Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2005, Síða 24
24 ÞRIÐJUDACUR 11. OKTÓBER 2005
Fjölskyldan DV
Js
Hugrún Sigurjónsdóttir sálfræðingur svarar spurningum lesenda í
gegnum netfangið hugrun@dv.is.
Asmier
ekkert
grin
Fyrir stóran hluta asmasjúk-
linga getur hlátur þróast í
asmakast jafnvel þótt um lítið
fliss sé einungis að ræða. Ef bam-
ið þitt byijar að hósta þegar það
hlær getur það verið fyrstu ein-
kenni asmakasts. Hóstakast
asmasjúklings í miðri hláturgusu
getur merkt að asmalyfin eru ekki
að virka eins og skyldi. Ef asminn
er ekki rétt meðhöndlaður getur
hann haft áhrif á svefii bama og
jafnvel skólagöngu.
Skemmti-
legir
haust-
siðir fjöl-
skyld-
unnar
Fyrir marga er haustið kaldur
og dimmur tími sem mætti líða
sem hraðast. Srnnar flölskyldur
nota hins vegar árstíðaskiptin til
að koma upp skemmtilegum fjöl-
skylduhefðum. Á haustin getur öll
fjölskyldan komið saman, til
dæmis fyrsta sunnudaginn í októ-
ber, og rakað saman laufin úr
garðinum. önnur hugmynd er að
fara alltaf í göngutúr á svipuðum
tíma á hveiju ári til að skoða
haustlitina í náttúrunni.
Sæll sálfræðingur
Nýlega greindist 8 ára sonur
minn með les-
blindu. Mig
hafði gmnað
þetta lengi
vegna þess að
það tók hann
óratíma að læra stafina og
líka að læra að lesa. Hann
er ennþá ekki orðinn vel
læs og lesskilningur
hans er lítill.
Heimanámið
tekur mjög lang-
an tíma en ég
reyni að sýna hon-
um þolinmæði.
Ég á tvö önnur
börn á skóla- •
aldri og þau
verða að sjá um
sig sjálf þar sem heimanám
hans tekur allan tímann. Mig
langar að spyrja hvort til séu
einhver ráð til að flýta fyrir
lestrarferlinu.
Góð ráð
Það er því miður engin patent-
lausn til við því vandamáli að eiga
erfitt með lestur. Lærdómurinn
kemur til með að taka mikinn tíma
hjá syni þínum og hann þarf á þol-
inmæði þinni að halda. Hins vegar
/ifarðveittu
minningarnar
Stór hluti foreldra gerir þau mistök að gleyma að
taka myndir. Flestir þeirra foreldra hugsa með sér að
það sé nógur tími. Bömin vaxa hins vegar svo hratt
að þau eru orðin stór áður en þú veist af. Reyndu að
taka einhverjar myndir af baminu hvert einasta ár,
ekki einungis fyrir sjálfa þig heldur líka fyrir barnið
tii að skoða þegar það eldist. Hafðu sem reglu að taka myndavél
ina með í öU ferðalög því þannig varðveitast minningarnar.
Ágæta móðir
Lesblinda er það íslenska orð
sem mest er notað yfir alþjóðlega
orðið dyslexia sem þýðir í raun erf-
iðleikar með lestur. Lesblinda er
skilgreind sem missir eða röskun á
hæfni til að lesa skrifað eða prentað
mál þótt sjón sé óskert. Þá er oft tal-
að um leshömlun eða lestrarerfið-
leika. Talið er að 4-6% fólks eigi við
einhvers konar lesröskun að stríða.
Bakgrunnur fólks virðist ekki skipta
máli og margir sem þjást af les-
blindu hafa náð háskólaprófi. Það
er mismunandi hvaða aðferð hent-
ar hverjum og einum og það tekur
mislangan tíma. Þetta fer allt eftir
þolinmæði einstaklingsins og svo
þolinmæði foreldra barnanna. Les-
blindu má flokka niður í margs
konar undirflokka. Eitt einkenna
lesblindu er að það vantar flæðið í
lesturinn og lesskilningur verður
íítm.
eru til leiðir sem gott er að hafa í
huga þegar barn með lestarerfið-
leika er annars vegar.
1) í heimanámi er mælt með að
foreldrar lesi fyrst yfir síðuna og að
barnið fylgist með á meðan. Síðan
sé það látið lesa sjálft.
2) Á meðan barnið les er gott að
nota fingur eða reglustiku til að
fylgjast með.
3) Lestur til afþreyingar, að lesa
fyrir barnið og síðan umræða um
það sem lesið er. Þetta er gott til að
bæta orðaforða og lesminni.
4) Lestur í gengum litaða glæru.
Það veitist sumum börnum með
lestrarerfiðleika léttara að lesa í
gegnum litaðar glærur eða filmur.
Sumir foreldrar telja ekki ástæðu
til'að lesa fyrir barnið eftir að það er
orðið læst. Þetta er misskilnigur því
börn hafa gaman af því að láta lesa
fyrir sig upp eftir öllum aldri. Það er
mikilvægt að sýna þolinmæði og já-
kvæðni þött hægt gangi. Sonur þinn
má ekki fá á tilfinninguna að hann
taki of mikið af tíma þínum. Þá ætti
að varast samanburð við systkini og
benda á hvað þau voru fljót að læra
að lesa. Til að auka málvitund enn
frekar má fara í leiki, t.d. að leika sér
að því að láta orð ríma.
Þyngra nám, meiri vinna
Þegar námið þyngist og sonur
þinn þarf að takast á við fög eins og
samfélagsffæði og kristinfræði fer
virkilega að reyna á hraðlestur og
lesskilning. í þessum fögum mæli
ég með að þú hlýðir syni þínum yfir
efnið og þegar hann eldist meira að
þá kennir þú honum að taka glósur.
Hljóðbækur er hægt að fá í flestum
fögum en mikilvægt að þær séu not-
aðar rétt. Mælt er með að nemand-
inn fylgist með í bókinni á meðan
spólan er spiluð.
Landssamtök Heimilis og skóla
hafa gefið út hefti um góð ráð fyrir
foreldra barna með lestrarerfiðleika
sem heitir korter á dag og vísar til
þess hversu mikilvægt það sé að
lesa fyrir barnið þótt ekki sé nema
stuttan tíma á dag. Gangi þér vel!
Samtök bandarískra heimavinnandi feðra tóku saman lista yfir 10 spurningar
sem fara mest í taugarnar á þeim. Listinn gæti auðveldlega átt við íslenska feður.
j\].yJjJJ2J VJjJJJ2JJJ 'Jj 'J'JJjjiJj'
n
t.
JiU 2J
VjJjfijJí2Jj,JjJJiJJJJjJ
Valið fæðubótarefni ársins 2002 í Finnlandi
—
MinnistöfUir
FOSFOSER
MEMORY
oq söfuaðili
i; 551 9239
.birkiaska.is
1. „Hvað ætlarðu að gera þegarþú
snýrð til baka I alvöruna?" Heima-
vinnandi feður hata þessa spurningu
enda gefur hún til kynna að barnaupp-
eldi sé ekki raunveruleg vinna.
2. „ Væri ekki betra fyrir bömin ef '
mamma þeirra væri heima með
þau?" Rannsóknir sýna að útivinnandi
mæður fylgjast betur með börnunum
sfnum ef faðir þeirra erheima hjá þeim
miðað við efbörnin væru á leikskóla.
3. „Hvernig nennirðu að hanga
svona á daginn?" Aldur eða fjöldi
barnanna skiptir ekki máli. Þessi spurn-
ing á aldrei rétt á sér. Það gefst afar lítill
frítími eftir að hafa klætt börnin, gefið
þeim að borða, komið þeim í rúmið, séð
um afþreyingu þeirra, hjálpað þeim
með lærdóminn og kláraö heimilisverk-
in.
4. „Hver er karimaðurinn i fjölskyld-
unni?" Þessi spuming gefur til kynna
aðþar sem þúert heimavinnandi faðir
sértu minna karlmenni fyrir vikið. I
rauninni ertu meira karlmenni efeitt-
hvaðefþú kannt á þvottavélina og
þurrkarann.
5. „Svo þú ert herra mamma."
Heimavinnandi feður vilja ekki láta
kalla sig herra mömmu. Börnin eiga
mömmu og heimavinnandi feður
koma ekki I stað mæðra. Kallaðu þá
frekar herra pabba.
6. „Flottur frúarbttlsem þú ekur um
á." Það er ekkert að því að keyra um á
góöum fjölskyldubll sem eru rúmgóðir
fyrir alla fjölskylduna.
7. „Hvað finnst konunni þinni um að
þú sért atvinnulaus? Að vera heima-
vinnandi foreldri kallast ekki að vera at-
vinnulaus. Ætli mömmunni þyki ekki
gott að skilja börnin eftir hjá einhverj-
um sem hún treystir fullkomlega?
8. „Hvernig geturðu skiptá bteium
allan daginn?" Þessi spurning kemur
oft frá„hinum dæmigerða karlmanni"
sem ermeð olíubletti I andlitinu en get-
ur ekki hugsað sér að skeina litlu barni.
í,JtS
EL
Bleiur eru hins vegar ekkert svo flókin
fyrirbæri.
9. „Saknarðu öryggisins iað hafa
ekkifast starf?" Kannski i fyrstu en svo
uppgötva flestir öryggið I þvi að vera
sinn eigin herra.
10. „Hvað meinarðu? Castu ekki
klárað úr þvottakörfunni?" Þessi
spurning kemur oftast frá eiginkonunni
sem kemur þreytt úr vinnunni. Astin
mín.það var bara svo gaman hjá okkur
á leikvellinum og þvotturinn fer ekki
neitt...