Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2005, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2005, Side 34
Angelina sést á róli með nýja barnið Angelina Jolie hefur nú sést á al- mannafæri með nýja bamið sem hún ættleiddi á dögunum. Stúlkan ber nafhið Zahara Marley Jolie og er nú að venjast verunni hjá móður sinni. Tekið er til þess hve Angelina er fljót að venjast hlutverkinu sem tveggja bama móðir, en til hennar sást þar sem hún hélt á bæði Maddox syni sínum og lidu telpunni. Angelina sótti stúlkuna til Eþfópfu í byijun júlí, en sú stutta þurfd að leggjast inn á spítala vegna alvarlegr- ar salmonellusýkingar. Læknir á spít- alanum sagði stúlkuna engu að sfður hafa verið hressa þrátt fyrir veikindin og þær mæðgur mjög nánar. fJgTíiTíl HT| i;' i. ‘V irmnn r Nördar heimsins syrgja um þessar mundir. James Doo- han sem lék Scotty i Star Trek-sjónvarpsþáttunum lést nýverið úr lungna- bólgu og Alzheimer- sjúkdómnum. Þetta átti sér staö á heimili geimfarans I Washingtonfylki I Banda- rikjunum. James „Scotty" Doohan varð fyrst frægur sem svartsýni verkfræöingur- inn með skoska hreiminn um borð I Starship Enter- prise. William Shatner lék Kaptein James Kirk og Le- onard Nimoyhinn dular- fulia Hr. Spock. Þættirnir áttu sér (og eiga enn I dag) dygga aðdáendur sem aðhylltust vísindaskáldskap. Þegar þættirnir hættu í sjónvarpinu tók Doohan að sér hlutverk Montgomerys Scott I fimm Star Trek-biómyndum en losnaði aldrei úr hlutverkinu. jylrtUri**"” ,4ran«tin» k otrnrt alþingismc ín eftirsjár dis H löðversdáttir leðurpólit'Kino' MESTIESNA TiMARiT LANDSINS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.