Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2005, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst
MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST2005 3
Einn eftip
Trausti á gröfunni
Einn eftir I vinnunni
áföstudegi.
DV-myndJón Knútur
Spurning dagsins
Hefurðu einhvern tímann bloggað?
Tímaeyðsla
„Nei, það er tímaeyðsla."
Isak Már Símonarson nemi.
„Hvað er það?
Vefdagbók?
Nei, það hefég
ekki gert."
Rósa Guð-
jónsdóttir
verslunareig-
andi.
„Já, en ég
hættiþví."
Bergrún
Snæbjörns-
dóttir nemi.
„Einu sinni en
svo nennti ég
því ekki."
Sólmundur
Gísli Berg-
sveinsson
nemi.
„Já, en ég geri
það ekki leng-
ur."
Embla
Vigfúsdóttir.
„Það eru allir farnir í helgarfrí," segir Trausti Antonsson
gröfukarl sem var einn eftir í vinnunni klukkan fimm á föstu-
degi. Hann var að vinna við gatnamót Kringlumýrarbrautar og
Miklubrautar en verið var að tengja ný umferðarljós við þessu
fjölförnu gatnamót. Trausti er búinn að vera í þessum bransa í
tuttugu ár og kann vel við þetta. „Maður prófaði sjómennskuna
á sínum tíma en ég kann betur við þetta," segir hann og lagar til
Lacoste-húfuna sem hann notar í vinnunni og passar vel við
appelsínugula vinnugallann. Hann er smekkmaður hann
Trausti.
Að halda vefdagbók á netinu er alltaf jafn vinsælt og margir láta
Ijós sitt skína með þessum hætti. Frægir bloggarar eru m.a. Stefán
Pálsson herstöðvaandstæðingur og Egill Helgason. Fáir tala þó
jafn tæpitungulaust og Sigmundur Sigurgeirsson forstöðumaður
RÚV á Suðurlandi.
Harðsnúið lið DV og sigursælt
„Þetta er líklega mynd sem
tekin er þegar við sigruðum í
einhverri firmakeppni," segir
Þorsteinn Joð fjölmiðlamað-
ur. Hann er einn þeirra sem
prýðir Gömlu myndina að
þessu sinni en hún er frá
1985.Þargeturað líta harð-
snúið knattspyrnulið DV og
sigursælt: Þorsteinn J.Vil-
hjálmsson, Magnús Ólafsson,
Ögmundur Kristinsson, Ellert
B. Schram, Bergur Garðarsson
og EiríkurJónsson.
„Ef ég man þetta rétt
náðum við ágæt-
lega saman/'segir
Þorsteinn en hon-
um þykir hreint
ekki verra að
rifja upp þessa
ágætu tíma.„Við
vorum ólíkir að
stærð og lögun
og sumir komn-
ir lengra fram á ferilinn en aðrir. Þarna
mættust æskukraftur og miðaldra reynsla."
Þorsteinn, sem
starfaði á DV í
fullu starfi í eitt
og hálft ár frá 1984 og svo sem lausamað-
ur á blaðinu allt til 1988 („Skrifaði um popp
og bíómyndir.") segir starfsmenn blaðsins
hafa haft þann háttinn á að hittast í hádeg-
inu á föstudögum og leika fótbolta.Svo var
Þorsteinn Joð Var
hærðari, en gamla
myndin er tekin rétt
fyrir striputimann.
Fótboltalið DV 1985
Keppnismaðurinn
EllertB.Schramvar
drifkrafturinn lliðinu.
fjölmiðlamótið og
firmakeppnir. Ellert var
drifkrafturinn að sögn Þorsteins.
„Já,já," segir Þorsteinn þegar bent er á að
þarna sé hann hærður vel.„Og með vel
skolað hár. Myndin er tekin rétt fyrir strípu-
tískuna."
Gamla myndin
Kvótið
„Þetta er orðinn alvarieg-
ur reyfari," sagði Jóhann-
es Jónsson, oftast kennd-
ur við Bónus. Þessi um-
mæli lét hann falla í viðtali við
DVÍ mars árið 2003,1 kjölfar ásakana
Davlðs Cddssonar, þáverandi forsætis-
ráðherra, um 300 milljón króna mútu-
greiðslu Baugs til ráðherrans.
Orðið samloka hefur fjölbreytta
merkingu í íslensku máli. Islendingar
þekkja það þó best und-
irþeim formerkjum að
um mat sé að ræða en
eftir orðanna hljóðan á ensku ætti
orðið að vera sandvík, komið af
Málið
orðinu sandwich I ensku. Elsta merk-
ing orðsins, samkvæmt Ritmálasafni
Orðabókar Háskólans er þó; flokkur
lindýra sem flest búa ísjó. Orðið hefur
einnig verið notað um samlembu,
sauðkind sem lamb gengur undir.
ÞEIR ERU FEÐGAR
Forsætisráðherrann & grínistinn
Guðmundur Steingrímsson, stjórnandi
Kvöldþáttarins á sjónvarpsstöðinni Sirkus,
er sonur Steingríms Hermannssonar, fyrr-
verandi forsætisráðherra. Steingrímur, sem
er sonur Hermanns Jónassonar, einnig fyrr-
verandi forsætisráðherra, var forsætisráð-
herra frá 1983 til 1987 og 1988 til 1991.
Hann á sex börn með tveimur konum og er
Guðmundur, sonur Steingríms og Guðlaug-
ar Eddu Guðmundsdóttur, þeirra yngst.
jUlar l>i221lf 1ktk
á 1190 kr.
m Wdtf
m
Gildir ekki með öðrum tiiboðum. Gildir frá 24.8 til 4.9.