Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2005, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2005, Side 21
I DV Heimilið FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ2005 21 10 c c 3 ‘> :0 > Ánægjulegur tvíhvöfða sturtuhaus Það getur verið einmanalegt að fara einn í sturtu. Það get- ur verið erfitt að deila sturtu, sérstaklega ef það þýðir að þú fáir ekki nóg vatn. Það er þó óþarfi að kvíða tveggja manna sturtuferð ef maður á tvíhöfða sturtuhaus eins og nú hefur verið settur á markað. „Sturtuhausinn sem um er rætt er til þess gerður að báðir sturtugestirnir njóti sín, vatnsins og hvors annars eins og best verður á kosið. Hægt er að nálgast apparat- ið á netinu og á það að passa á flestalla krana. Gerum þök 09 svalagólf vatnsheid v&j-jmn PACE Málarameistari sér um þakið Nánari upplýsingar á www.pace.is ÞAKVIÐGERÐIR Hleyptu orkunni um húsið Áhagendur Feng Shui- spekinnar leggja mikla áherslu á að fólk raði innan- stokksmunum þannig að orkan sem þeir kalla chi fái greiða leið um húsið og íbú- ar hennar. 10 Ekki láta skó eða nokkuð annað liggja í óreiðu við inngang- inn að heimili þínu. Ef þúhefur rýmið skipulagt og opið, þá eru meiri líkur á því að orkan sem þjóðir austurlanda nefna chi nái að streyma óhindrað um heim- ilið þér og öðrum íbúum heimilisins til hagsbóta. geirana og setja þá í sjóðandi vatn í 2 - 3 mín. eða lengur, allt eftir því hversu mikið hráa bragðið á að halda sér. Sía og setja í kalt vatn til þess að stöðva suðu. Hreinsa. Saltið er leyst upp í sítrónusafan- um og balsamedikinu hellt saman við. Þessu er síðan blandað saman við óh'fuoh'una, piparinn og ferskar kryddjurtir eftir smekk og þá er sósan tilbúin, vinaigrette. Sósunni er heht yfir hvítlauksgeirana þannig 50 stk. hvítlauksgeirar eða um 3-4 laukar 1 msk. góð ólífuolía 1/2 msk. ferskur sítrónusafi 1/2 msk. balsamedik 1/2 tsk. eðalsalt 1 tsk.nýmulinn svartur pipar klettasalat ferskar kryddjurtir t.d. oregano Aðferð: Fyrst er að afhýða hvítlaukinn: Ein aðferðin við það er að aðskUja að hún hylji þá og hún látin standa í lokuðu Uáti í kæli í 5-6 daga. Eftir þann tíma er sósunni með hvít- lauksgeirunum blandað saman við nýtt, ferskt klettasalat og komið fal- lega fýrir á diski. Bon appétit! Þessa og Qeiri uppkriftir er að finna á heimasíðunni madurlif- andi.is 2* Alls ekki hafa sjónvarpstæki í svefnherbergjum. Sam- kævmt ráðleggingum Feng Shui spekinnar er óæskilegt að hafa sjónvarp á heimilinu og þeim sem reynist ógerð- legt að losa sig við það bent á að breiða yfir það með plastábreiðu þegar það er ekki (notkun. NÝ STÖRF - NÝR STAÐUR Bílanaust hefur nú opnað glæsilega verslun að Bíldshöfða 9 og flutt höfuðstöðvar sínar á sama stað. 3« Hafðu fiskabúr eða annað ílát fullt af vatni inni á heimilinu. Chi leitar í vatn og binst því og án 11- .. þess er það fjótt að - hverfa af heimilinu. 1 Aftur á móti skiptir ' eT* miklu að orkan sé bund- in á réttum stað (húsinu og því öruggara að fá ráð- leggingar hjá þeim sem þekkja til Feng Shui þegar það er staðsett. Félagið óskar eftir að ráða eftirfarandi stöður: 1. Starfsfólk í verslun og lager að Bíldshöfða 9. a) Afgreiðslufólk í verslun. b) Starfsmenn á kassa. c) Lagerstarfsmenn. 4« Gættu þess að eldavélin snúi ekki beint á móti ísskáp, uppþvottavél, þvottavél eða öðru tæki sem notar vatn. Eldur og vatn eiga sjaldn- ast samleið og blandist þau saman getur þar orðið til þess að deil- ur skapast milli fjöl- skyldumeðlima. 5. Láttu börnin snúa baki að vegg þegar þau eru að læra eða föndra. Samkvæmt Feng Shui verðúr þetta til þess að þau halda ein- beitingu og orku betur en ella. Þaðereinnig mikil- vægt að rúm snúi að gegnheilum vegg svo sá sem (því sefur nái að hvílast sem best. 6. Rauð sófasett kunna ekki góðri lukku að stýra. Rauður er lit- ur eldsins og samkvæmt Feng Shui eru sumir hlutir sem þola alls ekki þennan sterka lit. Rauður sófi getur leitt til óþarfa álags, vand- ræða og hindranna. -r / • Láttu gluggana á heimilinu standa opna í að minnsta kosti 20 mínúturádag til að hleypa ferskri orku eða chi inn á heimili þitt. Sérstaklega er mikilvægt að þeir standi opnir í svefnherbergj- um. Pófaðu þetta og heilsan ætti að batna til muna. 2. Sölumenn - reynsla, þekking, frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum nauðsynleg. Um er að ræða lífleg og spennandi störf í nýju húsnæði hjá öflugasta fyrirtæki sinnar tegundar á íslandi. Við leitum að áhugasömu fólki sem hefur frumkvæði, þjónustulund og áhuga á að taka þátt í mótun og sókn vaxandi fyrirtækis sem byggir á traustum grunni. Skriflegar umsóknir sendist kristjan@bilanaust.is fyrir 1. ágúst 2005. Bílanaust er eitt elsta og öflugasta verslunarfyrirtæki landsins og markaðsleiðandi í sölu á bifreiðavarahlutum. Félagið var stofnað árið 1962 og hefur undanfarna 2 áratugi verið með höfðustöðvar sínar í Borgartúni 26 auk þess að starfrækja fjölda verslana um land allt. Starfsmenn í dag eru 112. Nýlega opnaði Bílanaust glæsilega verslun í húsnæðinu að Bíldshöfða 9 sem er 9.700 m2 húsnæði sem áður hýsti Hampiðjuna. Bílanaust er traust fyrirtæki sem sækir fram í þjónustu við bifreiðaeigendur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.