Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2005, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2005, Blaðsíða 16
7 6 MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 2005 Fréttir XSV Herrar handsala Ráðherrar Rússlands, Japans, Kína, Norður- Kóreu, Banda- ríkjanna og Suður-Kóreu tókust í hendur fyrir fund sinn í Peking í gær. Vonast var til að Norður- Kóreubúar myndu binda enda á kjarnorkuáætlun sína. Þeir kröfðust þess hins vegar að halda henni áfram og fór það í taugarn- ar á Bandaríkjamönnum. Bretar hamstra bensín Bretar standa nú í bið- röðum til að tryggja sér bensín en bensínverðið í Bretlandi hefur hækkað mikið að undanförnu. Al- menningur óttast bensín- stríð á milli ríkisstjórnar- innar og atvinnubílstjóra sem hafa gefið stjórnvöld- um frest til hádegis í dag til að ganga að samninga- borðinu. Þeir krefjast þess að Gordon Brown fjármála- ráðherra lækki bensín- skatta um 10% en almenn- ingur hefur ekki trú á því að stjórnin verði við þeirri beiðni. 45 fundust látin á spítala 45 manns fundust látnir á Memorial Medical Center sjúkrahúsinu í New Orleans á mánudaginn en lík fólks- ins höfðu verið skilin eftir þegar borgin var rýmd. Talsmaður sjúkrahússins sagði að líkin væru af fólki sem hefði dáið á meðan það beið eftir að spítalinn yrði rýmdur sem og fólki sem dó áður en fellibylur- inn skail á. Talsmaðurinn sagði að auk þess væri þarna fólk sem hefði flúið frá öðrum sjúkrahúsum og dáið á meðan það beið. C-vítamín ge9" . . krabbameini Ný rannsókn sýnir að stórir skammtar af C- vítamíni geti verið áhrifa- ríkir í baráttunni gegn krabbameini ef þeim er sprautað inn í blóðið. Vís- indamenn uppgötvuðu að C-vítamín hefði drepið krabbameinsfrumur í rann- sóknarstofu. Skammturinn er hins vegar svo stór að það er eingöngu hægt að sprauta honum í sjúklinga. Þessar niðurstöður eru á skjön við fyrri rannsóknir en þær hafa sýnt að C- vftamín hafi engin áhrif á krabbameinsfrumur. Trú bandarísku þjóðarinnar á forseta sínum, George Bush, hefur aldrei verið minni en nú. f könnun sem bandaríska sjónvarpsstöðin ABC framkvæmdi í gær kom í ljós að aðeins 38% hafa trú á Bush og er það í fyrsta sinn á fimm ára for- setaferli Bush sem stuðningur við hann fer niður fyrir 40%. Ástæðan fyrir minnkandi vin- völd hefðu ekki verið betur und- sældum Bush er talin vera slæleg irbúin fyrir fellibylinn en raun frammistaða hans þegar fellibyl- bar vitni eftir að hafa upplifað urinn Katrín fór yfir suðaustur- hörmungarnar 11. september. strönd Bandaríkjanna. Banda- „Því miður hefur lélegur undir- ríska stjórnin er ekki taiin hafa búningur stjórnarinnar ásamt staðið sig í stykkinu við að bjarga lélegum viðbrögðum haft ban- fólki og gera því lífið bærilegt og vænar afleiðingar í för með sér fyrir það geldur Bush. Það hefur fyrir alltof marga Bandaríkja- lítil áhrif haft á vinsældir hans menn sem urðu í vegi fyrir Katr- þótt hann hafi heimsótt flóða- ínu. Bandaríska þjóðin stólar á svæðin að undanförnu til að að leiðtogar hennar í Was- reyna að bjarga hnignandi mann- hington geri betur," sagði Dean. orði sínu. Hlustar ekki á kannanir George Bush missir þó ekki svefn yfir lélegu gengi í könnun- um ef marka má viðbrögð hans í gær. Hann sagðist vilja leysa vandamálin á svæðinu áður en hann færi í pólitískan slag. „Ég tek ekki ákvarðanir til að þókn- ast könnunum. Þingið þarf að líta á þetta mál raunsæjum aug- um og komast að því hvað var gert vitlaust í ákvarðanatök- unni," sagði Bush og þvertók fyrir að hjálparstarfsmenn færu í manngreinarálit í björgunar- störfum sínum. „Fellibyllurinn fór ekki í manngreinarálit og það mun björgunarfólkið ekki held- ur gera." Alls hafa 429 manns fundist látnir, 214 í Mississippi og 197 í Louisiana. í hámarki árið 2001 Vinsældir Bush ■ á meðal bandarísku þjóðarinnar náðu há- marki eftir árásirnar á World Tra- de Center 11. september 2001. Þá höfðu um 80% landsmanna trú á honum en síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar. Nú telur þjóðin að Bush sé syndaselurinn, að það sé honum að kenna hversu.lang- an tíma það tók að senda hjálp og hjálpargögn til þeirra sem verst urðu úti í flóðunum á suðaustur- ströndinni. Andstæðinqar nota tæki- færið Howard Dean, formaður Demókrataflokksins, var fljótur til og spurði þeirrar spurningar hvers vegna bandarísk stjórn- seti Bandaríkjanna. á undir högg aö sækja þessa dagani: döu bandarísku stjórnarinnar þegar fellibylurinn Katrín má Bandaríkjanna. Trú bandarísku þjóöarinnar á Bush i slðan hann tók viö fvrir finnn árum. slælega frai yfir suöaus' aldrei veriö og komast að þvíhvað laust í ákvarðanatökur Lögreglan í Ohio í Bandaríkjunum fann á föstudaginn níu börn innilokuð í búrum svafíbúriíþrjúár Eitt barnanna Búrin á heimili bamanna í Ohio vom aðeins einn fermetri að stærð. Börnin, sem em á aldrinum eins til fjórtán ára, fengu ekki dýnur eða teppi. öll ellefu börnin sem bjuggu í húsinu vom annað hvort ættleidd eða fósturbörn og vom hreyfihöml- uð á einn eða annan hátt. Alls vom níu búr á heimilinu sem höfðu verið byggð inn í veggi húss- ins. Búrin vom með viðvömnarkerf- um sem fóm í gang þegar dyr þeirra vom opnaðar en langflest búrin vom skorðuð af með þungum húsgögn- um. Lögreglan í Ohio er fullviss um að öll búrin hafi verið í notkun og eitt bamanna sagðist hafa sofið í búri í þrjú ár. Foreldramir, Mike og Sharon Gravelle, hafa neitað því að hafa mis- þyrmt börnunum eða hugsað illa um þau. Þau segja búrin eingöngu hafa verið notuð á nóttinni og að sálfræð- ingur hafi ráðlagt þeim að nota þau. Þau segjast eingöngu hafa verið að vernda börnin gegn hvert öðm með því að læsa þau inni á nóttinni. „Þau trúðu því að aðstæðurnar afsökuðu notkun á búrunum," sagði lögreglufulltrúinn Randy Sommers. Börnunum hefur verið komið fyrir á nýjum fósturheimilum. Aftur strönd Palestínskir drengir hlaupa út í sjóinn með fána lands síns við bæinn Neve Dekalim á Gaza- ströndinni. Þúsundir Palestínu- manna úr nágrannabænum Khan Yunes þustu á ströndina við bæ- inn í fyrradag. Hún er aðeins í þriggja kíiómetra fjarlægð frá heimili þeirra en ísraelski herinn hafði meinað þeim aðgang síðastliðin fimm ár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.