Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2005, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2005, Side 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 2005 Ufíö ÖV y.UHpr.THE bogus states of americavT(| BOGUS CASH Dvergur? Unnur Birna er hér í fangi Em- Kingdom of the World Þetta er stórglæsilegt plakat eftir stúlkurnar. i5j. illu eins og lítið barn. Nú færist þaö sífellt í aukana aö fræga fólkið á íslandi eigi sér aðdáendaheimasíður. Þokka- gyðjurnar og vinkonurnar Unnur Birna Vil- hjálmsdóttir fegurðardrottning og Emilía Björg Óskarsdóttir söngkona eiga dygga aðdáendur. Aðdaendasiða Unnar Birnu og Emilíu íjjylon „Við erum mjög miklir Nylon-að- dáendur og okkur finnst Unnur Birna svo skemmtileg og sæt." Unnur í Nylon Unnur passarvel inn í Nylon útlits- lega séð. Spurning hvernig söngrödd hennar passi við hinar stúlkurnar. Kolfinna Kjartansdóttir Annar umsjónarmanna aðdáendasíðunnar. „Við byrjuðum með síðuna fyrir svona þremur mánuðum síðan," segir Kolfínna Kjartansdóttir en hún og vinkona hennar Valgerður Ólafs- dóttir halda úti aðdáendasíðu Unn- ar Birnu, ungfrúar íslands, og Emilíu í Nylon. Slóðin á síðuna er www.folk.is/unnur-emilia. Miklir Nylon-aðdáendur Þær Kolfinna og Valgerður eru miklir Nylon-aðdáendur og hafa verið frá upphafi. „Við erum mjög miklir Nylon-aðdáendur og okkur finnst Unnur Birna svo skemmtileg og sæt,“ segir Kolfmna. Þær stöllur búa hvor í sínu bæjarfélaginu, Kolfínna í Reykjavík en Valgerður í Hafnarfírði. Þær kynntust í gegnum aðdáun sína á Nylon-flokknum og halda úti aðdáendasíðu hljómsveit- inni til heiðurs. „Þetta er svona bloggsíða og það er ein síða sem við erum að vinna í,“ segir Kolfinna sem hefur augljóslega í nógu að snúast. Photoshop-meistaraverk Unnur Birna og Emilía eru góðar vinkonur og því engin tilviljun að aðdáendasíðan sé þeim báðum til heiðurs. Það sem hefur vakið hvað mesta athygli á síðunni eru myndir sem stúlkurnar, Kolfinna og Val- gerður, hafa búið til í tölvuforritun- um Photoshop og Paintshop pro. Á myndum þessum eru þær Unnur og Emilía í sérkennilegum aðstæðum og útkoman bráðfyndin oft á tíðum. Gerið þið þetta allt sjálfar? „Já, við höfum bara prófað okkur áfram," segir Kolfinna og kemur blaðamanni á óvart hve lítinn tíma það tekur stúlkurnar að útbúa hverja mynd. „Við erum svona tvær mínútur til tíu,“ segir Kolfinna. „Það fer mestur tími í að finna myndimar á netinu." Hún segir að ein af sínum uppáhaldsmyndum sé myndin þar sem Steinunni í Nylon hefur verið skipt út fyrir Unni Birnu. Þar er Unnur Birna orðin Nylon-dama og tekur sig bara nokkuð vel út. Unnur Birna ánægð Unnur Birna er ánægð með fram- takið hjá stelpunum. „Mér finnst bara virkilega gaman að þessu og þetta er flott síða hjá stelpunum," segir Unnur. Hún segir það vera skrítið að hugsa til þess að einhver haldi úti aðdáendasíðu sér til heið- urs. „Soldið óraunvemlegt að hugsa til þess en samt sem áður mikill heiður." Hvernig kanntu að meta Photoshop-meistara verkin ? „Þetta er bara algjör snilld. Ég hló mig máttlausa þegar ég sá þetta fyrst. Stelpurnar eru algjörir snilling- ar með ótrúlegt ímyndunarafl." Unnur hefur hitt stelpurnar en það var á Nylon-tónleikum í Loft- kastalanum. „Virkilega skemmtileg- ar og hressar stelpur," segir Unnur. Stúlkurnar hafa að vonum hitt Emil- íu mun oftar enda duglegar að fylgja Nylon-flokknum eftir. Vefsíðan er í stöðugri þróun og verður ekkert lát þar á. Hægt verður að sjá fleíri af- bakaðar myndir af Emilíu og Unni með tíð og tíma og er það eitthvað sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. soli@dv.is esta hliðarspo eckhams Hvert er besta hliðar- spor Beckhams? Við þessari spurningu leit- asthið vinsæla danska blað Ekstra- Bladet nú við að fínnaj svar við. I dagblaðinu eru þær Rebecca Loos og Nathalie Sterchele báðar dásamaðar en fótboltamaðurinn knái ku vist hafa sængað hjá þeim báðum þrátt fyrir að vera hamingjusamlega kvæntur söng- konunni Victoriu Beckham. Enn hefur lítið heyrst afsíðasta bólfé- laga Bechams eða hinni 22 ára gömlu Nathalie Sterchele sem hann á að hafa notið ásta með á svissnesku hóteli fyrir skömmu. Það gæti þó breyst á næstunni því hún hefur boðið biöðum að segja sögu sina gegn nokkurra milljóna króna greiðslu. ienna og sá nýi eika sam Eins og kunnugt hefur orðið héltSienna Miller nýverið framhjá kærast- anum sínum Jude Law. Leikarinn svikni er öskuillur yfir þessu en sjálfur hafði hann lof- að bót og betrun eftir að hafa sjálfur stigið vafasamt hliðarspor. Það er þó Ijóst að Jude hefur ekki orðið ánægður þegar hann fékk fréttir afþví að Sienna og ástmaður hennar Daniel Craig eiga að öllum likindum eftir að leika ámóti hvort öðru í nýjustu James Bond- myndinni. Daniel þykir kjörinn arftaki Pierce Brosnan og Sienna verðugt efni í Bond-stúlku. Madonna -móðgar rabbina Ofurstirnið Madonna hefur vakið s-' ‘ reiði i hjörtum trúar- leiðtoga gyðinga fyrir að tileinka lag á nýrri plötu sinni rabbína frá 16. öld. Rabbínarnir vilja meina að söngkonan sé að nýta trúna sér til framdráttar og hagnað- ar en þvi kunna þeir hreint ekki vel. Þetta er ekki i fyrsta skipti sem Madonna tendrar reiðibál meðal trúaðra en árið 1989 urðu kristnir leiðtogar afar illir þegar þeir sáu myndband hennar við lagið Like A Prayer en þar lék blökkumaður Jesú Krist.„Lög gyðinga banna að nota nöfn ieiðtoga sér til ágóða. Hegðun hennar er algerlega óvið- unandi en það eina sem ég get sagt er að ég vorkenni henni því hún á von á strangri refsingu i handanheimi," segir einn leiðtog- inn fokillur. Meistari Elton John segir að fyr- irsætan Kate Moss geti þakkað fyrir að hafa verið gripin við að neyta kókafns því það hafi neytt hana til að leita sér aðstoðar. Sjálfur segist Elton þekkja það helvíti sem kóka- ínfíknin skapar fólki. „Ég kom lif- andi út úr þessu víti en það gera ekki aflir. Ég er ánægður með að Kate sé í meðferð og að leita sér að- stoðar." Kate dvelur nú á heilbrigð- isstofnuninni Meadows í Arizona og segir tónlistarmaðurinn að það sé allra besti staður sem völ er á. Hann segir breska blaðið Daily Mir- ror sem birti myndir af henni við iðju sína hafa gert henni mikinn greiða. Hann hafi sjálfur þurft að kljást við fíkn sína í 16 ár vegna þess að engin komst að henni. „Það er alveg frábært hvað blöðin á Englandi fylgjst grannt með fólki. Þau gera manni sífellt erfitt fyrir og leyfa manni ekki að komast upp með neina vitleysu. Ég vildi bara óska að Elvis Presley hefði búið á Bretiandseyjum því þá væri hann að öUum líkindum á lífi í dag," segir söngvarinn gífuryrtur. Hann segir fréttirnar af Moss hafa fengið hana til að leita sér hjálpar, eitthvað sem hún hefði aldrei gert þótt allir hennar bestu vinir og fjölskyldumeðlimir hefðu grátbeðið hana um það. Elton bætir því svo við að hann voni innUega að Pete Doherty, kær- asti Kate, leiti sér einnig almenni- legrar hjálpar innan skamms en hann er þekktur fyrir heróínnotkun sína. „Pete á augljóslega við vandamál að stríða og ég vildi óska að ég gæti veitt honum lið. Ég veit samt að sá eini sem getur hjálpað honum er hann sjálf- ur. Eg sá hann á Live 8 tónleik- unum og það var hræðilegt að sjá hve óttasleginn hann var," segir hinn hjálpfúsi söngvari og bætir við: „Ég hef staðið í sömu sporum og Pete og Kate og veit hvað þau eru nú að ganga í gegnum." Elton John Segir að Kate Moss geti þakk- aö breskum blöðum fyrir að ekki fór Afhjúpuð Elton segir fólk geta þakkað fyrir hve grannt breskblöð fylgjast með þvi. vert

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.