Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2005, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 2005
Sjónvarp J3V
► Sjónvarpið kl. 20.55
Á faraldsfæti
Vönduð sænsk þáttaröð
þar sem sjónvarpsmaður-
inn Bobbo Nordenskjöld
fer á staði utan alfaraleið-
ar og kynnir sér framandi
menningu íbúanna. (
fyrsta þættinum fá áhorf-
endur að kynnast því sem
hann kallar ósvikið
gullæði í Ástralíu.
J
► Stöð 2 kl. 21.45
1-800-Missing
Lögreglukonan Brooke
Haslett og sérfræðingar
hennar halda leit sinni
að týndu fólki áfram.
Frábær þáttur þar sem
nýjasta tækni og yfir-
skilvitlegir hæfileikar
mannfólksins fléttast
saman. Aðalhlutverk
leika Gloria Reuben og
Catarina Scorsone.
► Skjár einn kl. 20
America’s Next Top
Model IV
Það verður spennandi að sjá hvaða stúlkur komast
áfram í fyrirsætukeppninni. Tyra Banks er við stjórn-
völinn og lætur engin mistök fram hjá sér fara. Stúlk-
urnar fara á námskeið
sem gætu gagnast þeim í
tískuheiminum og þær
sem ekki standa sig fá að
fjúka. Hver þarf að taka
pokann sinn í þetta
skipti?
ifá* % $ Rt-
t V' J y
IÉK
næst á dagskrá...
miðvikudagurmn 14. september
0 SJÓNVARPIÐ
17.00 Stiklur - Undir hömrum, björgum og
hengiflugum 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Dis-
neystundin 18.01 Stjáni (10:11) 18.24 Slgild-
ar teiknimyndir (9:38)
6.58 fsland i bftið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 (ffnu formi 9.35 Oprah Winfrey
10.20 Island f bltið 12.20 Neighbours
12.45 (flnu formi 13.00 Sjálfstætt fólk 13.30
Jamie Oliver (Oliver's Twist) (23:26) 13.55
Hver llfsins þraut (8:8) (e) 14.30 Extreme
Makeover - Home Edition (13:14) 15.15
Amazing Race 6 (14:15) 16.00 Barnatlmi
Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Island f
dag
6.00 Head of State 8.00 Greenfingers 10.00
Wishful Thinking
12.00 Legally Blonde 14.00 Head of State
16.00 Greenfingers 18.00 Wishful Thinking
Spjallþáttadrottningin Sirrý mætir aftur
til leiks á Skjá einum kl. 21 í kvöld. Að
vanda verður margt góðra gesta auk
þess sem sýnt verður frá ferð hennar til
Kenía þar sem hún kynnti sér störf is-
lenskra heimsforeldra og kannaði hvað
mætti gera betur.
18.32 Líló og Stitch (9:19)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Ed (83:83)__________________
• 20.55 Á faraldsfæti
Sænsk þáttaröð.
21.25 Kokkar á ferð og flugi (6:8) (Surfing the
Menu) Áströlsk matreiðslu- og ferða-
þáttaröð þar sem tveir ungir kokkar,
Ben O'Donoghue og Curtis Stone,
flakka á milli fallegra staða í Suðurálfu
og töfra fram Ijúffenga rétti.
22.00 Tfufréttir
22.25 Lifsháski - Þrir síðustu þættirnir (23:25)
(Lost) Atriði I þáttunum eru ekki við
hæfi barna. e.
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Island í dag
19.35 The Simpsons (22:25) (e)
20.00 Strákarnir
. 20.30 What Not to Wear (4:6) (Druslur dress-
aðar upp) Raunveruleikaþáttur þar
sem fatasmekkur fólks fær á baukinn.
Ekki eru allir gæddir þeim hæfileika
að kunna að klæða sig sómasamlega.
Það er oft erfitt fyrir vini og ættingja
að horfa upp á fatasóðana en brátt
heyrir vandamálið sögunni til.
21.00 OprahWinfrey___________________________
• 21.45 1-800-Missing (12:18) (MannshvörQ
Hörkuspennandi myndaflokkur.
22.30 Strong Medicine 3 (20:22) (Samkvæmt
læknisráði 3)
20.00 Legally Blonde Ellie Woods er Ijóshærð
fegurðardrottning. Hún er búin að
finna draumaprinsinn og framtíðin er
björt En þá dynur ógæfan yfir.
Mannsefnið fer i laganám í Han/ard
og endurnýjar kynnin við gamla
kærustu. Ellie er niðurbrotin en neitar
að gefast upp og eltir draumaprinsinn
til Han/ard. En á hún einhverja
möguleika í heimi hinni gáfuðu og
eldkláru menntamanna? Aðalhlutverk:
Reese Witherspoon, Luke Wilson,
Selma Blair. Leikstjóri: Robert Luketic
22.00 Fletch Óborganleg sakamálamynd þar
sem húmorinn er aldrei langt undan.
Aðalhlutverk: Chevy Chase, Don Joe
Baker, Dana Wheeler-Nicholson, Tim
Matheson. Leikstjóri: Michael Ritchie.
0.35 Kastljósið 0.55 Dagskrárlok
17.50 Cheers - 6. þáttaröð
18.20 Innlit/útlit (e)
19.20 Þak yfir höfuðið
19.30 Will & Grace (e) Grallararnir Will og
Grace eru óaðskiljanleg og samband
________þeirra einstakt ______________________
• 20.00 America's Next Top Model IV
Fjórtán stúlkur keppa um titilinn og
enn er það Tyra Banks sem heldur um
stjórnvölinn og ákveður með öðrum
dómurum hverjar halda áfram hverju
sinni.
21.00 Fólk - með Siný Ný þáttaröð Spjall-
þáttadrottningin Sigrfður Arnardóttir
snýr aftur með þáttínn sinn Fólk með
Sirrý og heldur áfram að taka á öllum
mannlegum hliðum samfélagsins.
Fólk með Sirrý verður I beinni útsend-
ingu á miðvikudagskvöldum.
23.00 Law & Order 23.45 Judging Amy (e)
0.35 Cheers - 6. þáttaröð (e) 1.05 Óstöðv-
andi tónlist
23.15 Stelpumar 23.40 Kóngur um stund
0.25 Most Haunted (B.börnum) 1.10 Mile
High (B. börnum) 1.55 Marine Life 3.30
Fréttir og Island I dag 4.40 fsland f bltið 6.35
Tónlistarmyndbönd frá Popp TlVf
7.00 Ollssport 7.30 Ollssport 8.00 Ollssport
8.30 Olíssport
17.00 Ollssport 17.30 UEFA Champions
League 18.00 Meistaradeildin með Guðna
Bergs
18.30 UEFA Champions League (Villareal -
Manchester United) Bein útsending
frá leik Villareal og Manchester
United.
20.40 Meistaradeildin með Guðna Bergs
Knattspyrnusérfræðingarnir Guðni
Bergsson og Heimir Karlsson fara yfir
gang mála f Meistaradeildinni.
21.20 UEFA Champions League (Werder
Bremen - Barcelona) Útsending frá
leik Werder Bremen og Barcelona.
23.10 Meistaradeildin með Guðna Bergs
23.50 Ensku mörkin 0.20 2005 AVP Pro
Beach Volleyball
(&, OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
o AKSJÓN
7.15 Korter 18.15 Korter 20.30 Aksjón tónlist
21.00 Niubió 23.15 Korter
ENSKI BOLTINN
14.00 Newcastle - Fulham frá 10.09 16.00
WBA - Wigan frá 10.09 18.00 West Ham -
Aston Villa frá 12.09 20.00 Þmmu-
skot(e) 21.00 Að leikslokum (e) 22.00
Tottenham - Liverpool frá 10.09 laugardag.
0.00 Chelsea - Sunderland frá 10.09 2.00
Dagskrárlok
|» 23.30 Joan Of Arcadia (11:23)
ends 3 (6:25) 0.40 Seinfeld (13:24) 1.05
Kvöldþátturinn
0.00 Shanghai Knights (Bönnuð börnum)
2.00 Slackers (Bönnuð börnum) 4.00 Fletch
SIRKUS
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Seinfeld (10:24)
19.30 Game TV Allt það sem þú vilt vita um
tölvur og tölvuleiki.
20.00 Seinfeld (14:24)
20.30 Friends 3 (7:25)
21.00 Rescue Me (12:13) (Leaving) Frábærir
þættir um hóp slökkviliðsmanna I
New York borg.
21.45 Sjáðu Fegurðardrottningin Unnur Bima
sýnir okkur allt það heitasta I kvik-
myndaheiminum.
22.00 Kvöldþátturinn Stjörnur og afreksfólk
af öllum sviðum samfélagsins koma i
viðtöl og verða spurð spjörunum úr.
Kvöldþátturinn veltir sér upp úr undar-
legum hliðum á þjóðfélagsmálunum
og tlðarandanum.
22.40 David Letterman
„Mér finnst mjög spennandi að
spegla íslenskan raunveruleika,"
segir spjallþáttadrottningin Sigríður
Amardóttir, betur þekkt sem Sirrý
en hún mun fara aftur af stað með
þátt sinn á Skjá einum í kvöld.
Fáum hefur þótt takast betur að
fanga íslenskan veruleika og henni
enda ekkert leikstýrt erlent efni þar á
ferð heldur tekið á mannlegum hlið-
um samfélagsins án fordóma og
kinnroða.
Fyrsti þátturinn hefst á tveggja
tíma útsendingu en þar mun hún
sýna frá ferð sinni til Kenía. Þar
kannaði hún hvað áunnist hefur í
starfi heimsforeldra á þessum slóð-
um og hvað má gera betur. Farið
verður inn á heimih telpu sem býr
ein með krabbameinsjúkri
ömmu sinni og dreymir um að
verða læknir, 11 ára munað-
arlaus drengur opnar heim-
ih sitt. Einnig munu 15 ára
alnæmissmitaður piltur
og margir fleiri segja
sögu sína í þættinum.
Aukin umfjöllun
dregur úr for-
dómum
í Kem'a hitti Sirrý
einnig fyrir fs-
lenska konu sem
búsett er í borg-
inni Nairobi en
eins og gefur
að skilja er
veruleikinn
þar
afar ólíkur því sem við þekkjum hér
á landi.
„Það var mjög sérstakt að sitja
þarna hjá henni umlukin gaddavírs-
girðingu, borgin er ekki kölluð
Nairobbery fyrir ekki neitt, en það er
þannig að íslendingar spjara sig alls
staðar," segir Sirrý á sinn einstaka
hátt sem ávallt vekur áhuga í brjóst-
um fólks.
Fjöldi góðra
gesta kemur
einnig í
Stórsöngvarinn
Bjarni Arason heldur áfram að spila létt og
skemmtileg lög á Bylgjunni kl 13:05 - 16.Tilvalið
er að leggja við hlustir því Bjarni kemur öllum í
gott skap á svipstundu.
TALSTOÐIN
7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarpið 9.03 Margrætt
með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur. 10.03 Morgun-
stund með Sigurði G. Tómassyni. 12.15 Hádegis-
útvarpið - Fréttatengt efni. 13.01 Hrafnaþing
14.03 Er það svo? 15.03 Allt og sumt 17.59 Á
kassanum. Illugi Jökulsson. 18.30 Fréttir Stöðvar
2 19.00 ísland í dag 1930 Úrval úr Morgunút-
varpi e. 20.00 Margrætt með Ragnheiði Gyðu
Jónsd. e. 21.00 Morgunstund með Sigurði G.
Tómassyni e. 22.00 Á kassanum e.