Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2005, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 2005
Útivist & feröalög DV
/ DV á miðvikudögum
Landafræði 101
Ætli þessi sé skosk?
Allavega feðast fleiri rauð-
hærðir þar en annars staðar.
8. Meðal Bandaríkja-
maður drekkur um
600 gosdrykki á ári
hverju.
9.1 hverri heimsálfu má
finna borg sem ber nafn-
ið Róm.
1. Að meðaltali heimsækja 102 gestir
Dr. Pepper-safnið á dag, en það er stað-
settíWaco iTexas.
2. Á einungis tveimur stöðum í heimin-
um lifa menn lengur en konur. Þeir
staðir eru Suður-Asía og íran.
3. Hvergi í heiminum gengur fleira fólk í
vinnuna en íAlaska.
4.10% tekna rússneska þjóðarbúsins
koma frá vodkasölu.
5. Dýragarðinum í /
Tókýó er lokað í tvo
mánuði á ári til að
gefa dýrunum hlé \
frá fólki. \
6. Yfir tlu milljónir \
Indónesíubúa eru skátar. n.
7.1 Skotlandi fæðast fleiri rauð-
hærðir en á nokkrum öðrum stað í
heiminum.
10. Veturnir á Islandi eru heitari en í
Chicago.
Útivist á næstunni
Ferðir framundan
Gljúfur Stóru-Laxár
18. september. Sunnudagur.
Brottför frá BSf kl. 08.00.
Gljúfur Stóru-Laxár eru stór-
fengleg náttúrusmíð. Gangan hefst
við bæinn Kaldbak og ánni sunnan
Núpsvatns fylgt upp f Hrunakrók
að gljúfrunum. Á 10-12 km kafla
fellur áin í hrikalegum gljúfrum,
100 til 200 m djúpum. Innsti hlut-
inn kallast Svartagljúfur því þar er
alltaf rökkur sakir dýptar og
þrengsla. Vegalengd 18 km. Hækk-
un 250 m. Göngutími 6-7 tímar.
Verð 3500/4100 kr.
, .. ■
fínustu gerð. Fararstjóri Kristján
Pétur Davíðsson. Verð 4100/4600
kr.
Jökulheimar - Breiðbakur
23.- 25. september.
Brottför ld. 19.00. Brottfarar-
staður ákveðinn síðar.
Á föstudagskvöldi verður ekið í
Hrauneyjar þar sem tekið verður
eldsneyti og þaðan er haldið í Jök-
ulheima. Á laugardeginum verður
fundið vað á Tungnaá og haldið
fram Breiðabak, ekið um Blautulón
og Skælinga, gengið í Eldgjá og gist
í Hólaskógi. Á sunnudegi verður
Syðri-Fjallabaksleið ekin með við-
komu í Strút, skála Útivistar, þaðan
yflr Markarfljót og til byggða. Þátt-
taka háð samþykki fararstjóra. Far-
arstjóri Skúli Haukur Skúlason.
Verð 4200/4900 kr. á mann.
Hellaferð á Lakasvæði. Jeppa-
ferð
16.-18. september.
Farið af stað föstudagskvöld kl.
19.00 austur, gist á Miklafelli. Laug-
ardag er ekið inn á Lakasvæðið og
skoðaðir ýmsir hellar á svæðinu.
Nauðsynlegur búnaður er
hjáimur, hausljós, gott vasaljós,
galli og stígvél. Myndavél.
Ath. betra að gallinn sé ekki af
Filippseyjar samanstanda af
7,107 eyjum og þær helstu eru
Luzon, Visayas og Mindanao. Mörg
lönd umkringja Filippseyjar eins og
Taívan, Kína, Hong Kong, Japan,
Singapore, Malasía, Taíland, Bomeó
og Indónesía. Hin einstaka staðsetn-
ing eyjanna gerir það að verkum að
Filippseyjar eru miðja verslunar,
menningar og hugvits Asíu og hafa
verið það frá aldaöðli.
Á stærstu eyjunni, Luzon, er höf-
uðborgin Manila og Makati sem er
aðalfjármála- og viðskiptasvæði eyj-
anna. f Luzon má finna ýmsar fom-
minjar sem sumar em vemdaðar af
UNESCO.
í Visayas má finna borgina Cebu
þar sem fýrstu Spánveijamir settust
að í Asíu og er það næststærsta borg
landins. Á eyjunni er einnig hin fjög-
urra kílómetra langa Boracay-strönd
sem talin er vera besta strönd heims.
Tiltölulega auðvelt er að komast
inn í landið, þó misjafnt eftir því
hvaðan fólk kemur. Kínverjar þurfa
tildæmis vegabréfsáritim.
Frá mars til maí er veðurfarið
heitt og þurrt og hitinn er frá 22-32
stig. Það rignir mikið frá júní til októ-
Hafnarfjarð-
ar að Ijúka
Fjöldi fólks á öllum aldri hef-
ur tekið þátt í Ratleik Hafnar-
Qarðar í sumar og hafa margir
haft samband við Þjónustuver
Hafnarfjarðarbæjar og lýst
ánægju sinni með leikinn.
Lausnir eru þegar farnar að ber-
ast í þjónustuverið en síðasti
skiladagur er mánudagurinn 19.
september.
Leikurinn skiptist nú í þrjá
styrkleikaflokka, Léttfeta,
Göngugarp og Þrautakóng. í
Léttfeta þarf aðeins að finna
átta ratleiksspjöld en í Þrauta-
kóngnum öll ratleiksmerkin
tuttugu og átta, sem falin em í
og við hella og skúta í nágrenni
Hafnarfjarðar. Þeir sem ljúka
þeim hluta leiksins eru því
sannkallaðir „Þrautakóngar".
Hægt er að nálgast Ratleikskort
í Þjónustuveri Hafnarfjarðar-
bæjar og á flestum sundstöðum
á höfuðborgarsvæðinu því enn
er ekki of seint að byrja á létta
leiknum. Veglegir vinningar
verða dregnir úr innsendum
lausnum og eru þátttakendur
hvattir til að skila lausnum tím-
anlega í Þjónustuver Hafnar-
fjarðarbæjar í Ráðhúsinu,
Strandgötu 6.
Boracay-strönd Talin sú
fallegasta I heimi.
ber en yfir vetrartímann frá nóvem-
ber til febrúar er heldur kaldara en
yfir sumartímann.
Þrátt fyrir að Filipino sé þjóðar-
tungumálið er enska notuð í við-
skipmm og er víða töluð.
Fyrir þá sem hafa hugsað sér að
ferðast til Filippseyja er mælt með að
fólk klæðist léttum klæðnaði og góð-
um gönguskóm en hlýrri föt em
æskileg fyrir þá sem fara á fjalla-
svæðin. f kirkjum og bænahúsum er
ifla séð að fólk sé í stuttbuxum og
efnislitlum flíkum vegna velsæmis
og við formleg tækifæri er ætlast tfl
Filippseyjar
Útivistarfélagið FERLIR var stofnað af
áhugasömu lögreglufólki um útivist og
hreyfingu sem tók sig saman árið 1999
og ákvað að líta í kringum sig, víkka
sjóndeildarhringinn og kynnast sínu
nærtækasta umhverfi. Reykjanesskag-
inn varð fyrir valinu, bæði vegna ná-
lægðar og lítils áhuga fólks almennt á
því svæði. Ómar Smári Ármannsson
aðstoðaryfirlögregluþjónn í Reykjavík
„Við vomm að dútla í þessu
nokkrir lögreglumenn og þetta var
hugsað sem góð hreyftng í góðu um-
hverfi," segir Ómar Smári Ármann-
son um útivistarfélagið FERUR sem
hann er félagi að. Ómar segist hafa
mjög gaman af útivist þar sem hægt
er að komast í óspillta náttúrn og
ferðimar á vegum félagsins em hans
áhugamál. Yfirleitt em famar ferðir á
ákveðnum tíma frá ákveðnum stað,
en undanfarið hafi verið mikið að
gera í öðm svo ferðimar hafa ekki
verið regluiegar.
Yfir 900 ferðir
Hópurinn var stofnaður árið
1999 og ferðimar frá upphafi em
orðnar yfir 900. Lögreglumennimir
hafa leitast við að nýta þá þekkingu
sem þeir hafa úr starfinu og stunda
rannsóknarvinnu í ferðum og þróa
hæfileika sína enn frekar.
Ómar segir marga taka þátt í ferð-
um en auðvitað sé mismunandi
hvað það er sem fólk hefiir áhuga á
að skoða. Sumir koma bara í tiltekn-
ar ferðir því það hefur gaman af ein-
hveiju sértöku sem sú ferð snýst um.
FERLIR snýst ekki eingöngu um
að karlar klæðist jakkafötum og golf, köfun og aðrar vatnaíþróttir,
bindi en konur kjólum. fjallgöngur og fleira, þannig að flest-
Ýmislegt er hægt að gera sér til ir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
skemmtunar á Filippseyjum eins og