Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2005, Blaðsíða 19
DV Sport
MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 2005 19
,Við erum ekki leiðinlegt lið en getum
spilað einn og einn leiðinlegan leik."
Eiður Smári Guðjohnsen, Chelsea
Kópavogsbúinn Eiður Smári
Guðjohnsen er leikmaður helgar-
innar. Þegar staðan var 0-1 fyrir
Bolton og öll sund virtust lokuð
j fyrir Chelsea kom Eiður inná í
stað Asier Del Homo og gjörsam-
lega breytti leiknum. Hann átti
frábæra innkomu og lagði upp tvö
mörk og skoraði eitt.
Eiður Smári hefur oft mætt
miklu mótlæti á ferli sínum hjá
Chelsea en líklega hefur hann
aldrei staðið í jafn mikilli sam-
keppni og nú. Hann hefur beðið
þolinmóður eftir sínu tækifæri og
kom, sá og sigraði gegn sínum
gömlu félögum í Bolton á laugar-
dag.
Segja má að leikbannið sem
þurfti að sæta gegn Svíum hafi
haft jákvæð áhrif fyrir feril hans
hjá Chelsea því á meðan sumir
leikmanna liðsins virtust ör-
þreyttir eftir erfiða landsleiki var
Eiður mjög sprækur og naut
hverrar mínútu á vellinum.
Slagur íslendingaliða í kvöld
____ aftur upp í annað sætið.
Hins vegar hefur
Heiðar Helguson átt
SHm fremur erfitt upp-
jJ! dráttar hjá Fulham
jg jf síðan að hann var
A, ^ ■ keyptur til liðsins frá
Watford í sumar. Hann
hefur fengið fá tækifæri en
gengi liðsins er afleitt, fimm stig
efdr átta leikL Liðið er nú í 18. sæti
deildarinnar og ekki ólfldegt að
Chris Coleman, stjóri Fulham, gefi
Heiðari tækifæri í kvöld í von um
að liðið fari loks að hala inn stig-
í kvöld mætast í ensku ÆM*
úrvalsdeildinni lið jjgm
Charlton og Fulham en .
fslendingar leika með Bgi
báðum liðum. Það eru |1|
landsliðsmennimir
Hermann Hreiðarsson
og Heiðar Helguson.
Hermann hefur átt góðu
gengi að fagna með Charlton en
hann hefur verið hjartað í vöm
liðsins sem hefur verið við topp
deildarinnar allt frá fyrstu umferð.
Charlton er sem stendur í sjötta
sæti ensku úrvalsdeildarinnar nú
en með sigri í kvöld kæmi liðið sér
Roberts.
Darren Carter leikmaður
WBA sem kom inná
sem varamaðurog Xjýj} Í
gerði glæsilegt sigur-
mark gegn útlendinga-
hersveit Arsenal. Carter nýtti sér
tungumálaörðuleika í vörn Arsenal og
tryggði WBA stigin þrjú. Bryan Rob-
son, knattspyrnustjóri WBA keypti
Carterfrá Birmingham í sumarfyrir
1,5 milljónir punda.
Tveggja marka maöur Andy Cole, fagnar hér ööru marka sfnu gegn Birmingham I
ensku úrvalsdeildinni I gær. Nordic Photos/Getty
Leikir sunnudagsins
Andy Cole, Manchester City Wayne Rooney, Man. Utd.
Eiður Smári Guðjohnsen, Chelsea
Aston Villa sigraði Birmingham
City 0-1 á útivelli í gær í ensku úr-
valdseildinni. Kevin Phillips gerði
mark Villa sem hafði aldrei áður
unnið Birmingham í úrvaldsdeild-
inni frá því Birmingham kom upp
árið 2002. Síðan þá höfðu liðin
leikið sex leiki. Með sigrinum
komst Villa í burtu frá fallsvæðinu
en Birmingham er aðeins þremur
stigum frá botnsæti. „Ég er mjög
ánægður með sigurinn og ekki síst
fyrir hönd stjórnarformannsins
Doug Ellis,“ sagði David O’Leary,
stjóri Aston Villa eftir leikinn.
„Hann hefur verið veikur og lagði
mikið á sig til að mæta í dag. Það
var frábært að sjá hversu ánægður
hann var.“
Andrew Cole gerði bæði mörk
Manchester City, sem sigraði ný-
liða West Ham 2-1 á City of
Manchester Stadium vellinum.
Bobby Zamora minnkaði muninn
fyrir West Ham á lokamínútum
leiksins. Með sigrinum fór City
upp í ijórða sæti deildarinnar en
West Ham er í því níunda.
Steve Davis, Aston Villa
Aaron Lennon, Tottenham
Greame Souness, knatt- - ,
spyrnustjóri 0^
Newcastle er með allt
niðrum sig. Hann er
með einn dýrasta leik- ^ ®
manna hóp ensku úrvalsdeildarinnar
en gengur hins vegar ekkert að búa
til gott lið. Hinir fjölmörgu frábæru
stuðningsmenn Newcastle eiga
meira og betra skilið en Greame Sou-
ness við stjórnvölin.
Jermaine Jenas, Tottenham
Paul Robinson, WBA
William Gallas, Chelsea
Olof Mellberg, Aston Villa
Stephan Henchoz, Wigan
Chris Kirkland, WBA