Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2005, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2005, Blaðsíða 38
38 MANUDAGUR 29. ÁGÚST2005 Síðast en ekki síst DV Samfylkingarþingmenn flykkjast í Laugar Alveg má ljóst vera að þeir munu mæta alveg dýrvitlausir og spengileg- ir til leiks Samfylkingarþmgmenn þegar þingið verður sett eftir hið langa sumarfrí þingmanna. Líkt er og um samantekin ráð sé að ræða - stefnu þingflokksins - því þeir sem hafa sést pungsveittir í Laugum, iíkamsræktarstöð Bjöms Leifssonar kenndan við World Class, em Össur Skarphéðinsson, Lúðvík Bergvinsson og Mörður Ámason auk Ingibjargar Sólrúnar Gísla- dóttur. (Bjöm á þó líklega ekki mynd af rassi hennar eftir leynimynda- vélamambóið fræga enda myndavél- amar aðeins í karlaklefunum.) Ha? Össur greindi svo ffá því fyrir skömmu á bloggsíðu sinni að hann hefði séð mann sem hann hélt í fyrstu að væri Cfint Eastwood en reyndist Geir Haarde fjármálaráðherra. Ef lesa má í hin pólitísku spil út frá þessu má gera ráð fyrir að Samfylkingarþing- menn ætii sér að gera öfluga atlögu að fjárlaga- gerðinni og Geir sé að búa sig imdir að taka hraustlega á mótí. Sigurður Kári Kristjánsson mun væntanlega skipa sér þétt við hlið síns foringja í þeim efnum en hann hefur, þegar þetta er ritað, forystu í heilsuræktar- átaki Mannlífs og Reynis Traustason- Sumarfríið notað f heilsurækt Sam- fylkingarþingmenn og Geir Haarde taka á því ÍLaugum. Hvað veist þú um íslensk íjöll 1. Hver er hæsti tindur íslands? 2. Hvað var hann hár í síðustu mælingu? 3. Hver er „drottning norð- lenskra fjalla"? 4. Hver er næsthæsti tindur landsins? 5. Hvaða borgfirska fjall heitir „alft í lagi" á ensku? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Hildur er alveg stórkostleg kona," segirAslaug Pálsdóttir, móðir Hild- ar Dungal sem er forstjóri Útlend- ingastofnunar.„Hún ermjög góð, traust og hefuryndislegt hjartalag. Hún hefur alltafverið mjög dugleg og gengið vel íþvísem hún hefur tekur sér fyrir hendur. Hildur stóð sig til dæmis afar vel í námi og þurftum við foreldrarnir aldrei að ýta á eftir henni varðandi það. í raun og veru hefur hún staðið sig vel frá þvíað hún var ísex ára bekk.' Hildur Dungal var ráðin í stöðu forstjóra Útlendingastofnunar snemma á árinu. Hefur hún náð ótrúlegum starfsframa á stuttum tíma þvi hún er aðeins 34 ára og útskrifaðist úr lögfræði fyrir fimm árum. STERKT hjá Margréti Sigurjónsdóttur og öðrum foreldrum sem eiga lang- veik börn að standa keik hvað sem á gengur. Svör viö spumingum: 1. Hvannadalshnjúkur. 2. 2109,6 metrar. 3. Herðubreið. 4. Bárðarbunga (2000 metrar). 5. Ok. Idoliö fer vel ef stafi Fleiri gófiir núns en ófiur „Þetta hefur bara farið rosalega vel af stað,“ segir Pálmi Guðmunds- son markaðsstjóri 365 um áheyrnarprufur í Idol Stjörnuleit sem fóru fram um helgina á Hótel Lofleiðum. Eins og alþjóð veit er dóm- nefndin með tvo nýja meðlimi innanborðs en það eru þeir Einar Bárðarson og Páll Óskar Hjálmtýs- son. „Nýja dóm- nefndin er að brillera hreinlega," segir Pálmi. 1400 manns voru skráð til keppni en 159 manns komust í gegnum prufurnar á laugardaginn. Það er méira en síðustu tvö ár. „Það eru meiri talentar núna en áður, allavega útlit fyrir það.“ Pálmi segir að það hafi verið mikil stemning á Hótel Loftleið- um. „Það var áberandi gaman að sjá að það var mikið af stuðnings- mönnum með krökkunum sem tóku þátt.“ Umgjörðin um keppnina stækk- ar með hverju ári. „Þetta er flottasta keppnin hingað til," segir Pálmi. „Undir lok árs verðum við komin með alla keppendur inn á hótel _____________ og þá getum við Pálmi Guðmunds-1 ^ son Segist verða var morSm tú kvolds' við fleira hæfileika- Það er eitthvað sem fólk nú en áður. okkur hefur ekki Stund milli stríða Það var geysileg spenna í loftinu á Loftleiðum. verð fært að gera hingað til,“ segir Pálmi. Næstu niðurskurður fer fram í Salnum í Kópavogi en síðan verður haldið á Nasa. „Við ætlum að reyna að skapa svona kaffihúsastemningu þar.“ soli&dv.is Ljósin í bænum tæla og blekkja í borginni - ekki bara í Vestmannaeyjum Lundapysja flaug á glugga í Reykjavík „Lundapysjurnar eru að fara úr hreiðrunum núna og eru að fljúga á haf út að næturlagi en ljósin í bæn- um tæla, villa og blekkja," segir Ólafur Karl Níelsen fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun íslands en talsvert hefur sést af lundapysjum í Reykjavík undanfarið. Einn af þeim sem hefur komist í návígi við lundapysju er Árni Þór Hallgrímsson sem býr við Réttar- holtsveg en lundapysja flaug á her- bergisglugga hjá syni hans síðast- liðið fimmtudagskvöld. „Við heyrð- um bank á gluggann og héldum fyrst að þetta væri köttur en þegar nánar var að gáð komumst við að því að þetta var lundapysja," segir Árni en ijölskyldan hýsti hana yfir nótt og sleppti henni síðan daginn eftir. Olafur fuglafræðingur segir að þetta sé ekkert óeðlilegt en lunda- Krossgátan Lárétt: 1 glöggur, 4 þukl, 7 messing, 8 tré, 10 hnjóð, 12 skinntuðra, 13 ötul, 14 hiti, 15 karl- mannsnafn, 16 spik, 18 þurrkví, 21 hrekk, 22 ánægður,23 grind. Lóðrétt: 1 er, 2 mánuð, 3 úrræðagóður, 4 geð- vondir, 5 fljótið, 6 form, 9 sjúkdómur, 11 hávaði, 16 andlit, 17 tæki, 19 klampi, 20 snáða. Lausn á krossgátu •jn>| 03 '!>|o 61 '194 Zl 's?) 91 '>(jm)s 11 'iugXa 6 'ioiu 9 'eue s 'jnpuA||nj y j|efusgej £ j|X z 'uias l :uajgog •}su zz j|*s zz 'jiaio IZ 'jjop 8 L 'eig 91 'ugr S l 'Jn|A p 1 'ujg.i £ 1 j?s z L 'ise| 01 'Oiouj 8 'unj^i z 'ui|« y 'jX>|s l :«ajen vörp eru víða „rétt við bæjardyr Reykjavíkur" eins og hann segir. „Það eru tíu þúsund lundapör í kringum Reykjavík og á hverju ári -ruglast einhver í ríminu og fljúga til borgarinnar," segir hann. jonknutur@dv.is Ólafur Karl Níelsen fuglafræðingur Segir Ijósin tæla, blekkja og villa. ALLIR LEIKIRNIR SEM SKIPTA MÁLI í BEINNI Á SÝNL Ð tW- ^ PV.GS l'A° öestu sjít/ð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.