Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2005, Blaðsíða 29
DV Fréttir
MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST2005 29
Michael Jackson kom í heiminn
Poppgoðið Michael Jackson
fæddist á þessum degi árið 1958 í
smábænum Gary í Indiana-fylki.
Michael byijaði að skemmta með
systkinum sínum þegar hann var
flmm ára gamall í hljómsveitinni
Jackson 5. Hljómsveitin varð gríðar-
lega vinsæl og kom fyrstu smáskíf-
unni á topp bandaríska listans árið
1969 þegar Michael var aðeins ellefu
ára.
Hann gaf út margar hljómplötur
á áttunda áratugnum en hann sló þó
ekki alveg í gegn fyrr en 1979 þegar
hann gaf út plötuna „Off the Wall".
Fjórum árum seinna varð hann síð-
an stjama með plötunni Thriller
sem seldist í 45 milljónum eintaka
um allan heim. Sjö lög af þeirri plötu
komust á topp-tíu listann í Banda-
ríkjum og Jackson hlaut átta
Grammy-verðlaun.
Jackson hefur lengi verið þekktur
fyrir að binda ekld bagga sína sömu
hnútum og samferðamennirnir.
Hann flutti á búgarðinn Neverland
sem er sannkallaður ævintýraheim-
ur með villtum dýmm. Hann hefur
farið í óteljandi lýtaaðagerðir og
sögur herma að hann hafi gert húð
sína ljósari með efnameðferð.
Jackson var ákærður fyrir kynferðis-
í dag
Á þessum degi árið 1862
fékk Akureyri kaupstaðar-
réttindi. Þá bjuggu þar
286 manns.
legt ofbeldi árið 1993 en málinu var
lokið utan veggja dómsala. Jackson
giftist Lisu Mariu Presley, dóttur
Elvis, árið 1994 en þau skildu fljótt.
Hann eignaðist tvö börn með hjtíkr-
unarkonunni Debbie Rowe, en þau
skildu árið 1999. Hann var sýknaður
af ásökunum um kynferðislegt of-
beldi í júní á þessu ári og nú er svo
komið að hann er við það að verða
gjaldþrota.
Úr bloggheimum
Hlusta mikið á lítið
„Þegar kemur að því að
hlýða á tónlisteraðeins
um tvö hlustunar-
mynstur að ræða. Ann-
arsvegar að hlusta mikið
á lítið, eða að hlusta lítið á
mikið. Ég fell í síðari flokkinn. Á toppi
Top 25 Most Played playlistinn á
iPodnum mínum er t.d. lag sem hefur
verið spilað 15 sinnum, en nýlega var
ég í tölvu hjá manni þarsem mestspil-
aða lagið hafði verið spilað tæplega
MOsinnum.“
Atli Bollason
bollason.blogspot.com/
Leikskólakrakkar á djamminu
Það er margt búið að gerast síðan
17jánda apríl þegar ég skrifaði síðast!
Sumarið byrjaði á geðsjúkum æfinga-
búðum fyrir nationals, síðan spiluðum
við í keppninni sjálfri og töpuðum í
annari umferð! Frekar svekkjandi. En
enduðum í9sætiyfiralltBandaríkin í
NAIA. Næst tók við tveggja daga dvöl
heima á klakanum og tók maður eitt
bæjardjamm með strákunum náttla!!!
Gaman fyrir utan alla leikskóla krakk-
ana sem eru farnir að hanga fyrir utan
þessa helstu staði.
AndriJóns
andrijons.biogspot.com/
HvarerNylon?
„Nælon virðist búnar að
detta útúr„bransanum"
allavegana hefur lítið
heyrst til þeirra í sumar -
Hvernig væri að halda hagyrðinga-
kvöld bráðlega stúlkur ? Þ.e. sungið
með bjór í hendi
blog.central.is/las_ratas
Heimsóknarsprengjan
Áður en ég fékk símtal frá
blaðamanni DVÍ gær
varðandi þessa vefdag-
bók mína hélt ég að
fimm manns vissu af
henni. Allt til gærdagsins
voru heimsóknir á síðuna
um níuhundruð á þeim ca. átján mán-
uðum sem hún hefur verið til. Þar af
giska ég á að um áttahundruð séu
mínar eigin heimsóknir. Ekki það að ég
hafi neitt verið að fela.
Sigmundur Sigurgeirsson
Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar.
Nyr tonn í íslenskri pólitík
Halldór hríngdi: Mér hefur lengi
fundist að það sé kominn tími á nýj-
Lesendur
an tón í íslenskri pólitik. Hún hefur
verið alltof leiðinleg, alltof lengi. Ég
held að þetta gæti hins vegar breyst í
vor þegar Gísli Marteinn verður
borgarstjóri. Ég mun aldrei gleyma
því hvað ég gladdist mikið þegar
hann ákvað að hella sér út í pólitík
og hætta í sjónvarpinu. Ekki það að
mér hafi fundist hann leiðiniegur í
sjónvarpinu - þvert á móti fannst
mér hann frábær, mun betri en
hann Hemmi, sem mér flnnst
reyndar líka frábær. En hann er bú-
inn að gera allt sem hann getur í
sjónvarpinu og nú verðum við að
njóta krafta hans í pólitíkinni, því
hafi einhver íslendingur einhvern
tímann átt erindi í stjórnmál þá er
það hann Gísli. Hann er bæði
skemmtilegur og gáfaður og svo
flnnst honum vænt um okkur gamla
fólkið. Það er annað en hægt er að
segja um kommúnistana sem hafa
stjórnað hér í henni Reykjavík leng-
ur en elstu menn muna.
Ánægð með Jón og Hildi
Lesandi DV gleðst yfir því
að Jón og HildurVala hafi
fundið ástina að nýju.
Þóra hringdi: Mikið var ég glöð
þegar ég las fréttina í DV um að Jón
Ólafsson og Hildur Vala væru orðin
kærustupar. Ég hef haldið upp á Jón
í mörg ár og á allar plötumar hans.
Sérstaklega fannst mér plötumar
með Bítlavinafélaginu skemmtileg-
ar. En hvað um það. Ég hef lesið
annars staðar að hann hafl átt erfitt
undanfarið eftir erfiðan sldlnað og
ég fann tU með honum. Það er svo
erfitt að skUja við æskuástina því sú
ást er sterkust. Ég hef lflca haldið upp
á HUdi Völu og það fer ekki á mUli
mála að hún á eftir að ná langt. Ann-
ars finnst mér alltaf svo gaman að
lesa um fólk sem finnur ástina.
Kannski er það vegna þess að ég hef
ekki fundið ástina sjálf. Ég vona bara
að þau verði hamingjusöm saman
og að maður þurfi ekki að lesa um
skUnaðinn þeirra seinna. Það væri
leiðinlegt.
Ingveldur
Sigurðardóttir
viHyngra fólk I próf-
kjörsslag stjórnmdla
fíokka i Reykjavík.
Þroskaþjálfinn segir
Prófkjörs-
slagurinn
Brátt fer í hönd mjög spenn-
andi tímabil með prófkjömm og
alls konar uppákomum, með til-
heyrandi særindum. Einu sinni
var gaman að taka þátt f þessu, en
fljótlega sá ég að ef fólk, sem hafði
komist eitthvað áfram á ferlinum,
var ekki tUbúið að sleppa sínu
sæti, hvort sem það hafði staðið
sig eða ekki. Og ef breytingar yrðu
á sætaröð yrðu það mildl særindi
og vinaslit. Mér finnst að það þurfi
að bera meiri virðingu fyrir yngra
fólki sem stendur sig vel.
En við sem eldri emm höldum
að unga fóUdð vaxi ekki úr grasi.
Ég þarf sjálf að passa mig gagnvart
mínum bömum og þess vegna að
bíta í tunguna eða slá á hendurn-
ar, en sem betur fer slepp ég oftast
íyrir horn. Nú óska ég þess að þið
eldra fólk í pólitik takið því með
jafnaðargeði að falla um sæti íyrir
þeim yngri. Það fer aldrei svo að
hinir ungu hafi ekki mótast af ykk-
ar vinnubrögðum og megi jafnvel
leita til ykkar á sínum byrjunar-
ferli. Við þurfúm að fara að skilja
að þó einhver komist í háa stöðu
þá á sá hinn sami ekki sæti aUtaf,
eins og við höfum séð á síðustu
missemm. Það er mín heitasta ósk
að val á listana endi á þann veg að
allir megi vera sáttir við sinn hlut.
—
Félögum fer fjölgandi
Gestur Svavarsson er for-
maður Félags vinstri
grænna í Hafnarfirði en fé-
lagið stendur nú að baki
undirskriftarsöfnunar þar
sem skorað er á bæjaryfir-
völd að efna til íbúakosning-
ar um stækkun álversins í
Straumsvík. „Við buðum
fram í fyrsta sinn við síðustu
kosningar og fengum fá at-
kvæði og engan mann kjör-
inn. Nú emm við að undir-
búa komandi sveitarstjóm-
arkosningar með aUsherjar
stefnumótunarvinnu. Éé-
lagsmönnum hefur fjölgað
undanfarið ekki síst núna í
kjölfar álversumræðunnar
sem er á aUra vömm." Að-
spurður um stefnumál
Vinstri grænna fyrir kom-
andi kosningar nefnir Gest-
ur skólamál, umhverfismál
og samgöngumál. Þetta séu
þau mál sem Vinstri grænir
vflji einna helst skerpa.
Gestur er íslenskufræð-
ingur að mennt með ffam-
haldspróf í sérkennslufræð-
um frá háskólanum í Ósló.
„Ég starfa sem ráðgjafi og
verkefnastjóri hjá EJS og
sinni þar mörgum fjöl-
breyttum störfum."
Spurður að þvl hvað
hann geri utan vinnutíma og
pólitískra afskipta segir
Gestur: „Ég eyði tíma mín-
um með fjölskyldunni auk
„Við erum að
undirbúa kom-
andi kosningar
með allsherjar
stefnumótunar-
vinnu."
þess sem mér finnst gaman
að sækja tónleika. Ég hlusta
á nánast hvað sem er og
sótti nú síðast tónleika með
Kim Larsen, Sonic Youth og
Antony and the Johnsons.”
Gestur Svavarsson fer fyrir Vinstri grænum (H^rf.rð.Hann er
íslenskufræðingur að mennt með framhaldspróf “PP®ldlsfræ°iir
um Hann er á kafi f pólitík, og að auki er hann mikill áhugamaður
um tónlist.