Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2005, Blaðsíða 19
DV Sport
Valsmenn tvöfaldir
Reykjavíkurmeistarar
Nýju hetjurnar á Hlíðarenda Þau Mohamadi Loutoufi og Alia Gokorian voru allt Iöllu hjá
liðum Vals á Opna Reykjavíkurmótinu I handbolta sem lauk um helgina. Bæði gengu til liðs við
Valsliðið fyrirþetta timabil. Alla, fyrir neðan, skoraði 9 mörk I úrslitaleiknum en Loutoufi, fyrir
ofan, skoraði átta mörk fyrir karlaliðið í þeirra úrslitaleik. DV-myndir Stefán
Opna Reykjavíkurmótinu í handbolta
lauk í Austurbergi á laugardagskvöldið:
Valsmenn unnu tvöfaldan sigur á
Opna Reykjavikurmótínu í handbolta
sem lauk með úrslitaleikjum í Austur-
bergi á laugardagskvöldið. Valur vann
Fram með einu marki, 32-31, í úrslita-
leik karlanna og Valsstelpumar unnu
síðan Stjömuna, 27-23, í framlengd-
um leik. Flest liðanna vom mætt til
leiks en þó söknuðu menn liða HK
(æfingaferð erlendis) og KA sem vom
fjarverandi á þessu árlega undirbún-
ingsmótí handboltafólks.
Valsmenn höfðu frumkvæðið allan
tímann gegn Frömurum sem gáfúst
þó aldrei upp og áttu möguleika á að
jafna leikinn á lokasekúndunum. Egi-
dijus Petkevicius áttí stórleik í marki
Fram og sá til þess að hans menn
héldu sér inni í leiknum. Valsmenn
höfðu eins marks forskot í hálfleik, 16-
15, og unnu að lokum 32-31.
Frakkinn slær í gegn
Nýi Frakkinn í liði Vals, Mohamadi
Loutoufi, vakti mikla lukku á mótínu
og er þama greinilega snjall og fjöl-
hæfur leikmaður á ferðinni. Loutoufi
sem er kallaður „Bavou" lætur ekki
skort á hæð spilla fyrir sér, en hann
Nýi Frakkinn í liði
Vals, Mohamadi Lou-
toufi, vakti mikla
lukku á mótinu og er
þarna greinilega
snjall og fjölhæfur
leikmaður á ferðinni.
skoraði átta mörk í úrslitaleiknum og
var markahæstur í Valsliðinu ásamt
homamanninum Baldvini Þorsteins-
syni. Fannar Þór Friðgeirsson skoraði
síðan sex mörk og Ingvar Ámason var
með þijú. Úkraínumaðurinn Sergei
Serenko áttí sinn besta leik á mótinu
og var markahæstur hjá Fram með
átta mörk, Stefán Baldvin Stefánsson
skoraði 6, Jón Björgvin Pétursson var
með fimm mörk og þeir Haraldur
Þorvarðarson og Jóhann Gunnar Ein-
arsson skomðu 4 mörk hvor. Valur
vann Hauka með þremur mörkum í
undanúrslitunum en Fram sló þá út
lið ÍR.
Framlenging hjá konunum
Valsstúlkur höfðu betur í fram-
lengingu gegn Stjömunni, 27-23, en
við miklu er búist af báðum þessum
liðum sem hafa styrkt sig mikið firá því
á síðasta vetri. Alla Gokorian er ein af
nýju leikmönnunum í Valsliðinu og
hún var markahæst í leiknum með 9
mörk, en þær Ama Grímsdóttir,
Ágústa Edda Bjömsdóttir, Hafiún
Kristjánsdóttir og Drífa Skúladóttir
skomðu síðan allar ijögur mörk. Þá
má ekki gleyma Berglindi írisi Hans-
dóttur í markinu sem varði alls 21
skot í leiknum. Leikurinn var hnííjafn
og spennandi og þó svo að bæði lið
getí spilað betur þá er ljóst að þessi
úrslitaleikur bendir til þess að
framundan sé spennandi íslandsmót.
Ágúst Þór Jóhannsson byrjar því
vel með Valsliðið en Valsstúllcumar
urðu bikarmeistarar síðast þegar
hann var í brúnni hjá kvennaliði
félagsins.
ooj@dv.is
Stæltar stelpur kl. 07.30 og 19.35 man mid oc
MÖMMUMORGNÁR kl. 09.45 þri og fim
StÍgðu skrefið kl. 16.15 og 19.35 món miá og fö
í FORM EFTIR 50 kl. 17.20 þri og fim og 11.30 laug
ÁFRÓ NÁMSKEIÐ kl. 18.30 þri og fim
Meðgöngujógá kl. 20.40 mán og mið
ELPUR kl. 06.30 og 19.35 mán mið og
TAKT kl. 18.30 mán mið og fös
KEIÐ kl. 17.30 þri og fim
06.30 mán, mið, fös og 18.00 þri og
i og 09.00 laug.
.PUR kl. 07.35,16.20,17.25 og 18.30
Stæltár STELPUR kl. 07.30 mán mið og fös
Stæltar STELPUR kl. 19.30 þri fim og kl. 10.00 laug
ÁÐHUSIÐ
BETRUNARHUSIÐ
5kraninq er hatin i sima ool O
og með tölvupósti; simi@isf.is
yfstoovar
BAÐHÚSH)
BETRUNARHÚSIÍ)
SPORTHÚSH)
ÞREKHÚSH)