Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2005, Page 23
I>V Fókus
FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ2005 23
ÆÆ að
Útgáfa Pauls McCartney og U2 af laginu Sgt Pepper’s
Lonley Hearts Club Band sem opnaði Live 8 tónleikana,
hefur slegið öll met i sölu á tónlist af Netinu. Lagið, sem i
kom fyrst út árið 1967 á samnefndri plötu hefur aldrei|
komið út á smáskífú. Lagið sló hins vegar öll met þegar J
það fór beint á topp Itunes-niðurhalslistans aðeinsjr
nokkrum klukkustundum eftir að það kom út. Live 8 út-flj
gáfan komst einnig í heimsmetabók Guinnes fyrir aðfe
vera sú smáskífa sem kom fljótast út eftir að hún var J§£
hljóðrituð, en það var aðeins 45 mínútum eftir aöaK
Bono og McCartney þöndu barkann. amt
Allur ágóði af laginu rennur til Live 8, en erlendisjlW
hafa hagsmunaaðilar áhyggjur af því að sjóræningjaút-fira
gáfur dragi úr sölunni. Hægt er að nálgast lagið á Tón-|p§il
list.is og rennur allur ágóði af þvi einnig til Live 8. mMk
1. Arnar Gr-
ant
Segja að hann
hafi verið bann-
aður í Galaxy
Fitness því að
Breezer hafi fundist
í blóði hans.
2. Sigmundur
Ernir Rúnars-
son
Hringja í hann
og bjóða honum
starf fréttastjóra
RÚV.
3. Leoncie
Þykjast vera
n íbúi bleika húss-
ins að biðja hana
afsökunnar á
slæmum
litasmekk sínum.
4. Björgólfur
Thor
Segja honum
að ólögleg fæðu-
bótarefni hafi
fundist í þotunni.
5. Egill ,Tiny“
Thorarensen
Hringja sem yf-
irmaður hans og
reka hann úr
hellulögnum
fyrir að „battla
sig í staffapartíi“.
6. Ólafur Páll Sig
urðarson
Hringja og segja
að hætt hafi verið
við Kárahnjúka-
virkjun.
o
7. Eiður
Smári
Guðjohnsen
Segja að ís-
lendingar hafi
keypt hann til
Stoke, í skiptum
fyrir Þórð Guð-
jónsson.
8. Páll Rósinkranz
Segjast vera Guð og
biðja hann að fara í
klippingu og
semja svo eigin
tónlist.
9. Hildur Vala
Segjast
vera Jakob Frí-
mann og reka
hana úr Stuð-
mönnum fyrir
að kýla Tómas
hassaleikara.
10. Herbert Guð-
mundsson
Þykjast
Arnold
Schwarzenegger
og ætla að gera
lag Herberts,
Hollywood, að
fylkissöng Kali-
forníu.
vera
M lí W [(I W'j l 111 [tf'I 11 uVII II11! 141 5 1
\mm íiiíilliiVíMI