Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2005, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2005, Síða 3
0V Fyrst og fremst ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 2005 3 Spurning dagsi Nýr kanslari Þýskalands? Mér líst mjög vel á hana „Mér líst mjög vel á hana. Hún er búin að sýna það og sanna að hún er vel að þessu komin. Ég er líka ánægður með að kona skuli fá embættið. Sigurður Pétursson sölumaður „Mér líst bara ágæt- lega á hana. Það erjákvætt að kona taki við svo stóru emb- ætti og gaman að fylgjast með hvaðkemurút úrþví." Sigurður Ringsteð, ný- kominn að utan. / „Mérlíst bara svona allt í lagi á hana. Ég vona að hún geti höndlað þetta mikla embætti." Sigurlína Mar- grét Sigurðar- dóttir, nemi og varaþingmað- V ur. / „Ég bara veitþað ekki. Ég hefekki fylgstþað náið með þessum málum en þetta er liklega hin besta til- breyting." Sigurður Leifsson elli- h'feyrisþegi^y „Ég hef ekkert fylgst með þessu máli en mér finnst mjög gam- an að sjá konu í þessu embætti." Eva Sævarsdótt- ir húsmóðir. , Angela Merkel, leiðtogi Kristilega demókrataflokksins, tekur við embætti kansl- ara í nýrri ríkisstjórn í Þýskalandi. Merkel verður fyrsta konan til að gegna emb- ætti kanslara í landinu, en hún tekur við af Gerhard Schröder, leiðtoga þýskra jafnaðarmanna. Ekki Þorstein! Mannaráðningar í stöður hjá hinu opin- bera eru á vondri veg- ferð að mínu mati. Það eru of mörg dæmi að undanförnu sem bera þess órækan vott. Þau má sjá hjá illþingi, ráðherr- um og stofnunum. Helsta einkennið er að vikið er frá eðlilegum mælikvörðum við mat á hæfni til starfans, svo sem menntun og reynslu, og ráðningin verður illskiljanleg nema með þvi að beita kenningum um vin- '■’bragð eða póli- tíska samstöðu. Þetta þarf ekki verða ekki ævin- lega varin með sér- tækum skýringum sem fallast megi á. Þá væru hinar al- mennu forsendur ráðningar í starf ekki lengur almennar. Ráðning fyrrverandi for- seta Alþingis á Þorsteini Páissyni til þess að skrifa sögu þingræðis- ins á Islandi er dæmi um hina vondu vegferð. Hann er ekki sagnfræð- ingur og hefur ekki svo mér sé kunnugt þjálfað sig eða menntað til þess að draga fram aðalatriðin og leggja hlutlaust mat á menn og málefni. Þá er hann einn af virkum þátttakendum í sögunni sem alltaf að vera rétt skýring, en Einkavæðing Moggans Við þekkjum afstöðu Morgun- blaðsins til einkavæðingar. Boð- orðið er að markaðsvæða - síðan reisa markaðnum skorður. Þetta er sama formúla og vestanhafs. Hvergi í heiminum er ríkjandi eins ströng lög- gjöf gegn hringamyndun og í Bandaríkjunum. Þar ræð- ur engu að síður fjármagnið lög- um og lofum í samfélaginu. Hin- ir eiginlegu „valdsmenn“ í bandarísku þjóðfélagi eru hand- hafar auðsins. [...] Ég hef áður gert rækilega grein fyrir afstöðu minni til þessa. Ég vil fá að vita afdráttarlaust hvort standi til að starfrækja hér Rik- isútvarp eða markaðsvætt hluta- félag eins og mér skilst hinn nýi þulur á fréttastofu Sjón- varps hvetji til, við mikinn fögnuð í Valhöll. Ef þetta yrði ofan á, hvað þá? Gæti það gerst að gegn 36S Daga samsteyp- unni yrði mynduð ný samsteypa Sím- ans, Morgun- blaðsins og RÚV hf.? Ögmundur Jónasson skrifar á heimasíðu sina: ogmundur.is Guðbergur Bergsson skrifar í DV á þriðjudögum. Hann segir Vesturlandabúa verjast þjóðflutningum. CUERPO NACIONAL OE Þjóðflutningar Þegar hallar undan fæti hjá stórveldum og heims- veldin eru á niðurleið, þá hefjast þjóðflutningar eða innrás skrælingjanna, eins og Rómverjar kölluðu fyrirbrigðið á sínum tíma. Valdamenn hafa afdrei viljað viðurkenna hnignun sína þótt hana megi merkja á óreiðu almennings og skipulegri auðsöfnun þeirra sjálfra. Þjóðflutningar geta verið með ýmsu móti, alltaf tengdir almenningi sem eltir fyrst djarfan fyrirliða en fer síðan sjálf- ur eftir eigin þörfum, von um bætta afkomu sem endar gjaman á græðgi. Þannig fór fá- tækur almenningur frá Evrópu tU nýlendna nýja heimsins í von um auð. Nú streymir hliðstæða hans til Evrópu frá fyrmm ný- lendum í von um betri hag með erfiðis- vinnu og að fá tU sín fjölskylduna við fyrsta tækifæri. Fólksflaumurinn er svo stríður að ekki bara Evrópa heldur Bandarfkin reisa sér tU vamar hærri múra en Jámtjaldið og Berlínarmúr kommúnista. Þannig fetar auðvaldsheimurinn í verstu fótspor fýrrum óvina en með lævísum hætti. Forsprakkar , hans þykjast vera að verjast hryðjuverkamönnum POLICIA flaumurinn > Oej,s.vo stríður að á&íaasB hírrfmúra";" Jarntjaldið og Berhnarmúr bomm- únista.“ með höftum tengdum vegabréfum sem áttu að hverfa í frjálsum markaðsheimi. En í rauninni standa þeir þannig vörð um hnignun þjóð- anna sem nálgast úrkynjun og felst í þörf fyrir iðju- leysi. Gömul gildi hverfa og heiðarleiki verður hlægi- legur. AUt snýst um hugsun um skrokkinn, aukið nær- ingargildi fæðunnar og síðan baráttu gegn fitu sem er af- leiðing af trú á neyslu og líkamsrækt. Þeir sem stunda hana verða í lokin fituklessur. Meðan linir Evrópu- búar stunda líkamsrækt standa sterkir, vannærðir fátæklingar við hlið álfunnar reiðubúnir til skít- verka fyrir þjóðir á þrekhjólum. Stjórnvöld vita að ef þau hleyptu ekki skrælingjum í gegnum múrana f5 fengist enginn til starfa við undirstöðuatvinnugrein- ar landanna, en þannig myndast þverstæðan sem ís- lenska dæmið sannar. Ekki verður hægt að selja á þokkalegu verði það sem skrælingjarnir starfa við í fiskiðnaði vegna þess að áhugi stjórnvalda og inn- lends auðvalds á sviði áliðnaðar veldur of háu gengi krónunnar. — — • 1 Cuðbergur Bergsson GIRNILEGIR & GÓÐIR SMÁRÉTTIR í VEISLUNA OSTABUÐIN Skólavörðustíg 8, 101 Reykjavík - Pöntunarsími: 562 2772 OSTA OG SÆLKERAKORFUR LÉTTIR RÉTTIR ( HÁDEGINU VEISLUÞIÓNUSTA SMÁRÉTTIR SÉRVARA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.