Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2005, Side 36
36 FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ2005
Sjónvarp DV
► BBC Prime kl 20
► Skjár Einn kl 21 ►
MTVkl 21.30
I’mAlan
Partridge
Leikatinn Steve Coogan (út 24 Hour patty
people) fer með hlutverk misheppnaða og
grátbroslega þáttastjórnandans Alans
Partridge í þessum frábæru grínþáttum.
Þetta er framhald þáttanna Knowing me,
knowing you og nú hefur Alan misst kon-
una slna og verið rekinn úr sjónvarpinu
eftir að hafa drepið gest I lokaþættinum.
, Alan reyndir af fremsta megni að koma fótunum
undir sig.
aftur
Wildboyz
I þáttunum Wildboyz heimsækja
þeir félagar Steve 0 og Chris Pontius
úr Jackass ólík lönd og einbeita sér
að þvi að kynnast þeim ólíku dýra-
tegundum sem byggja hvert land. Að
sjálfsögðu er fiflagangurinn i háveg-
um hafður. Þeir fá 1500 volta rafstuð
úr hrökkál, stinga hausnum á kaf í
hrúgu af eitruðum maurum og það
má með sanni segja að þeir verði
reynslunni rikari að ferðalaginu
loknu. Ótrúlegir þættir um ótrúlega
menn. Hvað dettur þeim í hug næst?
Wonder
Showzen
Hér er á ferðinni absúrd skemmti-
þáttur sem ALLS EKKI ER ÆTLAÐUR
BÖRNUM. Þátturinn Wonder
Showzen samanstendur af brúðum,
börnum, teiknimyndum og gömlum
fræðslumyndum. Bestu minningar fólks frá barnatimanum eru
teknar og þeim snúið upp í óguðlega og hryllilega martröð.
Fjallað er um málefni á við þjóðarmorð, pyntingar, barnanið-
ingshátt, guðlast, fikniefni og kynþáttahatur á óheilbrigðan
hátt Þættirnir nytu gífurlegra vinsælda hér á landi ef þeir
væru leyfðir til sýninga.
næst á dagskrá... föstudagurinn 22. júlí
SJÓNVARPIÐ
5 16.45 Bikarkvöld 17.05 Leiðarljós 17.50
Táknmálsfréttir 18.00 Bitti núl (16:26)
18.30 Ungar ofurhetjur (10:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Hr. Bones Suður-afrlsk gamanmynd frá
2001. Töfralæknir er sendur til að
leita að syni konungs ættflokksins en
kemur til baka með bandarlskan
golfleikara. Leikstjóri er Gray Hofmeyr
og meðal leikenda eru Leon Schuster,
David Ramsey, Faizon Love, Robert
Whitehead og Jane Benney.
21.50 Móðurást (Some Mother's Son) Bresk
blómynd frá 1996 um hungurverkfall
Bobbys Sands og fleiri Ira i bresku
fangelsi árið 1981. Ekki hæfa fólki
yngra en 12 ára.
•23.40 Þrír kóngar (Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa tólki yngra en 16 ára. e)
1.30 Útvarpsfréttir I dagskrárlok
6.58 Island I bitið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 I finu formi 9.35 Oprah Winfrey
10.20 fsland I bltið 12.20 Neighbours
12.45 I finu formi 13.00 Perfect Strangers
(97:150) 13.25 60 Minutes II 2004 14.10
The Guardian 14.55 Jag (e) 15.40 Bernie
Mac 2 (e) 16.00 Barnatimi Stöðvar 2 17.30
Simpsons 17.53 Neighbours 18.18 Island I
dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 (sland (dag
19.35 Simpsons
20.00 Joey (22:24)
20.30 Það var lagið
21.30 Two and a Half Men (13:24) Charlie
Harper er piparsveinn sem skyndilega
verður að hugsa um fleira en hið Ijúfa
llf. Alan bróðir hans stendur I skilnaði
og flytur til Charlies ásamt Jake syni
sinum.
21.55 Osboumes3 (2:10)
22.20 Grind (Hjólabrettastrákarnir) Kvikmynd
á léttum nótum um nokkra félaga sem
eyða öllum stundum á hjólabrettun-
um slnum. 2003. Bönnuð bömum.
0.00 French Kiss 1.45 Sex, Lies and Videota-
pe (Stranglega bönnuð börnum) 3.25 Fréttir
og Island I dag 4.45 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TIVI
6.00 The Wedding Planner 8.00 Twin Falls
Idaho 10.00 61 12.05 Heroe's Mountain
14.00 The Wedding Planner 16.00 Twin Falls
Idaho 18.00 61 20.05 Heroe's Mountain
22.00 Borderline (Str. b.b.) 0.00 Clear And
Present Danger (Str. bönnuð börnum) 2.20
Fargo (Str.b.b.) 4.00 Borderline (Str. bönnuð
börnum)
18.00 Cheers
18.30 Worst Case Scenario (e)
19.15 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 Still Standing (e)
20.00 Riple/s Believe it or not!
20.50 Þak yfir höfuðið_________
[*21.00 Wildboyz - NÝTT! ! í þáttunum Wild-
heimsækja Steve 0 og Steve
Pontius ólík lönd og einbeita sér að
þvl að öðlast kynnast þeim ólíku dýra-
tegundum sem byggja hvert land.
21.30 MTVCribs
22.00 Tremors Hjá (búum Dýrðardals Nevada
gengur llfið sinn vanagang flesta daga.
Nema þegar Ormurinn hvlti, hinn 10
metra langi þorpsormur rumskar af
værum svefni.
22.45 Sjáumst með Silvlu Nótt - lokaþáttur (e)
23.15 The Swan (e) 0.00 Dead Like Me (e)
0.45 Tvöfaldur Jay Leno (e) 2.15 Óstöðvandi
tónlist
18.30 Gillette-sportpakkinn
19.00 Motorworld
19.30 World Supercross Nýjustu fréttir frá
heimsmeistaramótinu I Supercrossi.
20.30 Islandsmótið í golfi 2005 Samantekt frá
fyrsta keppnisdegi en Sýn verður með
beina útsendingu frálslandsmótinu i
höggleik á laugardag og sunnudag.
Leikið er á Hólmsvelli enmótshald er I
höndum Golfklúbbs Suðurnesja.
21.30 islandsmótið í golfi 2005
22.30 World Poker Tour 2 (HM i póker)Slyng-
ustu fjárhættuspilarar veraldar mæta
til leiks á HM I póker en hægter að
fylgjast með frammistöðu þeirra við
spilaborðið I hverri viku á Sýn.Póker á
sér merka sögu en til er ýmis afbrigði
spilsins. Á seinni árum hefurHM I
póker átt miklum vinsældum að fagna
og kemur margt til. Ekki sistveglegt
verðlaunafé sem freistar margra.
0.00 Heimsbikarinn I torfæru 0.35 K-1
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Seinfeld 3
19.30 Islenski listinn Jónsi i Svörtum Fötum
fer með okkur i gegnum vinsælustu
lög vikunnar og tekur púlsinn á öllu
þvi heitasta I dag.
20.00 Seinfeld 3
20.30 Friends (20:24)
21.00 Travis - Live in Hamburg (Tónleikar
með Travis)(Travis - Live in
Hamburg)Tónleikar skosku hljómsveit-
arinnar Travis sem haldnir voru i
þýsku borginni Hamburg.
22.35 Kvöldþátturinn (brot af þvi besta)Brot
af þvi besta úr Kvöldþáttum vikunnar.
Ef tónlistarlífið á íslandi í dag er
borið saman við mannkynsöguna
þá er Hemmi Gunn rómverski
keisarinn Neró, sjónvarpsþáttur
hans Það var lagið er hringleika-
húsið í Róm og tónlistarfólkið
skylmingaþrælar sem murka úr
hver öðrum líflð í stórfenglegu
blóðbaði tónlistarinnar. í hringn-
um í kvöld tekst lið Samúels Amar
Samúelssonar úr Jagúar og Krist-
jönu Stefánsdóttur á við lið Hlínar
Pétursdóttur og Davíðs Ólafsson-
ar.
Hvern djöfulinn er ég búinn
að koma mér í?
Samúel örn, eða Sammi eins og
hann er kallaður, hefur lengi verið
aðdáandi Hemma en engu að síð-
ur jaðrar við eftirsjá að hafa farið í
þáttinn. „Ég vissi ekki hvem djöf-
ulinn ég var búinn að koma mér út
í fyrr en ég kom á staðinn.Ég var
ekkert frábær sko. Eða við skulum
segja að ég hafi verið óheppinn. En
þetta var samt nett og
skemmtilegt. Mað-
ur var til í þetta af
því þetta var
Hemmi Gunn.
Hvern hefur
ekki langað að
sprella með
Hemma Gunn?“
Mannabreyt-
ingar hjá Jagú-
ar
Mildð hefur verið
rætt í fjölmiðlum um þær
breytingar sem eiga sér stað nú
hjá Jagúar. Börkur Hrafn og Daði
Birkissynir hættu í hljómsveit-
inni fyrr í vor eftir að hafa
slegið strengi og barið
nótur í sjö ár. Nú
velta menn fyrir
sér hvort
komnir séu ný-
fönkmenni tÚ
þess að fylla í
eyðurnar. „Já,
við emm að
fara í gegnum
smá manna-
breytingar. Það á eftir að skýrast á
næstu dögum og vikum. Það em
komnir menn til okkar en ekkert
sem er hægt að staðfesta."
Á hundrað kílómetrahraða
Þegar DV ræddi við Samma sat
hann einn og sveittur inni í myrkri
kompu og hripaði nótnaspark nið-
ur á blað. „Ég er búinn að vera á
fullu í æfingum á Kabarett. Ég er
að fara spila í Mjómsveitinni í ís-
lensku óperunni. Svo em alls kon-
ar önnur verkefni, útsetningar og
dótarí. Núna sit ég til dæmis inni af
því ég þarf að klára að skrifa ein-
hverjar nótur."
Fjögura daga færeyskt
sumarfrí
Sammi hefur ekld enn fengið að
njóta blíðunnar almennilega þar
sem hann hefur verið of upptekinn
til þess að taka sér sumarfrí. „Ég
verð að reyna að klípa mér þetta frí
einhvem tíma seinna. Ég fór
reyndar til Færeyja í íjóra
OMEGA
9.00 Maríusystur 9.30 Blandað efni 10.00 Joyce
Meyer 10.30 T.D. Jakes 11.00 Robert Schuller 12.00
Samverustund (e) 13.00 Joyce Meyer 13.30 Bland-
að efni 14.30 Ron Phillips 15.00 Kvöldljós 16.00
Joyce Meyer 16.30 Blandað efni 17.00 Dr. David
Cho 17.30 Freddie Tilmore 18.00 Mack Lyon 18.30
Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan - fréttir á
ensku 20.00 Vatnaskil Hvítasunnukirkjan Fíladelfía
21.00 Mack Lyon í leit að vegi Drottins 21.30 Acts
Full Gospel 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað
'fp'POPPTÍVf
Tónlist allan daginn - alla daga
© AKSJÓN
7.15 Korter
/Bjarni Ara í sumarskapi
Stórsöngvarinn og gleðigjafinn Bjarni Arason held-
ur landanum í stuði og sumarskapi milli 13.05 og 16
alla virka daga. Hann spilar Ijúfa og góða tónlist milli
þess sem hann stýrir skemmtilegum útvarpsleikjum
og gefur veglega vinninga. Þeir sem vilja óskalög eða
tjá sig á einhvern hátt við látúnsbarkann senda póst
á bjarni.arason@bylgjan.is
TALSTÖÐIN FM 90,9
7.03 Morgunútvarpið - Með: Gunnhildur Arná
Gunnarsdóttir og Sigurjón M. Egilsson. 9.03
Margrætt með Ásdísi Olsen. 10.03 Morgunstund
með Sigurði G. 12.15 Hádegisútvarpið - með:
Sigmundur Ernir. 13.01 Hrafnaþing 14.03 Birta -
Umsjón: Ritstjórn Birtu. 15.03 Allt og sumt 17.59
Á kassanum - lllugi Jökulsson. 19.30 Úrval úr
Morgunútvarpi e. 20.00 Margrætt með Ásdísi
Olsen e. 21.00 Morgunst. með Sigurði G.
Tómassyni e. 22.00 Á kassanum e. 2230
Hádegisútvarpið e. 23.00 Úrval úr Allt & sumt