Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2005, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2005, Síða 28
28 FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ2005 Fókus DV n- Babúúú Þessum litla lá mikiö á á slökkvi- liðsbílnum. Hressar Þessar konur seldu poppkornið að mikflli áfergju. Eigum við að fara? Þessar stúlkur horfa spenntar á fólk engjast um í tækinu og velta þvi fyrir sér hvort þær eigi aö skeila sér. Bollarnir Bollatækið vekur stormandi lukku. Elisabet, Blædís, Karítas og Sigríður Stelpurnar hafa komlð nokkrum sinn- um i tivolílð. Karítas er frá Höfn og nntar tímann -_____ ... . . _ TiViöfíið í SmáraiincJ er feykí- eru dæmi um unglinga sem að það árurn saman. S:aðar sér þangað og tók út stööu? Undanfaiin ár hefnr rivoli komið hingað til lands. sett upp af sígaunum. Upphaflega var það ó hafnarbakkanum i Reyjavik og var vel sótt. Hver man ekki eftir russíbananum sem skrölti i og fólk íhngaði að líftryggja sig áður en það steig um borð? Enginn slas- aðíst þó. Undanfarm þrjú ár hefur tívoliið fært sig um set og er nú ó bilaplantnu við Smaralind. Taekjakosmrinn er orðinn veglegxi og fólk treystir græjunum þott það sé auðvitað dauðskeíkað >rtr þvi að láta skjota sér upp í loftið. Tívolímenning o-g unglinga- drykkja i>að hefur ttðkast gegmun árin að ung- lingar safnist saman i tivoliinu ög verji þar jafnvei oiium deginttm. Þa fara þeir ýmist i tækin eða spjaiia saman. Surnir únsæit Gg hafa stund- naður skelltí ia. eru jafnvel að slá ser upp. Ein stúlka sem blaðamaður ræddi við sagði að sómu krakkarnir hefðu stundaö tívólíið undanfarin þrjú ár. Allir þekktust orðið og rivolimenningin væri sterk. Hún sagði aö stundum hefðtt unglingar áfengi um hönd í tívoliinu og héldu það- an niður i bæ til að halda áfram að skemmta >ér. Aðrir mæta þangað til þess að kynnast fólki. Fjölskyldan skemmtir sér Þegar blaðamaður íók röltið um tívoliið voru þar bæði fjölskyldur og unglingar. Yngsta kyxisióðin virtíst skemmta sér vel. Tvær sigaunakonur seídu poppkorn og kandiflos. vingjarnlegar meyjar. Bak viö ntoiíið eru hjóiltýsi þar sem eigendur og starfs- tneun búa. Þvottavél var úti á miöji planí og þvotrur a snunumm. Bara nokkuð heimilislegt. ■■•• • Hver þorir? Þetta tæki er ekki fysilegt fyr ir lofthrædda.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.