Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2005, Side 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 2005
Fréttír DV
Minnifast-
eignaviðskipti
Nokkuð hefur dregið úr
viðskiptum á fasteigna-
markaðnum á höfuðborg-
arsvæðinu á þriðja ársfjórð-
ungi ársins. Alls var 2.397
kaupsamningum þinglýst
hjá sýslumönnum á höfuð-
borgarsvæðinu, sem er
minna en á öðrum árs-
fjórðungi. Heildarupphæð
veltu nam 56,3 milljörðum
króna og er það samdráttur
upp á 2,1%. Meðalupphæð
á hvern kaupsamning var
23,5 milljónir króna.
Starfsmenn
tóku yfir
í gær var stofnað nýtt fé-
lag um rekstur Slippstöðv-
arinnar á Akureyri. Tveir af
fýrrverandi starfsmönnum
Slippstöðvarinnar höfðu
forgöngu um stofnun fyrir-
tækisins sem hlotið hefur
nafnið Slippurinn á Akur-
eyri ehf. Framkvæmdastjóri
Slippstöðvarinnar er Anton
Benjamínsson. Starfsemin
hefst þegar í dag og er
reiknað með að 45 til 50
starfsmenn muni mæta til
vinnu sem er um helming-
ur þeirra sem misstu vinn-
una þegar Slippstöðin á Ak-
ureyri lagði upp laupana.
Dæmt í dag
Dómur verður kveðinn
upp í dag í máli ríkislög-
reglustjóra gegn útvarps-
manninum Jóni Axeli
Ólafssyni. Hann var ákærð-
ur fyrir að hafa sem stjórn-
andi Útvarps Matthildar
eldci staðið slcil á rúmlega
sex milljóna króna virðis-
aukaskatti á árunum 1998
til 1999. Einnig fyrir að hafa
ekki skilað um einni milljón
króna sem haldið var eftir
vegna staðgreiðslu starfs-
manna Matthildar. Jón Axel
hefur sagst vera saklaus af
ákærunni.
Stjörnulögfræðingar sem DV ræddi við í gær eru sammála um að frávísun Hæsta-
réttar á veigamestu ákæruliðunum í Baugsmálunum sé það besta sem gat komið
fyrir Jón H.B. Snorrason og hans menn hjá efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjór-
ans. Frávísunin gefi Jóni tækifæri til að endurskrifa ákærurnar með leiðbeiningar
frá Hæstarétti í vasanum.
Saksóknari fær kennslu-
stund í ákæruskrifum
Kristín Jóhannes-
dóttir Framkvæmda-
stjóri Gaums.
Sveinn Andri,
„Það má í raun segja að Hæstiréttur hafi stolið glæpnum af verj-
endum Baugsmanna," segir Sveinn Andri Sveinsson lögfræðing-
ur um frávísun Hæstaréttar á 32 af 40 ákæruliðum í Baugsmál-
inu svokallaða. Þeir ákæruliðir sem eftir standa, eru langt frá því
að vera fullkomnir að mati Hæstaréttar, en þeir snúast um brot
gegn almennum hegningarlögum og lögum um ársreikninga,
tollsvik og rangfærslu skjala. Hæstiréttur sagði ákærurnar sem
vísað var frá ruglingslegar og óskiljanlegar.
Sveinn Andri Sveinsson segir það
nú blasa við að nýjar ákærur verði
gefnar út og sameinaðar þeim sem
eftir standa. „Þetta gæti komið í bakið
á mönnum," segir Sveinn sem bætir
við að nú hafi ákæruvaldið fengið
leiðbeiningar frá Hæstarétti um
hvemig ákærurnar skuli skrifaðar.
Ekki sigur
Jón H.B. Snorrason gaf til kynna í
Kastíjósi Sjónvarpsins í gær að það
verði einmitt gert. Að ákærumar sem
vísað var frá verði teknar og snyrtar til
af honum og hans mönnum í efna-
hagsbrotadeiidinni og endurútgefnar
í nýrri og uppfærðri útgáfu. Jón sagði
að mikilvægt væri að Baugsmálið færi
til efnismeðferðar.
Niðurstaða Hæstaréttar er því ekk-
ert endilega sigur fyrir Baugsmenn
þótt niðurstaðan sé sögð vera áfellis-
dómur yfir ákæmvaldinu.
Baugsmenn vildu
ekki frávísun
Brynjar Níelsson lögfræðingur
bendir á að verjendur Baugsmanna
hafi ekki krafist ffávísunar á málinu
þegar þeir sáu ákærumar. Þeir hafi
frekar kosið að málið færi til aðaimeð-
ferðar, með þeim óvönduðu ákærum
sem þá lágu fyrir, þar sem þeir hefðu
getað slátrað málinu og fengið sýknu
fyrir skjólstæðinga sína. Nú sé það af
borðinu og erfiðara verði væntanlega
að eiga við nýjar og endurbættur
ákærur frá Jóni H.B. „Það er náttúm-
iega að segja ef þeir treysta sér í að
gefa út nýjar ákærur," segir Brynjar og
bendir á að pólitískur þungi málsins
kunni að hafa áhrif á ákvörðun
ákæruvaldsins um ffamhaidið.
Munu berjast gegn nyjum
ákærum
Helgi Jóhannesson lögfræðingur
segir samá hvemig á málið sé litið,
það sé áfall fyrir embætti efiiahags-
brotadeildar Ríkislögreglustjóra.
Hann segir að refsiramminn fyrir þær
Jon H.B. Snorrason
Frávisunin ersögð áfellis-
dómur. íhugar að leggja
fram nýjar ákærur.
Ásgeir Prada- og Big
-ákærum vísað frá.
Jon
Mac
m
Jon Gerald
Fyllti út toll-
skýrslurnar s
sem
akært
fyrir.
\
jJóhannes
I í Bónus
•r-
m
Enn ákærð
urfyrirtoll-
svik.
Tryggvi Jonsson
Fyrrverandi aðstoðar-
forstjóri Baugs.
hannesson Stjörnulögfræðingar segja frávísunina
Þaðbestasemgatkomið fyrirJón H.B Snorrason.
Jónína Ben Kom
málinu á koppinn
Þetta gæti komið í
bakið á mönnum.'
ákærur sem eftir
standa sé lítill. Lík-
legast sé að fjár-
sektir . bíði
Baugsmanna
verði þeir
sakfelldir
fyrir það
sem þeim er gef-
ið að sök í þeim
átta ákærum sem
eftir standa. Helgi
bendir þó á, eins
og aðrir viðmæl-
endur DV í gær, að
langlíklegast sé að
ákærumar verði skrifað-
ar upp á nýtt og samein-
aðar leifunum úr fyrstu
ákærunum. Veijendur
Baugsmanna hafa sagst
ætía að beijast gegn slíkum
tilraunum. Einar Þór Sverris-
son, veijandi Jóhannesar í Bón-
us, sagði til dæmis í gær að það
ætti ekki að vera hlutverk
dómstóla að leiðbeina
ákæruvaldinu hvemig
eigi að skrifa ákæm
sem síðan geti orðið
grundvöllur sakfell-
ingar.
andri@dv.is
Útvarpsstjóri í aukavinnu hjá eigin stofnun
Páll fær 130 þúsund fyrir að lesa fréttirnar
Páll Magnússon útvarpsstjóri
hefur slegið í gegn sem fféttaþulur á
Ríkissjónvarpinu. Með áratugalanga
reynslu á bakinu, landsþekkta fram-
sögn og fumleysi gæðir hann fréttir
Ríkissjónvarpsins nýju lífi og höfðar
sterkt til þeirra sem heima sitja.
Fréttalestur útvarpsstjórans er ekki
hluti af starfi hans, heldur launuð
Hvað liggur á?
aukavinna:
„Páll fær 130 þúsund krónur fyrir
að lesa fréttirnar átta sinnum í mán-
uði," segir Elín Hirst, fréttastjóri Rík-
issjónvarpsins. „Páll fær það sama
og allir aðrir sem lesa fréttirnar,"
bætir hún við.
Miðað við þá upphæð sem nefnd
er hefur Páll rúmar sextán þúsund
krónur fyrir hvern fréttalestur og tel-
„Ég er á fullu að læra í Háskólanum í Reykjavík en ég er í frumgreinadeildinni
þar",segir Egill Jónasson, leikmaður hjá Njarðvík í körfubolta.„Svo er ég að
æfa en deildin byrjar þann 15. þessa mánaðar og ég er mjög sþenntur fyrir
nýju leiktímabili. Ég er búinn að bíða eftir því að byrja íkörfunni íallt sumar og
loksins erum við að fara afstað."
Páll Magnús-
son Drýgir
tekjurnar með
ur Elín Hirst það enga | fréttalestri.
ofrausn: „Inni í þessu er
ekkert orlof og skiptir engu hvort
lesið sé á hátíðisdögum eða ekki,"
segir hún.