Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2005, Side 33
DV Fréttir
FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ2005 33
Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar.
Níels Ársælsson
Sigldi fyrirLátra-
bjarg í gærmorgun
og saknar sjófugl-
Sipstjórinn segir
Ofstækisfullar
loðnuveiðar stór-
útgerðarinnar
Ég sigldi fyrir Látrabjarg í gær-
morgun. Á ferð minni fannst mér
hræðilegt að sjá hvað sjófuglum
hefur fækkað. Það sést varla sjó-
fugl lengur á haffletinum við
Látrabjarg. Á mínum 30 ára sjó-
mannaferli hafa alltaf verið millj-
Úr bloggheimum
„Svo fórum við i bláa
lónið.Óverpræsd
pissupollur. I alvöru
talað, ég vil ekki
vera neikvæð (ha, ég
neikvæð?) en þetta
erekki I400krvirði.
Ekki misskilja mig -
mér leið alveg jafn vel í
þessu heita vatni eins og hverju
öðru heitu vatni. Nema þetta var hvítt á
litinn og Islendingar voru í minnihluta.
Þarna gat maður lika makað drullu eins
og ég vil kalla það, á fésið á sér. Ég lét það
vera. Tilbúin sæti út um allt. Engin spenna:
„Mun ek stiga á grjóthnullung og hljóta
bana af? Mun ek setjast á grjóthnullung
og hljóta örkuml á afturenda?„.„
Ósk Óskarsdóttir
- glymur.com/osk
„Ég gerði litið í vinn-
unni í dag. Einfald-
lega vegna þess
að það var litið
að gera. Reyndar
ermikiðaðgera
hjá öllum öðrum I
fyrirtækinu og allir
að vinna á fullu nema
ég. Ég vann lltið í dag ein-
faldlega vegna þess að verkstjórinn minn
í dag (Ég skipti oft um verkstjóra.) hafði
svo mikið að gera að hann hafði ekki
tíma til þess að segja mér fyrir verkum. Ég
átti að smfða rafmagnstöflu sem stjórnar
loftræstikerfí en vissi það lítið til verka að
ég þurfti að hafa stjórnanda sem stjórn-
aði verkum mínum. En eftir mikið tima I
að gera litið kom verkstjórinn minn og
benti mér á að ég hafði gertýmislegt vit-
laust og þarfað byrja aftur á morgun. “
G uðmundur Björnsson
- gvendur.blogspot.com
„Ég er uppgefinn eftir
vinnudaginn. Setti
bjór i frysti og
skellti mérsíðan í
góða sturtu eftir
að hafa refsað
Gustavsbergnum í
dágóða stund.Ætl-
aðiað skellamérí
nýja útilegustólnum mín-
um út á svalir og sötra bjór. Þegar ég
mæti hress á svalirnar er sólin farin og
góð þoka að nálgast fjöllin og skítakuldi
kominn úti. Vopnaður stuttbuxum einum
fara var mér orðið dáldið kalt. Bjórinn sem
hafði verið hálftíma í frystinum var enn
volgur eftir að hafa staðið í sólinni á svöl-
unum í allan dag. Því dreifég bjórinn I
mig, hafði ekki borðað frá því I hádeginu
og stend mig núna að því að vera
mökkölvaður."
Birgir Már Daníelsson -
bibbi.lazycomet.com
Gorbatsjev skiptir um
skoðun á kjarnorkuvopnum
Á þessum degi árið 1987 lýsti
Mikhail Gorbachev, leiðtogi Sovét-
ríkjanna, því yfir að hann væri reiðu-
búinn að gangast við skilyrðislausu
banni á langdrægum kjarnorku-
vopnabúnum eldflaugum. Hann
hafði áður sett skilyrði fyrir sam-
þykki sínu. Hann vildi að Banda-
ríkjamenn féllu frá svokallaðri
stjömustríðsáætlun, sem fól í sér
uppbyggingu eldflaugavamarkerfis
strand.
Gor-
bachev
snérist
hugur og
ákvað að
ganga að
fyrir utan lofthjúp jarðar.
Viðræður um afvopnun hófust
fyrst þegar Gorbachev hitti Ronald
Reagan Bandarfkjaforseta í fyrsta
sinn í Genf árið 1985. Leiðtogarnir
hittust á íslandi ári seinna og ræddu
meðal annars afvopnunarmál. í
kjölfarið héldu viðræðurnar áfram
uns Gorbachev setti fram skilyrði
sín. Reagan vildi ekki verða við kröfu
Sovétmanna og viðræðurnar sigldu í
skilmálum
Banda-
ríkja-
manna.
Talið er að
hann hafi
skipt um
skoðun vegna
efnáhagsörðug-
leika heimafyrir, ásamt því að hreyf-
ingar sem vildu banna kjarnavopn
voru orðnar háværar. Leiðtogarnir
Reagan og Gor-
bachev Leiðtog-
s nrnir komust að lok-
‘ um að samkomulagi
um afvopnun.
ónir svartfugla svo langt sem aug-
að eygir á staðnum.
Ástæðan fyrir hvarfi þeirra er
gríðarlegur fæðubrestur í hafinu
sem orsakast fyrst og fremst af
gegndarlausum loðnuveiðum sem
íslenska stórútgerðin hefur stund-
að á liðnum ámm, með ægilegum
drápsverkfæmm. Ástæðan fyrir
þessari þróun í hafinu er ofríki
valdaklflcu Landssambands ís-
lenskra útvegsmanna. Þeir sem
fremstir fara í flokki em fulltrúar
Samherja og Sfldarvinnslunar.
Þessi gegndarlausa ofveiði á
loðnu er að ganga af lífrflci sjávar
við íslandsstrendur dauðu. Þetta
má sjá á fleiri stöðum en við Látr-
abjargi, það er til að mynda öll
rækja upp étin af þorskinum við
íslandsstrendur og hörpuskels-
stofninn í Breiðafirði er hmninn.
Við eigum umsvifalaust að stoppa
þessa vitleysu og banna ofstækis-
fullar loðnuveiðar.
Maöur
dagsms
Börn eru skemmtilegt fólk
„Mér finnst þetta virkilega
spennandi," segir nýráðinn
skólastjóri Landakotsskóla,
Regína Höskuldsdóttir, um
verkefnið framundan. Mikill
styr hefur staðið um Landa-
kotsskóla í sumar en Regína vill
ekki að deilurnar í skólanum
fylgi sér inn í starfið. „Ég legg
áherslu á faglegan metnað og
að fortfð verði fortíð og fólk
hugi að framtíðinni. Mér finnst
sorglegt þegar upp koma svona
illdeilur á vinnustöðum. Þarna
er um að ræða vinnustað barn-
anna og það em engin börn
sem óska eftir svona. Þess
vegna vona ég að fullorðna
fólkið nái að snúa bökum sam-
an og standa vörð um vinnu-
stað barnanna sinna." Regína
hefur verið á biðlaunum síðast-
liðið ár. Á þeim tíma skrifaði
hún kandídatsritgerð við Há-
skólann í Ósló. í kjölfarið
bauðst henni að vinna doktors-
verkefni og hefði þá fengið starf
á háskólasviði. „Ég varð að
kjósa á milli þess að velja fræði-
mennsku eða að vinna með
börnum. Ég valdi þetta því mér
hefur alltaf fundist gaman að
vinna með börnum því mér
finnst þau svo skemmtilegt
fólk. Börn eru það dýrmætasta
sem við eigum og eiga allt það
besta skilið." Regína hefur
mikla reynslu af bæði kennslu
og stjórnun og var til dæmis
viðloðandi kennslu í Kennara-
háskólanum í um tíu ár. „Ég
veit að fræðileg þekking mín
mun nýtast mér í skólanum."
Þrátt fyrir að hafa komið víða
við á kennsluferlinum hefur
Regína aldrei starfað í einka-
reknum skóla. „Nei, það hef ég
aldrei gert," segir hún, en bætir
við að sér finnist það mjög
spennandi. Hún vissi lítið um
„Börn eru það dýr-
mætasta sem við
eigum og eiga allt
það besta skilið."
skólann áður en hún var ráðin í
starfið. „Mér er sagt að þar sé
frábært starfslið og yndisleg
börn. Stjórnin er ábyrg og ber
hagsmuni skólans fyrir brjósti
og ég vona að foreldrarnir séu
upp til hópa jákvæðir."
laHöskuldídóniruariáölnn ,kól.«líri
asssss isErsssssas:<
í dag
árlð 1939 komu tveir
þýskir kafbátar í höfn í
Reykjavík. Þessir
kafbátar voru hinir
fyrstu sem komið hafa í
íslenska höfn.
undirrituðu samning þess efnis að
eyða þessum flokki kjamavopna fyr-
ir árið 1991. Ofurveldin eyddu sam-
tals 2.692 eldflaugum búnum kjarn-
orkuvopnum. Hvorki Bandaríkja-
menn né Rússar búa yfir langdræg-
um kjarnorkuvopnum í dag.
Börn hippanna
Hippar Kunna ekki
að ala upp börn.
Einar Ingvi Magnússon skrifar:
68-kynslóðin hefur oft verið
nefnd hippakynslóðin. Það var kyn-
slóð sem braut af sér ýmis góð og
gömul gildi, sem höfðu verið við lýði
fyrir hennar tíma. Þetta var tími Bítl-
anna, síða hársins, rokksins, dóps-
ins og hins fijálsa kynlffs með auk-
inni kynsjúkdómatíðni. Ný tíska
braust fram á þessum árum. Frelsið
Lesendur
var hafið til vegs og virðingar svo
fjölskyldubönd rofnuðu eða vom
ótraust vegna þess að ekki var stofn-
að til þeirra af ábyrgð og með virð-
ingu. Það átti sér stað menningar-
bylting, sem átti eftir að draga dilk á
eftir sér.
í dag em börn hippana komin á
legg og mörg hver þegar orðin for-
eldrar. Hippamir sem sé orðnir afar
og ömmur. Afkomendur hippanna
fengu lélegt uppeldi sem vænta
mátti og sýnir sig í sóðalegum um-
gengnisvenjum, subbulegum og
ófáguðum talsmáta, miskunnar-
lausu ofbeldi og óábyrgum lifnaðar-
háttum í kynlífi og ijölskyldulífi.
Böm hippana hafa mörg alist upp á
götunni og orðið að vídeó-
kynslóð og tölvufrík
sem lifa í lausbeisluí
um samböndum og
splundmðu fjöl-
skyldulífi. Þau lofa
ennþá þennan lífstfl
pabba og mömmu.
Þriðji ættliðurinn
hefur litið dagsins
ljós og uppeldisformi'
frjálsara en áður.
Hippabyltingin
xuppauyimigui vcxx ^
óskipuleg hreyfing táninga, |*"r
sem vildu fara sínar eigin leið- l'*
■ eigin leið-
ir og prófa eitthvað nýtt. Hún
ekki hvað síst þegar hipparnir tóku
til við að ala upp sína eigin afkom-
endur. Afleiðingin varð brenglað
siðgæðismat, skilnaðir, sundraðar
fjölskyldur, þungarokk, kynsjúk-
dómar og siðblinda. Virðing fyrir
fólki og umhverfi og Guði almáttug-
um hraðminnkaði. Frelsisþrá-
kilaði ekki betra þjóð-
lagi enda þjóðfélags-
bætur ekki á dagskrá
hippanna, heldur
óbeisluð skemmt-
anaþrá gelgjunar,
þar sem boðum og
bönnum og visku
öldunga var ýtt til
iliðar. Þess vegna lifum
orðið í lögleysi og sið-
og snarþverrandi
siðgæðisþroska. Enda endar
frelsi barna og unglinga iðu-
lega með ósköpum þegar leið-
UilllLXU
skilaði af sér siðlausara þjóðfélagi, sögn hinna eldri og vitrari er hafnað