Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2005, Side 24
24 ÞRIÐJUDACUR 9. ÁGÚST2005
DV Fréttir
Sönghæfileikar.koma í
veg Tynr aras Djarnar
Göngufólki í Sviss hefur verið bent á að syngja
ef það vili forðast árás bjarnar nokkurs sem
hefur sést oft að undanförnu í fjallgörðum
landsins. Birnir hafa ekki dvalið í Sviss síðast-
liðin hundrað ár og er því talið líklegt að þessi
ákveðni björn hafi rölt frá nágrannaríkinu ítal-
íu yfir til Sviss. Mælt er með því að göngufólk
reyni á sönghæfileikana svo það komi birnin-
um ekki á óvart. Björninn heyrir söng-
inn í tæka tíð til að forða sér áður en
mannfólkið kemur of nærri.
Söngurinn hefur virkað svo vel að
prentuð hafa verið sérstök söng-
hefti fyrir göngugarpa. Ef lagt
er við hlustir má því gjarnan
heyra kunnug dægurlög hljóma í fjöllunum.
„Ég hef ekki kynnt mér þess-
ar tillögur og veit því ekki rökin
fyrir þeim. Starfshópurinn var
skipaður til að gera tillögur um
þessi mál almennt," segir Lúðvík
Geirsson, bæjarstjóri £ Hafnar-
firði. Hann segir að eins og
mönnum sé kunnugt standist
það ekki lög að meina íbúum
Áslands að hafa hunda inni á
sinni eigin lóð. Ljóst sé að það
þurfi að leysa í sátt og samlyndi
við íbúa hvernig hunda og katta-
málum verði hagað þar. Til þess
hafi starfshópurinn fyrst og
fremst verið skipaður. Katta-
haldi sé einnig víða mjög ábóta-
vant og vilji bæjaryfirvöld selja
skýrar reglur um þessi mál sem
allir geti sætt sig við.
Bröndóttur
kisustrákur
bíður spenntur
eftir fjölskyldu
Bröndóttur kisustrákur bíður
spenntur eftir fjöiskyldu í Katt-
holti. Hann hefur verið í Katt-
holti frá 26. júlí síðastliðnum en
hann kom með systkinum sín-
um í pappa-
kassa. Eins
og sjá má
eru systkinin
þrjú nauða-
lík og af-
skaplega
myndarleg.
Fyrir þá sem hafa áhuga á að fá
lítinn stuðbolta inn á heimilið
er bröndótti kisustrákurinn til-
valin viðbót við fjölskylduna.
Áöa feitustu. dýr Bretlands hefja baráttu
viöauKakiroin
Góðgerðarstofnun á Bretlandi hefur hafið leit á landsvísu að feitustu dýrum Bret-
lands. Eftir leitina verða átta feitustu dýrin valin og verða þau send í fitubúðir. í búð-
unum verður tekið á offituvandamálinu með hollu mataræði og hreyfingu. Hugmynd
þessi kom til eftir að rannsóknir gáfu til kynna að meirihluti fólks gefi gæludýrum
sínum of mikið að borða. Fitubúðirnar er því aðferð til að vekja athygli á ástandinu
í von um að fólk hugi betur að heilsu gæludýra sinna.
Fitubúðunum verður sjónvarpað á BBC og mun Kevin Adams, líkamsræktarstjarna
stöðvarinnar verða þáttastjórnandi. Eigandi þess gæludýrs sem léttist mest í fitu-
búðunum hlýtur utanlandsferð í verðlaun.
Bergljót Davíðsdóttir
skrifar um dýrin
sín og annarra á
mánudögum í DV.
Cavalier-hundurinn
í Landsbankaaug-
lýsingunni heitir
Gutti og er aðeins
níu mánaða. Sigur-
laug Kristjánsdóttir
eigandi hans er
nítján ára og er
þess fullviss að í
raun og veru gæti
Gutti hennar kom-
ið öllum á sjens
enda eigi hann létt
með að bræða
hjörtu manna. Hún
er stolt af Gutta
sínum sem vekur
eftirtekt í göngut-
úrum, en með hon-
um í auglýsingunni
lék einnig gotsystir
hans Kría og fleiri
hundategundir.
Hundabúr - Hvolpagrindur
Full búð af nýjum vörum.
30% afsláttur af öllu.
Eg hef ofsalega gaman af Gutta
mínum í þessari auglýsingu
en hann stóð sig ótrúlega vel
í hlutverki sínu. Hann lék eig-
inlega bara sjálfan sig,“ segir
Sigurlaug Kristjánsdóttir, ung stúlka
sem á Cavalier-hundinn sem leikur að-
alhlutverkið í Landsbankaauglýsing-
unni og hefur vakið þó nokkra athygli.
Sigurlaug segist hafa verið með
Gutta á námskeiði hjáÁstu Dóru í Gall-
erí Voff þegar beiðni barst Ástu Dóru
um að útvega hunda í auglýsingu. Það
var meira en velkomið að hún fengi
Gutta að láni, en gotsystir hans, Kría,
var einnig fengin í auglýsinguna. Hún
sést heldur minna, en margir halda að
aðeins einn Cavalier-hundur sé þar á
ferð. Eigandi Kríu er Anna Rós Jóhann-
esdóttir, en Kría er hundurinn sem
stúlkan er að kela við þegar strákurinn
gengur fram hjá og ákveður að nálgast
hana í gegnum hundinn. Þess vegna fer
hann á hundahótelið og lætur mynda
sig með Gutta.
Fleiri hundategundir
Á hótelinu sjást fleiri hundar, en
meðal þeirra eru Rottveilerinn Misty,
American cooker, Silky terrier og
Bichon frise. Saga film gerði auglýsing-
una fyrir fslensku auglýsingastofuna
sem vinnur fyrir Landsbankann. Leik-
stjóri var Lárus Jónsson en hann sagði
að mjög vel hefði gengið að fá hundana
til að gera það sem hann vildi. „Það var
ekkert vandamál og hundamir sem
léku aðalhlutverkin voru mjög fínir. Við
tókum þetta að nóttu til en þessir
hundar eru svo ljúfir að við höfðum
ekki mikið fyrir þessu. Það er oft betra
að eiga við dýrin en fólk," segir Lárus.
Gutti gæti komið öllum á séns
Sigurlaug, eigandi Gutta er aðeins
nítján ára og býr í foreldrahúsum.
Hún var lengi búin að aia með sér þá
löngun að eignast Cavalier-hund en
það er mjög erfitt að fá þá því rækt-
endur anna ekki eftirspurn. „Ég fékk
hann fyrr á árinu vestur í bæ en vina-
fólk mömmu og pabba þekkir rækt-
andann og gaf okkur góð meðmæli.
Það þýðir víst ekki annað ef maður
vill svona hund. Hann er yndislegur,
aigjör kelikarl og vill helst alltaf vera í
fangi mínu. Á heimilinu er einnig
Brútus, gamall Golden sem tók Gutta
tveimur höndum, kennir honum og
passar. Hann heldur að Gutti sé litla
barnið hans og myndi verja hann og
gæta fram í rauðan dauðann ," segir
Sigurlaug og bætir við að margir
spyrji hana, þegar hún er með
hundinn úti að ganga, hvort hann sé
Landsbankahundurinn. „Ég er ógur-
lega stolt af honum og það er reglu-
lega gaman að eiga þennan fræga
hund sem allir virðast hafa tekið eft-
ir,“ útskýrir hún, en neitar að hún
hafi lent á alvarlegum séns í gegnum
Gutta. „Ekki enn, en ég er viss um að
það væri ekki vandamál ef ég væri á
þeim buxunum," segir hún hlæjandi.
bergljot@dv.is
Tokyo gæludýravörur
Hjallahraunl 4
Hafnarfiröi
Opiö: mán. tll fös. 10-18
Lau. 10-16
Qnn 19-1R
Hundaeigendureru líka kjósendur
Nýlegar fréttir herma að starfshópur sem sér-
staklega var skipaður af Hafnarfjarðarbæ til að
skila tillögum um hunda- og kattahald í bæn-
um, hafi nú skilað þeim af sér til bæjarstjórnar.
(þeim er meðal annars lagt til að í miðbæn-
um verði bannað að ganga með hunda (
taumi yfir sumarið. Ég hef ekki lesið þessar til-
lögur og veit því ekki hver rökin fyrir því að
hundar megi ekki ganga um götur miðbæjar-
Skoðun Beggu
ins geta verið. Skil raunar ekki hvers vegna
þessi starfshópur var aðeins skipaður tveimur
mönnum, þeim Guðmundi Svavarssyni, for-
seta bæjarstjórnar og Magnúsi Sigurðssyni,
fulltrúa minnihlutans.Mér er ekki kunnugt
hvort þessir menn hafi sérþekkingu á hund-
um og köttum en eftir því sem ég kemst næst
eru þeir ekki dýraeigendur. Það er eftir póli-
tikusunum að skipa menn (nefnd um hunda-
og kattahald sem ekki hafa reynslu eða þekk-
ingu á málinu!
Ég veit hins vegar fýrir víst að mikill
urgur er (þeim bæjarbúum sem eiga
hunda.enda finnst þeim yfirvöld í
bænum ekki taka tillit þeirra. Þess f
stað ganga tillögur, hver eftir aðra, í þá
átt að þrengja að hundaeigendum. Fyrst til-
lögur um hundahald í Áslandinu og Völlunum
og síðan, til að kóróna allt, þessar nýju tillögur.
Ég get ekki séð að það sé neitt sem geti rétt-
lætt að hundar megi ekki ganga með eigend-
um sínum um miðbæinn! Að banna það er
bæði fáránlegt og pólitfskt
heimskulegt. Hundaeigend-
ur eru nefnilega líka kjós-
endur.Því ættu bæjaryfirvöld að fara
varlega í þá átt að þrengja að þeim fjölda
hundaeigenda sem býr í Hafnarfirði.Yfirvöld
ættu þvert á móti að vera hundafólki vinsam-
legt og láta ekki bitna á ábyrgum hundaeig-
endum hvernig nokkriróábyrgirhegðasér.Á
þeim er hægt að taka á annan hátt enda á
sllkt fólk ekki að eiga dýr. Svo einfalt er það.