Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2005, Side 19
DV Sport
FÖSTUDAGUR 22. JÚU2005 7 9
íslandsmeistarnir hafa ekki komist í gegn um 1. umferð forkeppni Meistaradeildar
Evrópu frá árinu 2000. FH-ingar töpuðu báðum leikjum sínum gegn Neftchi frá
Aserbaídjan en hafa unnið alla hina 13 leiki tímabilsins.
Wenger viU
ekki fá Guti
-
Spænski landsliðsmaðurinn
íslensk |iö up teik
limmte anö i poö
Fulltrúar íslands í Evrópukeppni meistaraliða hafa aðeins unn-
ið einn af tíu síðustu leikjum sínum í Evrópukeppninni og síð-
asti sigurinn kom fyrir fjórum árum. FH-ingar þurftu að sætta
sig við tvö töp fyrir Neftchi og tapa samanlagt 1-4 í 1. umferð
forkeppninnar. FH fór í gegnum tvö lið í Evrópukeppninni í fyrra
og spiluðu síðasta Evrópuleikinn í lok september. Að þessu sinni
lauk Evrópuævintýrinu snögglega 21. júlí og geta Hafnfirðingar
því einmitt ætlað sér að vinna tvöfalt hér á landi þar sem allir 13
leikir tímabilsins hafa unnist til þessa með markatölunni 41-7.
Slæmt gengi íslenskra liða í Evr-
ópukeppni meistaraliða er vissulega
mikið áhyggjuefni og ber íslenskri
knattspymu ekki góða sögu. Lands-
lið Aserbaídjan er sem dæmi í 116.
sæti á Styrkleikalista FIFA, 24 sætum
á eftir íslandi en þrátt fyrir það ná ís-
landsmeistaramir og yflrburðaliðið í
íslenska boltanum aldrei að ógna
verulega meistumnum frá
Aserbaídjan.
í tíunda sinn í forkeppni
fslandsmeistararnir hafa byrjað
tíu sinnum í forkeppni meistara-
deildarinnar en það fyrirkomulag
hefur verið í gangi frá 1993. Það hafa
aðeins þrjú lið hafa komist í gegnum
fyrstu umferðina og aðeins eitt
þeirra fór inn í aðalkeppnina en þá
var aðeins ein umferð í forkeppn-
inni, nú em þær orðnar þrjár.
Skagamenn slógu út albanska lið-
ið Partizani Tirana 1993, komust í
2005 FH
Duttu út fyrir Neftchi frá
Aserbaídjan. Neftchi vaxm fym
leikinn 2-0 á heimavelli
þar sem sigurmarkið
kom á lokamínútum
leiksins. FH-ingar þurftu
því að vinna þriggja
marka sigur á heimavelli
og hagur liðsins vænkað-
ist þeger einn Aserinn var
rekinn útaf rétt fyrir hálfleik.
2004 KR
aðalkeppnina og mættu Feyenoord.
ÍA vann fyrri leikinn 1-0 eftirminni-
lega á Laugardalsvellinum en seinni
leikurinn tapaðist 0-3.
Eyjamenn slógu út albanska lið-
ið SK Tirana 1999 og komust í aðra
umferð þar sem þeir duttu út fyrir
MTK Búdapest frá Ungverjalandi.
Ári síðar mættu KR-ingar danska Uð-
inu Bröndby í 2. umferð eftir að hafa
slegið út maltneska liðið Birkirkara.
Bröndby vann fyrri leikinn 3-1 á
Idrætsparken en liðin gerðu marka-
laust jafntefli í seinni leiknum í
Laugardalnum.
Sökum slaks árangurs verða
næstu íslandsmeistarar í neðsta
styrkleikaflokki þegar dregið verður
í fyrstu umferð forkeppninnar á
næsta tímabili. Draumurinn um
stórliðin fjarlægist með hveiju ári
sem illa gengur í Evrópukeppni
meistaraliða.
ooj@dv.is
2 töp, 1-4 í óhag
Leikmenn Neftchi skoruðu
samt í byijun síðari hálfleiks
og því þurftu FH-ing-
ar að skora 4 mörk.
Allan Borgvardt jafn-
aði leikiim en Aseramir
svöruðu fljótlega eftir
það og unnu 1-2 sigur.
Neftchi mæta belgíska
liðinu Anderlecht í næstu
umferð.
Ekki nógu gott Davíð Þór Viðarsson og
félagar í FH eru úr leik í Evrópukeppninni
eftir að hafa tapað báðum leikjum
sinum gegn Neftchi frá Aserbafdjan.
h. Fyrri leikurinn tapaðist 1 -2 í
í Kaplakrika þótt
| Islandsmeistararnir hafi spilað
■ manni fleiri í heilan hálfleik.
Hér fyrir ofan má sjá einn
sk Aserann fá rauða
Vi spjaldið á
•• Vi lokamlnútum fyrri
H VSk hálfleiksins.
'ík DV-myndir
vV Stefán
l ac^ís
CHAMPIONS
LEAGUE
2 jafntefli, 2-2 2003 KR 1 jafntefli, 1 tap, 1-2 í óhag
Guti, sem leikur með Reai Ma-
drid, lýsti yfir álruga sínum á því
að ganga ril liðs við Arsenal fýrir
skömmii. Arsene Wenger, knatt-
spyrnustjóri ^
Arsenal, sagði
hins vegar ffá
Guti sé góður 8B
leikmaður Jc
þurfum við
ekki á
honum að halda
hér. Ég leita að leikmanni sem
spilar aftarlega á miðjunni frekar
en ffamar á vellinum. Það eru
margir góðir sóknarmenn hjá fé-
laginu, þannig að Guti er óþarfur
hérna." Wenger hefur ekki náð að
fá eins marga leikmenn til Arsenal
og hann ætlaði, en nú verður
hami að fá leikmenn til félagsins
til þess að fylla upp í skarðið sem
Vieira skildi eftir.
Milito er ekki
áförum
Argentíski vamarmaðurinn,
Gabriel MUito, sem leikur með
Real Zaragoza á Spáni, er líklega
ekki á förum frá félaginu, en hann
hefur undanfama mánuði verið
orðaður við för tíl Liverpool.
MUito hefur leikið með Zaragoza í
nokkur ár og átti einstaklega gott
tímabU með liði félagsins á síð-
ustu leiktíð. Nokkur félög reyndu i
að kaupa hann í fyrra, og var At-
letico Madrid þar fremst í flokki.
Milito var einnig oröaður við Real
Madrid í sumar en áhuginn dvín-
aði eftir þvf sem forráðamenn
Zaragoza hækkuðu verðmiðann.
Victor Munoz, knattspymustjóri
Zaragoza, er viss um að MUito j
verði áffam hjá félaginu.
Fer Dacourt
til Arsenal?
Franski miðjumaðurinn Oli-
vier Dacourt, sem lék með Leeds
United og Everton á sínum tírna f
ensku úrvalsdeUdinni en er nú á
máia hjá Roma á Ítalíu, er orð-
aður við Arsenal þess dagana,
en enska félagið leitar að
miðjumanni tU þess að
fylla upp í skarðið sem j
Patrick Vieira skUdi efrir j
sig, en hann er farinn til
Juventus. Ðacourt er á
samningi hjá Roma út næsta ár, I
en hann vill ólmur komast ffá fé-
laginu þar sem haim hefur þurft
að verma varamannabekkinn oft-
ar en ekki. Arsene Wenger vonast
tU þess að fá til reynslumikinn
mann tU Arsenal sem leikið hefur
í Evrópukeppni.
Duttu út fyrir írska liðinu Shel-
boume. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í
fyrri leiknum á Laugardalsvellin -
um og svo markalaust jafn-
tefli í þeim síðari sem
þýddi að íramir fóm
áfram á fleiri mörkum
skomðum á útivelli. KR-
liðið komst í 2-0 í
heimaleiknum eftir aðeins
54 mínútur og virtist vera í
góðum málum fyrir síðari leikinn.
Iramir skomðu hinsvegar tvö
mörk á síðustu sjö mínútum þar af
var seinna markið sjálfsmark
KR-inga.
Shelboume sló út
Hajduk Split frá Króatíu í
2. umferð en datt síðan út
fyrir Deportivo La Coruna
íþriðjuumferð.
Duttu út fyrir armenska liðinu
Pyunik. Pyunik vann fyrri leik-
inn 1-0 og seinni leikurinn á
Laugardalsvellinum end
aði með 1-1 jafritefli þar
sem KR jafnaði leikinn en
KR-liðið þurftí að skora
þijú möik eftír að Armen-
amir komust yfir á 73. mín-
útu. Kristján Finnbogason,
markvörður KR, varði mjög í
Armeníu og meöal annars
vítaspymu á 73. mínútu.
Puynik mættí CSKA
Sofíu frá Búlgaríu í næstu
umferð og tapaði báðum
leilgunum, 0-2 á
heimavelli og 0-1 í
Búlgaríu.
Robinho fór
til læknis
Brasilíski framheijinn Robinho
fór í gærmorgun í læknisskoðun
hjá lækni Real Madrid, Alfonso
del Corrall. Robinho vonast til
þess að geta gengið til liðs við
Real Madrid sem allra fyrst, en
forráðamenn brasilíska félagsins
Santos, sem Robinho hefur leikið
2002 ÍA 2 töp, o-4 í óbag
Duttu út fyrir bosníska liðinu fyrri leiknum því aðeins 400
Zeljeznicar. Zeljeznicar vann fyrri manns mættu á heimaleik liðsins
leikinn í Sarajevo 3-0 þar sem ^ Zeljeznicar sló úr norska
þeir komust yfir strax á 5. liðið Lilleström í 2.
mínútu leiksins og Bosn- umferðinni þar sem liðið
íumennimir unnu síðan / I j ^ vann báða leikina 1-0.
seinni leikinn 0-1 á Akra-, £ SwBM Bosníumennimir duttu
nesi en sigurmarkið kom lll B síðan út 0-5 samanlagt
þá á 32. mínútu leiksins. I / fyrir enska liðinu
Skagamenn fengu ekkj^-^^ *Newcastle í 3. umferð
mikil stuðning eftír 0-3 tapið í forkeppninnar.
2001 KR
Duttu út fyrir albanska liðinu
Vllaznia. KR vann fyrri leikinn á
Laugardalsvellinum 2-1 eftír
að hafa lent 0-1 undir eftír
17 mínútna leik en Alban-
amir unnu seinni leikinn
1-0 á heimavelli sínum
og komust því áfram á
fleiri mörkum skomðum
á útívelli. Sigurmark al-
banska liðsins kom beint úr
1 sigur, 1 tap, 2-2
aukaspymu og það skoraði Klodi-
an Duro sem skoraöi einnig mark-
ið mikilvæga í Laugardalnum
vikuáður.
Vllaznia mættí
tyrkneska liðinu Gala-
tasaray í næstu umferð
sem færði liðinu miklar
tekjur en Tyrkimi unnu
báða leikina og 6-1
samanlagt.
með síðastliðin ár, hefur staðið í
vegi fyrir för hans til spænska
liðsins. Joaquim Grava, læknir
brasilfska landsliðsins, var við-
staddur læknisskoðunina. „Ég veit
ekki hvort Robinho fer til Real
Madrid, ég veit bara að
Robinho er í frábæra lík-
amlegu ástandi."