 ára
Tlinefndur af: George Bush eldri, 1991
Heilsa: Góð.-
Sjónvarpsstöðin Sirkus er alltaf (ólæstri dagskrá. Stöðin er á rásinni þar sem Popp Tfvf var áður. Popp Tfvf er á annarri rás á Digital (sland.