Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2005, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2005, Blaðsíða 22
22 MÁNUDACUR 29. ÁGÚST2005 Sport DV Moyes kaupj f Seiri menn Sigurður Ragnar Eyjólfsson hafði ekki skorað mark í Landsbankadeildinni í fyrstu 14 umferðum tímabilsins en hefur nú tryggt Skagamönnum sex dýrmæt stig með þremur mörkum í síðustu tveimur leikjum, fyrsta eina mark leiksins við Keflavík um síðustu helgi og svo bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á FH á Akranesvelli í gær. FH-ingar misstu hinsvegar af möguleikanum til að ná fullu húsi stiga og þurftu að sætta sig við fyrsta deildartap sitt í rúma fimmtán mánuði. Spænska knattspyrnan fór af stað um helgina en lítið var skorað í fyrstu umferð: Raul tryggði Real Madrid sigurinn á lokamínútunum luninho áfram hjá Lyon Brasilíski leikstjómandinn Jun- inho hefur frainlengt samning við i.yon um þrjú ár og vonast til að kiára feril sinn hjá félaginu. Junin- ho heftn spilað frábærlega hjá Lyon og án efa verið besti leik- maðurinn í frönsku knattspym- unni. „Það er ánægjulegt að ég geti fengið að vera hér hjá Lyon í þrjú ár í viðbót. Það hefur verið virkilega gaman að vinna fjóra deiidarmeistaratitla á fjórum ámm og vonandi náum við að vinna þann fimmta á þessari leik- tíð. Iig hefur verið heppinn að fá að vera hér hjá Lyon því að hér lief ég bætt mig mikið sem knatt- spymumaður og unnið mér sæti í brasilíska landsliðinu. Ef ég held áfram að spila vei er ég viss um að fá tækifatri til þess að spila í heimsmeistarakeppninni í l'ýska- latrdi á næsta ári." i O’Leary sátíur með Baros Milan Baros skoraði sigurmark- ið í sínum fyrsta ieik fyrir Aston Villa þegar Blackbum Rovers kom í heimsókn til Birmingham. O'Iæary hefur mikið álit á Baros og ; segir að hann eigi eftir að reynast liðinu afar vel á leiktíðinni. „Baros er framherji sem nýtir færin vel og þolir álagið sem fylgir því að vera á mála hjá stóm félagi í úrvalsdeild- inni. I iann hefði mátt fá fleiri tækifæri hjá Liverpool en á ömgg- lega eftir að verða lykilmaður hér hjá Aston Villa. Baros er leikmaður sem gefur sig allan í leikina sem Itann spilar og það er aldrei nóg af svoleiöis leikmönnum. Markið sem hann skoraði var dæmigert fyrir liann. Hann er líkamlega sterkur, fljótur og hefur gott auga fyrir því hvenær er t best að skjóta á 'X-i markið." ..'PjP j Pfl' .g Skagamaðurinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson skoraði bæði mörk ÍA sem vann FH 2- 1 í 16. umferð Landsbankadeildar karla í gær. FH-ingar höfðu leikið 31 deildarleik í röð án þess að tapa og töpuðu síðast í Landsbankadeildinni 22. maí 2004. lil að vnna FH-inga „Þetta var mjög skemmtilegt. Frábært að ná að vinna FH sem hef- ur ekki tapað stigi í allt sumar," sagði markaskorarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson með bros á vör eftir leik- inn í gær. Sigurður kom ÍA yfir eftir rúman hálftíma leik með frábæru marki. Atli Viðar Björnsson jafnaði fyrir hálfleik en í þeim síðari skoraði Sigurður aftur og tryggði liði ÍA stig- in þrjú. Þá var þetta 400. sigurleikur Skagamanna. Sigurður heftrr mikið þurft að verma varamannabekk ÍA í sumar en í síðasta leik liðsins gegn Keflavík kom hann inn sem vara- maður og skoraði sigurmark leiks- ins. Ólafur Þórðarson þjálfari ÍA gaf honum þá tækifæri í byrjunarliðinu í gær og er óhætt að segja að Sigurður hafi nýtt það vel. „Oneitanlega þá hefði maður verið til í að fá að spila meira en ég hef þó ekkert verið að fara i einhverja fýlu eða neitt svo- leiðis. Ég hef bara lagt mig allan fram á æfingum og reynt að gera mitt besta þegar ég hef fengið að spila, svo kemur bara í ljós hversu langt maður nær," sagði Sigurður. FH-ingar hafa átt frábært tímabii en þeir eru líklega fúlir með að hafa ekki náð að fara í gegnum mótið án þess að tapa stigi. Þeim gulu leiddist þó ekki að skemma þann draum fyr- ir íslandsmeisturunum og spenn- andi verður að sjá til ÍA næsta sumar ef þeir ná að byggja upp á þessum góða árangri í sumar. Leikur Skaga- manna hefur tekið framförum eftir því sem á sumarið hefur liðið. Þeir hafa oft leikið betur en þeir gerðu í gær en baráttan og sigurviljinn var Barcelona og Real Madrid lentu bæði í töluverðum erfiðleikum í fyrstu leikjunum í deildarkeppninni á Spáni, en þau mættu bæði nýlið- um í deildinni, Barcelona liði Alavéz og Real Madrid mætti Cadíz. Barcelona sótti án afláts en átti í erfiðleikum með að skapa góð marktækifæri í fyrri hálfleik, þar sem vörn Alavéz var sterk. í seinni hálf- leik tókst hins vegar að fá jölmörg færi en erfiðlega ígekk að koma boltanum -framhjá hinum magnaða Bonano í marki Alavéz, en hann lék á árum áður með Barcelona. Ronaldinho sýndi skemmtilega takta í seinni hálfleik, en tvö skot enduðu í markstönginni. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli í líflegum leik, og ljóst að Alavéz ætlar sér ekki að vera í fall- baráttu á leiktíðinni. Mark eftir fimm mínútur Real Madrid mætti liði Cadíz, en ekki er búist við því að síðamefnda liðið muni gera góða hluti á tímabil- inu. Brasilíski snillingurinn, Ron- aldo, skoraði glæsilegt mark eftir fimm mínútna leik og koma Real Madrid yfir. Hann snéri af sér varn- armann nokkuð auðveldlega og skoraði með hnitmiðuðu skoti fyrir utan teig. Leikmenn Cadíz vom þó ekkert á því að gefast upp og léku boltanum oft á tíðum ágætíega á milli sín og þurfti Ilker Casillas, hinn magnaði markvörður Real Madrid, að verja vel í tvígang til þess að koma í veg fyrir mark. í síðari hálfleik börðust leikmenn Cadíz áfram og náðu að jafna leikinn með marki frá Matías Pavoni. Real Madrid sótti án afláts það sem eftir lifði leiks og tókst að skora sigur- markið í leiknum fjórum mínútum fyrir leikslok, og var þar að verki fyr- irliðinn sjálfur Raúl. Robinho kom inn fyrir Danann Thomas Gravesen í sfðari hálfleik og hleypti lífi í sóknar- leik Real Madrid. -mh Sigur í fyrsta leik Real Madrid vann fyrsta leik timabilsins gegn nýiiðum Cadiz i gær. Hér fagna þeir öðru markanna. Gettylmages an' m í/ fömu °g em það sérstaklega P® meiðsli Aless- andros Pistone sem valda David Moyes miklum j áhyggjum. „Pistone j; hefur verið lykilmað- ur í sterkri vöm okkar. Hann er tjölhæfur leikmaður sem er stöð- ugur í leik sínum. Valante á að geta fært okkur fleiri möguleika, sérstaklega í Ijósi þess hversu al- varleg meiðsli Pistones eru." Everton tapaði fyrir Bolton í síð - asta leik og fékk Phil Neville að lfta rauða spjaldið í leiknum, en hann hefur ekkl náð sér nægilega vel á strik hjá Everton eftir að hafa gengið til liðs við félagið firá Manchester United í sumar. David Moyes heldur áfram að styrkja lið Everton fyrir átökin á tímabilinu en nýjasti liðsmaður félagsins er vinstri bakvörðurinn Nuno Valente, en hann kom til Everton í jgm gærfráPorto. $%*■ • N okkrir lyk- fc ju. ilmanna Everton % *la^a vÍ meiðst v \ að | und- B svo sannarlega til staðar. „Það er fi'n stemning í þessu liði og mikil bar- átta. Það er kannski ekkert voða mikið um tæknilega góða leikmenn en við myndum sterka liðsheild saman sem erfitt er að vinna. Menn berjast fyrir hvem annan og leggja sig alla fram," sagði Sigurður. „Það er mjög fínn árangur tel ég að vera í þessu þriðja sæti. Það er mikið af ungum leikmönnum sem em að öðlast mikla reynslu og þetta er mjög jákvætt. Fyrir tímabilið töldum við það raunhæft miðað við mann- skap að vera í fimmta sætinu en nú er stefnan sett á hirða þriðja sætið. Nú em tveir leikir og ég er ákveðinn í að halda mínu striki. Maður stefnir á að bæta við mörkum áður en tíma- bilinu lýkur," sagði Sigurður. Þróttarar nánast fallnir KR-ingar gulltryggðu sæti sitt í Landsbankadeild karla með 1-0 sigri á Þrótturum á Laugardalsvellinum í gær. Sigurmark KR-liðsins skoraði Dailbor Pauletic á upphafsmínútum seinni hálfleiks en KR hefur nú unnið þrjá síðustu leiki sína í Landsbankadeildinni undir stjóm Sigursteins Gíslasonar. Með þessu tapi eru Þróttarar nánast fallnir því liðið er sex stigum frá ömggu sæti þegar liðið á aðeins tvo leiki eftir að lið ÍBV má ekki fá stig út úr þeim þremur leikjum sem liðið á eftir. -egm, ooj@dv.is Tvö sigurmörk í röð Sigurður Ragnar Eyjólfssi þrjú stig í tveimur leikjum i röð f Landsbankadeil hefur skoraö Isiðustu tveimur leikjum eru einu n Isumar og þau komu á hárréttum tima. Skagamenn fyrstir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.