Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2005, Blaðsíða 25
DV Heilsan
MÁNUDAGUR 17. OKTÚBER 2005 25
Kuldi kemur í veg fyrir súrefnisskort
Sérfræðingar í Ameríku hafa
komist að því að með því að kæla
líkama ungabarna er hægt að kom-
ast hjá eða minnka heilaskemmdir
sem verða vegna súrefnisskorts í
fæðingu. Um 80 þúsund af þeim
fjórum milljónum bama sem
fæðast í Bandaríkjunum á
hverju ári em í mikilli hættu
eða deyja vegna súrefnisskorts.
Með því að kæla líkama barnsins
minnkar súrefnisþörf heilans þar
sem heilinn hægir á allri líkams-
starfsemi. Sér-
fræðingarnir segjast þó þurfa að
rannsaka málið betur áður en for-
eldrar geti pantað
sér kælingu við
fæðingu.
{
I
prófessorfrá
skólanum f Atlanta segir að þeir sem
enn séu fastir f rústunum eigi meiri
sjokk. Hitinn hraðar
hins vegar þessu ferli," sagðl Sands
og bætti við að meiðsli, sjúkdómar
og IfkamssUerð myndu einnig hafa
áhrlf á hversu lengi fólk getur lifað
ánv
„Ég syndi á hverjum morgni í
svona 20 mínútur og næ allavega
800 metrum," segir Kolbrún Hall-
dórsdóttir þingmaður Vinstri
grænna. Kolbrún æfði sund sem
barn og unglingur en byrjaði aftur
að stunda sund fyrir um tveimur
árum. „Ég hef einfaldlega ekki
syndir
tíma til að mæta í líkamsrækt eftir
vinnu þar sem ég er alltaf á fund-
um til klukkan 7 eða 8. Ég er hins
vegar mætt í sundlaugina klukkan
7 og er komin heim um 8 til að
koma dóttur minni í skólann."
Kolbrún segist auk þess borða
hollan og góðan mat. „Ég hugsa
að vísu lítið um það þar sem ég
hef ekki tíma til að elda. Maðurinn
minn er hins vegar góður kokkur
og passar upp á að bjóða upp á
hollt mataræði," segir Kolbrún en
hún hefur verið grænmetisæta
síðan hún var 21 árs.
„Þegar ég var yngri var ég alltaf
í dansi, fyrst hjá Hermanni Ragn-
arssyni og svo hjá Heiðari Ástvalds
þar sem ég var í sýningarflokki. Ég
ætlaði mér alltaf að verða dans-
kennari áður en ég fór í leiklistina
og svo endaði ég sem leikstjóri
sem leikstýrir aðallega söngleikj-
Asta Möller „Heshi
mennskan er frdbxr o<j vid
fjölskyldan erom i þessu
„Ég hreyfi mig cillt of lítið en
reyni að fara sem oftast í göngut-
úra," segir Rannveig Guðmunds-
dóttir alþingismaður Samfylking-
unnar. „Ég á ekki kort í neinni l£k-
amsræktarstöð en ég á þrekhjól
heima og er alltaf að ákveða að nú
ætli ég að fara að hjóla á hverju
kvöldi á meðan ég horfi á fréttirn-
ar," segir Rannveig en bætir við að
hún hafi prófað að mæta í líkams-
rækt og þótt ágætt. „í fyrra var ég
hins vegar í vatnsleikfimi sem átti
mjög vel við mig enda er ég með
áform um að taka hana aftur upp.
Ég hef hins vegar lítinn tíma og sér-
staklega sem forseti Norðurlanda-
ráðs en ég verð að fara að taka mig á
og ganga meira og hjóla á þrekhjól-
inu."
Rannveig segist afar meðvituð um
það sem hún setji ofan í sig. „Með ár-
unum hef ég spáð meira í hollustu í
mataræði og ég vanda mig mjög í allri
neyslu. Ég held að það sé mikilvægt
að hlusta á líkama sinn varðandi það
sem við innbyrgjum. Ég er dugleg að
HBBHBl
borða grænmeti og ávexti en það eru
ákveðnir þættir í mataræðinu sem ég
hef tekið út því ég hef lært að þeir
henta mér ekki," segir Rannveig og
bætir við að lokum: ,Á sumrin ferð-
ast ég mikið innanlands og þá að-
allega um hálendið og þá er ég
mun duglegri að hreyfa mig og njóta
útivistar."
DNA PROF SLA \ GEGN
Um 20 % barna á aldrin-
um 5 til 17 ára þjáðst
reglulega af hausverk.
Finnsk könnun segir haus-
verk barna taka toll af fé-
lagslífi þeirra. Börnin
hanga frekar heima en að
umgangastvini og mæta
á skemmtanir eða
íþróttaæfingar. Héreru
nokkur ráð fyrir foreldra.
HAUSVERKUR
BARNA HEFUR
ÁHRIF A ALLT
LÍF ÞEIRR
Leitaðu læknis
Láttu læknir útiloka all-
ar alvarlegar ástæður
hausverks barnsins.
Hvettu til afslöppun-
ar
Mikið álag og stress get-
ur komiö hausverk af stað.
Segðu barninu að fara i
göngutúr, hlusta á róandi tónlist eða
leggja sig. Kenndu barninu jafnvel að
hugleiða og hjálpaðu þvf að búa til ró-
andi mynd i huganum.
Sýndu hæfilega meðaumkun
Faðmaðu barnið og segðu falleg orð
þegar það finnur til en passaöu að láta
ekki frá þér alla stjórn. Efbarnið er of
veikt til að fara I skólann
eða til að vinna
heimaverkefnin
sin þá geturþað
ekki farið I heim-
sókn til vinar
eða teikið sér i
tölvunni.
Vertu ábyrg(ur)
Segðu kennaranum að
barnið þjáist afkrónlskum hausverk og
biddu hann um skilning. Efbarnið
skammastsin fyrir hausverkinn skaltu
æfa það í aö ræða um verkinn viö
kennarann og skólafélaga.
Passaöu upp á einveruna
Mörg börn sem þjáðst
afkróniskum haus-
verk detta út úr
félagslifinu.
Ræddu við lækni
um verkjatöflur
og reyndu að
hvetja barnið til
að mæta á opiö
hús I skólanum
eða á iþrótta æfingar.
Ekki láta hausverkinn skemma
félagslíf barnsins.
Rólegir sunnudagar
>.v; Unglingar sem þjáöst
i!Í afkróniskum haus-
verk þjáðst helst á
mánudögum. Reyn-
ið að slaka vel á i lok
helgarinnar og farið
snemma að sofa.
4
Faðemispróf em orðin mun algeng-
ari í Bandaríkjunum. Prófin em orðin
einföld og mun ódýrari en þegar þau
komu fyrst á markaðinn fyrir um tíu
árum. Svokölluð heimapróf em nú að
slá í gegn í Amerfku með tilheyrandi
vanlíðan og upplausn fjölskyldna í
kjölfarið. Yfir 30 % af þeim 354 þúsund-
um manna sem tóku prófið árið 2003
komust að því að þeir vom ekki líf-
fræðilegir feður bama sinna. Sumir
ganga svo langt að vilja láta alla feður
gangast undir próf við hverja einustu
fæðingu.
* *
Valið fæðubotarefni ársins 2002 i Finnlandi
Minnistöflur
Á,
tmk *.
; ,, , V’
mmmm
’ s • V
FOSFOSER
MEMORY