Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.02.1922, Blaðsíða 2

Símablaðið - 01.02.1922, Blaðsíða 2
SÍMNEFNI: PERLA. SÍMAR: 94 og 512. PÓSTHÓLF: 34. SKRAUTGRIPAVERZLUN HALLDÓRS SIGURÐSSONAR, - REYKJAVÍK. Langstærsta skrautgripaverzlun landsins. — Sendir vörur út um alt land gegn póstkröfu. — Hefir mest úrval af tækifærisgjöfum handa ungum og gömlum, og er hér talinn lítill partur af öllu, sem til er: Borðbúnaður úr silfri, pletti og nikkel, svo sem kaffistell, ávaxtaskálar, skeiðar, gaflar, hnífar o. m. fl. Skrautgripir úr platínu, gulli, silfri og pletti, þar á meðal steinhringar, slipsnálar^ úrfestar, kapsel, hálsmen, armbönd skúfhólkar, ermahnappar, millur, millufestar, svuntupör, svuntuhnappar, silfurbikarar, signet, Eversharp-blýantar, sjálfblekjungar, vasahnífar,/tóbaksdósir, göngustafir, kíkirar, loftvogir, hitamælar, gleraugu, Gillette- rakvélar, og blöð í þær, o. fl. o. fl. Úr, (gull, siifur og nikkel), vönduð og aftrekt. — Klukkur af öllum gerðum. Trúlofunarhringar af nýjustu gerð, og með lægsta verði, grafið á þá af bezta leturgrafara landsins. Sendiö nákvæm mál, helzt mjóa pappírsræmu, en ekki band eða snúru, sem iengist við það, að snúðurinn fer af. Símamenn og meyjar! Arinbj. Sveinbjarnarson Þegar yður vantar íþróttaáhöld, þá Rey k javík. kallið til okkar, — við höfum eyru stór og heyrum vel, — og við sendum vörur WW með póstkröfu landshornanna á milli, er þess er óskað. Bókaverzlun, Pappírs- og ritfangaverzlun, Bókbandsvinnustofa, Ðókaútgáfa. Sportvöruhús Reykjavíkur. Bankastræti 11. — Box 384. . Símnefni: Sportvöruhúsið. Reykjavík. Talsími 74. Pósthóff 484. V

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.