Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2005, Blaðsíða 31
DV Lifið
MÁNUDACUR 29. ÁGÚST2005 31
Nú hefur Villi WRX verið í Extreme makeover hjá Gillzenegger í 12 vikur. Nú er
Gillzenegger farinn að senda hann til annarra sem eru fagmenn á sínu sviði.
! Rómeó Villi WRXstóð sig
vel á námskeiðinu hjá Geir
og fór á æfingastefnumót
með fallegri mey.
„Númer eitt, tvö og þrjú er að fá
þig til að sjá að konur eru ekki hiut-
ir, og það skiptir máli hvernig maður
talar við konur," voru fyrstu orð
Geirs Ólafssonar þegar hann tók
Villa WRX á námskeið í rómantík um
helgina. „Ég tel nánast hundrað pró-
sent líkur á því að þegar þú verður
búinn að vera hjá mér í einhvern
tíma, þá ferðu að tappa afverulega."
100% árangri lofað
Villi mun fá viðurkenningarskjal
hjá Geir ef hann klárar námskeiðið.
„Þá hefur hann sótt Geir Ólafs róm-
antík og það mun nýtast honum vel
hvar sem er í heiminum. Einna helst
á Ítalíu og í Frakklandi. Þar sem
rómantíkin svífur yfir vötnum,"
segir Geir.
Þú ert frekar blíður maður,
ætlarðu kenna Villa eitthvað íþeim
efnum?
„Ég er mjög blíður maður, en ég
get líka verið mjög harður. Það er
eitt af því sem við munum fara yfir.
Það er hvenær við eigum að vera
ákveðnir og hvenær við eigum að
vera mjúkir," segir Geir. „Hann þarf
að læra hvað maður segir, hvernig
maður á að laga jakkann og fleira.
Það er náttúrulega eitthvað sem Villi
kann ekki í dag."
Geir segir að námskeið hans hafi
skilað toppárangri hingað til. „Til
dæmis eigandi Traffic, hann heitir
Jósep. Hann kom til mín í tíma og sá
er að tappa af núna mest í Keflavík."
Villi verður aldrei söngvari
Geir Ólafs er landsmönnum
kunnur fyrir söng og gleði.
Ætlarðu að kenna Villa að syngja?
„Villi verður aldrei söngvari. En
auðvitað mun ég taka hann í radd-
þjálfun vegna þess að hann talar
dáltið mikið eins og hann sé með
klemmu á pungnum. Eitt verð ég þó
að segja, hann er gríðarlega efnileg-
ur. í fyrsta lagi góður drengur og svo
náttúrulega hefur hann áhuga á
verkefninu. Ef hann fer í gegnum
prósessinn hjá mér, þá mun hann
tappa af. Ég mun kenna honum
hvemig hann opnar hurðar fyrir
konur, hvernig hann ber sig þegar
hann býður þeim upp á drykki.
Hvemig hann ber sig þegar hann fer
með þær út að borða eða í bíó
þannig að það er allur pakkinn."
Á að kalla sig Vilhjálm
Geir segir að maður eigi að koma
eins fram við allar konur. „Við fyrstu
kynni skiptir miklu máli að þú horfir
í augun á þeim og takir ákveðið og
fast utan hendina á þeim og kynnir
þig. „Komdu sæl, ég heiti Villi." Þú
átt eiginlega að fara að nota þitt eig-
ið nafn. Af því að Villi er svo ótrú-
verðugt nafn, eins þú sért nýbúinn
að stimpla þig út hjá Sorpu. Ef þú ert
Sex on the Beach Vilii lærði að ganga I fjörunni með dömu.
á gala, þá áttu að taka létt undir
handarlófann, setja smá boga á
handarbakið og kyssa nett."
Geir leggur Villa lauslega línurnar
varðandi framkomu á fyrsta stefnu-
móti. „Þú átt að vera í flottum
klæðnaði. Klæddur þannig að fötin
séu hvorki of stór né of lítil. Betra að
hafa þau aðeins minni og þrengri
vegna þess að þú ert farinn að mass-
ast verulega upp. Þau þurfa að passa
mjög vel því línumar verða að vera í
samræmi við þig, litli kall," segir
Geir við Villa. „Það þarf líka rétta
rakspírann og ég mun fara með þig í
lyktarplan."
íslenskar konur lauslátar
Villi segir það gott að
Geir kenni honum að
vera blíður og róman-
tískur en tekur ekki
undir að hann fái ekki
nóg að tappa af. Konur
vilja eyða með honum
stundum hvar sem er og
hvenær sem er. „Ég fór út
á vídeóleigu um daginn og
hitti stelpu sem spurði
hvort hún mætti koma
með mér heim. Ég leyfði
henni það og tappaði af,“ segir
Villi.
„Geir verður að átta sig á því
að íslenskar konur em mjög lauslát-
ar og rómantík skiptir ekki alltaf
máli,“ segir Villi, sem er ekki orðinn
fullnuma í rómantískum fræðum.
Enda námskeiðið ekki búið.
Þarf að læra rómantík
Gillzeneggerinn segir að Villi
þurfi nauðsynlega á því að halda að
læra á rómantík. „Málið er
það að Villi er orðinn
mikið betri í partífram-
komu eftir að Hanzi tók
hann í gegn. Rob
Schneider vildi hafa
hann með sér á djamm-
inu meira að segja. En á
Rex á miðvikudagirm vom
konur sem vildu spjalla
vom ekki að leita að skaufanum á
honum. Hann bara renndi niður
buxnaklaufinni og laumaði út á sér
„Geir verður að átta
sig á því að íslenskar
konur eru mjög laus-
látar og rómantík
skiptir ekki alltaf
máli"
skaufanum," segir Gillzeneggerinn.
„Þessar stelpur vom ekki eins og
þessar 16 ára sem hann er alltaf
með."
Hvernig lýst þér á að hann pikki
upp dömur á vídeóleigum?
„Það er allt í lagi. Hann tók
hana þarna heim með
sér og hún borðaði á
honum tittlinginn í
klukkutíma og eitt-
hvað. Það er bara
ljómandi fyrir
hann."
soii@dv.is
Geir Ólafs
Kenndi Villa
WRX að vera
rómantískur.
"
Erpur Eyvindarson rappari er 28 ára í
dag. Heppnin leikur við hann og óskir
hans rætast en talan sjö staðfestir vel-
ferð hans. Alsæla birtist hon-
um og leggst bókstaflega
að fótum hans en fyrst
að klára verk-
efni. Hann mun fá að-
gang að auðæfum fyrr
en síðar," segir í stjörnu-
spá hans.
Erpur Eyvindarson
Mnsbemn (20. jan.-l 8. febr.)
Þér er ráðlagt að vænta meira
af hinu góða framvegis. Sál þín kallar
hérna af einhverjum ástæðum en það
kemur fram að stjarna vatnsberans
þarfnast aðhalds þegar líðan hennar
er annars vegar og á það sér í lagi við
þessa dagana.
FiSkmlr (19. febr.-20.mm)
—
Hlúðu vel að kjarnanum
innra með þér, betur en þú hefurtil-
einkað þér, kæri fiskur.
Hrúturinn m.mrs-u.aprii)
Oftar en ekki er fólk fætt
undir stjörnu hrútsins minnt á að
nýta kjark sinn og skapferli til hjálpar
náunganum.
Nautið (20. april-20. moí)
Ekki óttast framtið þína því
götur þínar eru greiðfærar en hér kem-
ur að sama skapi fram að tilfinninga-
legar kröfur þínar eiga það til að vera
óraunverulegar miðað við stjörnu
nautsins.
Tvíburamir í?;. mai-2l.júnl)
Losaðu þig alfarið við nei-
kvæðar tilfinningar og efldu hjarta-
stöðvar þinar með því að hlusta vel á
undirmeðvitund þína og rækta Ifkama
og sál.
faMm(22.júnl-22.júli)
Hættu að reyna að breyta fólk-
inu (kringum þig.
i.)Ón\b(23.júli-22.dgúít)
Umhverfið hlýðir fólki eins
og þér fyrr en síðar ef óskir þínar leiða
eingöngu til góða og þú veist það án
efa í hjarta þínu. Vertu sannur/sönn
gagnvart eigin tilfinningum og temdu
þér háttvísi og virtu Kðan þeirra sem
þú elskar.
(23.úgúst-22.sept.)
þér að horfa fram á
við með bjarstýnisaugum og láttu for-
tíðina ekki hafa of mikil áhrif á næsta
skref í átt að draumum þínum en á
sama tíma er minnst á að þú stefnir
ákveði/n að settu marki með þv( að
hlýða á hjartastöðvar þínar þessa dag-
ana sem er jákvætt.
Vogin (23.sept.-23.oltL)
Hér reynir fólk fætt undir
stjörnu vogar að hlúa betur að því
hversdagslega og tekur eftir hvað það
er stórbrotinn sannleikur falinn í
því sem lítur út fyrir að vera nánast
merkingarlaust. Þitt sanna vogareöli
er hið sama og eðli hins hreina anda.
Sporðdrekinn
Hér birtast sáttir sem efla
orku þína, einnig kemur hér fram skýr-
leiki sem sýnir þig upplifa frelsi á mjög
öflugan máta. Alsæla einkennir stjörnu
sporðdrekans vikuna framundan.
Bogmaðurinnr22.n*.-2;.det;
Hugaðu oftar að þvi hvaö
gerði það að verkum að þú býrð yfir
þeirri þolinmæði sem þú hefur (dag og
mundu að þú ert fær um að byggja sál-
arró með því að draga lærdóm af kring-
umstæðum og nýta þér það síðan þeg-
ar svipuð reynsla birtist þér aftur.
Steingeitin (22.des.-19.jan.)
Hér kalla himnarnir til þin og
efla þig svo sannarlega til góðverka ef
marka má stjörnu þína, steingeitina.
SPÁMAÐUR.IS
\^ít