Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2005, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 2005
Menning DV
Bragi fær Lóð
Árlega veita íslenskir bóksalar
viðurkenningu þeim sem lagt
hafa fram ríkan skerf til íslenskrar
bókmenningar. Þeir kalla það Lóð
á vogarskálar íslenskra bók-
mennta og verður Lóðið veitt í
fimmta sinn í dag. Berast tilnefn-
ingar frá bóksölum alls staðar af
landinu.
Guðrún Helgadóttir, Þórarinn
Eldjárn, Guðmundur Páll Ólafs-
son og Þorsteinn frá Hamri hafa
fengið Lóðið.
Nú fær Lóðið Bragi Kristjóns-
son fombókasali. Hann hefúr í
áratugi starfrækt verslun með
notaðar bækur; Bókavörðuna eða
Bókina ehf. sem var áður á Vest-
urgötu en nú á Klapparstíg. Utan
þess starfrækja þeir Bragi og son-
ur hans Ari verslun á netinu og
eiga þeir því viðskiptavini um all-
an heim.
Af þessu tilefni mun stjórn Fé-
lags starfsfólks bókabúða, vel-
unnarar Braga og viðskiptavinir
hittast í versluninni, drekka sam-
an kaffi og snæða kökusneið um
kl. 16 í dag um leið og Braga er af-
hent Lóðið!
Sinfónísk músík
á Snæfellsnesi
Starfsár Sinfóníunnar startaði
með glæsibrag á laugardag og
næstu tvo daga verður bandið að
spila á Snæfellsnesi. Þau halda
tvenna tónleika; í kvöld og á
fimmtudag. Þá fyrri í Ólafsvík, kl.
20 og þá seinni í Stykkishóimi og
hefjast þeir klukkan 19.30.
Á þessum tónleikum mun
homieikarinn Stefán Jón Bem-
harðsson leika einleik, en svo
skemmtilega vill til að hljómsveit-
arstjórinn Bernharður Wilkinson
er faðir hans. Fieiri fjölskyldu-
meðlimir verða á sviðinu þessi
kvöld því móðir Stefáns, Agústa
Jónsdóttir, er fiðluleikari í Sinfón-
íuhljómsveitinni.
Annars er efnisskráin blönduð:
tónlist eftir Glinka, Borodin og fs-
landsvininn Khachaturian,
Strauss og Bartok. Tónleikarnir í
Ólafsvík verða haldnir í Félags-
heimilinu á Klifi en í Stykkishólmi
fara þeir fram í Stykkishólms-
kirkju. Miðasala verður við inn-
ganginn.
Á fy..'
Hotakainen talar ekki hátt og það
mikið fyrir honum. Hann er
ærsta nafnið í finnskum skáld-
nær tveggja áratuga feril að
en er á slíku flugi að vænta má
onum stórvirkja á næstu árum.
r verðlaunasaga hans um Matta
fmáimtu
hefur bundið tilfinningalíf sitt í
raðir af hljóðritunum. Þegar Kari er
spurður um hlut tónlistarinnar í lífi
sínu verður hann eitt bros og fer að
aka sér í sætinu: hann hefur í morg-
un verið nærri tvær klukkustundir í
bænum að fletta rekkum og hlusta
á diska til að taka heim méð sér. Jú,
hann á það sameiginlegt með
Matta í Skotgrafarvegi að hlusta
mikið á tónlist.
Vetrarstríð
Hefúr heiti sögunnar og vísunin
í skotgröfina fleiri merkingar á
finnsku, spyr ég? Hann svarar því
neitandi. Skotgröfin hefur máttuga
og sára vísun til finnskrar sögu:
Vetrarstríðið finnska merkti þjóð-
ina um langan aldur. Tengsl valda-
hópa í Finnlandi við Þjóðverja urðu
þeim dýrkeypt. Barátta þeirra við
Rússa kostaði þá mannfómir, upp-
töku lands, fluming á hundruðum
þúsunda: enn er Karelia - hið foma
finnska land sem Rússar tóku yfir
bannsvæði mörgum Finnum. Skot-
gröfin er því hugtak sem kallast á
við liðna tíð sem enn er í lifandi
minni þeirra eldri. „Enn koma til
mín eldri lesendur sem spyrja
hvemig ég geti sett þennan titil á
skáldverk," segir Kari.
Hann er ættaður að norðan,
fæddur í litlu fjögur hunchuð
manna þorpi á norðurlandinu.
Hann flutti til Helsinki og stundaði
þar háskólanám, sneri sér síðan að
blaðamennsku og skrifum fyrir aug-
lýsingastofur. Hann hefur gefið út
fjórar skáldsögur, samið ljóð og leik-
rit, skrifað fyrir sjónvarp og útvarp.
Hugarfylgsni og bíó
„Sumarið var erfitt. Ég vann
mikið með leikstjóranum að þessu
verki og leikhópnum og er satt að
segja hálfþreyttur eftir þá töm."
Hann ætlar ekki að taka til við
skriftir fyrr en í nóvember og segist
þá hafa óljósar hugmyndir sem geti
íeitt saman efiii í sögu. Norður-
landaráðsverðlaunin breyttu miklu
i
fyrir hann á erlendum mörkuðum.
Skotgrafarvegur seldist í yfir hundrað
þúsund eintökum á heimamarkaði og
er nú komin út á fjölda tungumála, og
tvær sögur hans hafa verið settar á
filmu. „Það er annað að sjá einhverja
persónu á tjaldi en hina sem maður
skapar í huga sér, það er sköpun sem á
bæði við um höfund og lesanda."
Ógeðslega ríkir
„Húsið í Skotgrafarvegi er bara
metafóra. Draumtákn fyrir hamingju og
fjölskyldu. f Finnlandi um þessar
mundir búa tvær þjóðir: Nokia-þjóðin
og hinir. Bilið milli fátækra og ríkra hef-
ur breikkað og við getum státað okkur
af nokkmm einstaklingum sem em
auðkýfingar. Það er svæðið kringum
Helsinki og höfuðborgin sem dregur
þjóðina til sín. Sveitimar og norður-
landið em fátækrasvæði, rétt eins og í
Svíþjóð. Pólitiskt ástand hefur breyst
mjög með batanum sem náðist í efna-
hagslífinu. Á tveimur áratugum hefur
allt breyst. Vinstrið er veikt og allir
flokkamir tíu hafa svipaða stefnu."
Hann segir titilinn á nýja leikritinu
sínu vera nafn á sjúkdómi, hvítablett-
um sem stundum falla á hömnd manna
þegar litarefni hverfa úr húðinni og lit-
leysið tekur við. „Á finnskunni þýðir
það bókstaflega að rauði liturinn sé á
burt," segir hann. „Hann er á burt í
mörgum skilningi í lífi okkar. Það er
kómedía og fjallar um trú okkar og guð.
Það er ekki lengur hægt að fjalla um guð
nema í gamanleik."
Mér finnst miðaldra
karlmaður á okkar
tímum vera
skemmtilegt við-
fangsefni. Hann er
Jilægilegur og sorglegur, skemmti-
legur og hræðilegur. Mér finnst
mikið í hann spunnið." Það er mið-
aldra karlmaður sem talar, finnsk-
ur, verðlaunahöfundurinn Kari
Hotakainen sem hér er vegna bók-
menntahátíðar.
Frumsýning á morgun
Kari Hotakainen harmar að
hann getur ekki stoppað lengi við á
bókmenntahátíðinni. Hann las
upp í fyrrakvöld í Iðnó, verðlauna-
saga hans um Matta og tilraunir
hans, miðaldra manns sem þráir að
I skapa fjölskyldunni sinni skjól, er
Íkomin í reykvískar búðir, og þegar
viðtalið var tekið var framundan
daglangt flug austur á bóginn,
heim til Helsinki: í kvöld er frum-
sýning hjá KOM-leikhúsinu í
Helsinki á fyrsta leikriti hans fyrir
fullorðna.
Ekki óperur
Þetta er sjö persónu verk, sem
hann segir býsna stórt fyrir sig.
Fram að þessu hefur hann einkum
einbeitt sér að smærri formum
leikbókmenntanna: útvarpsleikn-
um og bamaleikverkum. Þegar
hann afréð fyrir tíu árum að snúa
sér að skrifum sem aðalstarfi var
hann staðráðinn í að reyna allt.
„Nema librettó fyrir óperur," segir
hann. Brosið er feimnislegt. Hann
slær ekki um sig þessi maður, hefur
þessa hljóðlátu kurteisi sem margir
Finnar geta státað sig af. í öðm
homi veitingastofunnar sitja tveir
íslenskir karlar og hafa hátt um
fjármagn og bankamenn.
Kari er fæddur fimmtíu og sjö.
Sagan sem færði honum Bók-
menntaverðlaun Norðurlandaráðs
2004 ber þess merki að hann finnur
til með kynslóðinni sinni. Aðalper-
sóna sögunnar er tónlistarffkill og
Ung kona í ráðherrastóli
Danir hafa náð langt í iðnaði af
hvaða tagi sem er: sjónvarpsefnið
þeirra hefur á sér fægt yfirbragð, í
smíði þeirra allri er allt settlegt og
snoturt innan formúlunnar. Þar hefur
lengi ríkt frjálslynt borgarlegt samfé-
lag sem máir hinar sterkari misfellur
samfélagsins út í samhjálp, pússar
ósléttur af yfirborði veruleikans.
Krónprinsessan var vinsælt verk f
heimalandi höfundar og skóp henni
frekari frægð, auð og álit. Nú er sagan
komin út á íslensku en höfundurinn er
hér gestur á Bókmenntahátíð og les
þar upp á fimmtudagskvöld.
Sagan hennar er þokkalega fléttuð
samtímasaga sem lýsir óvæntum
frama ungrar konu f pólitfsku samfé-
lagi stjórnvalda þar sem konur bakka
konur og karlar bakka karla.Stjórn-
málastarf fer fram á bak við tjöldin og
Hanne Vibeke Holst skáldkona
DV-mynd Morten Holtum Nielsen
fjölmiðlar gera allt sem í þeirra valdi
stendur til að skaða pólitískan frama
þeirra sem verður á.
Sagan nærist f frásagnarhætti á stíl
spennusagna, leggst í væmnar og
klisjukenndar lýsingar á nútfmalegu
fjölskyldulffi og er að mörgu leyti frek-
ar f ætt við trivial-roman en alvarlega
hugsaðan skáldskap. Þetta eru iðnað-
arbókmenntir, skrifaðar fyrir stóran
hóp kvenna f millistéttinni og er ætlað
að metta þær með staðalmyndum
sem höfða til þeirra flesta.
Þetta er ekki vanhugsað efni sem
slíkt.Gæti vel gengið í einfaldan frá-
sagnarhátt sjónvarpsserfu eða kvik-
myndar og gæti komið frá hvaða landi
sem væri f hinum vestræna heimi.
Spurningin er bara þessi: er nauð-
synlegt að þýða slíkar bókmenntir? Er
ekki nær að smfða okkur höfunda, þeir
mega vera af hvaða kyni sem er, karlar
eða konur, undir réttu nafni eða
lognu, sem fengju þetta verkefni: ung-
um kvenkyns ráðherra bolað úr
embætti f umhverfisráðuneytinu af
valdaklíku ungra karla fflokknum?
Það er spurning að hve litlu eða
miklu leyti róman Hanne er lykilsaga,
Krónprínsessan
eftir Hanne
Vibeke Holst
Þýðandi: Hall-
dóra Jónsdóttir
Vaka Helgafell
2005
Bókmenntir
bólstruð lýsing á pólitfskum veruleika,
lykilsaga með leifum af raunveruleik-
anum. Sem ég reyndar held hún sé
ekki. En klisjuleg skrif hennar sem
samtímakennd skáldsaga eru undar-
lega á skjön við flest það sem borið er
á borð sem alvarlegur skáldskapur á
bókmenntahátfðinni sem nú stendur
yfir og var valin sem útgáfutfmi þess
verks sem hér hefur verið rætt.
Pdll Baldvin Baldvinsson