Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2005, Blaðsíða 21
DV Sport
MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 2005 21
dsliðsþjálfararnir
gurvinsson og Logi
iðamannafund ásamt
Geir Þorsteinssyni og
i þá var þjáifari U-21
sn hefurnú tekið við
i. DV-myndTeitur
Eyjólfur Sverrisson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari íslands í
knattspymu eins og svo margoft hefur komið fram síðan að
ráðning hans var tilkynnt á föstudag. Hlutimir gengu hratt fyrir
sig á þessum degi og ljóst að knattspymuforystan vildi sem allra
fyrst boða nýja tíma hjá landsliðinu áður en gagnrýnin yrði meiri
en hún var orðin. Eyjólfur hefur undanfarin tvö ár verið þjálfari
U-21 árs landsliðs íslands en hefur annars ekki sinnt annarri
knattspymuþjálfun.
„Ég hafði alltaf hugsað mér að
fara í þjálfun að loknum mfnnm
knattspymuferli og maður stefiur
hátt,“ sagði Eyjólfur í viðtali við DV
Sport eftir aö tílkynnt hafði verið um
ráðningu hans. „Þetta hefur allt
gengið hratt fyrir sig og mér fennst
ganga vel hjá U-21 árs landsliðinu.
Svo kom þetta upp með A-landsliðið
og tel ég það mjög verðugt verkefni
sem ég er fullkomlega tilbúinn að
sinna."
En þó svo að Eyjólfur sé reynslu-
lítm þjálfari hefur hann víðtæka
reynslu af atvinnumannaferli sfnum
sem og landsliðsferli. „Ég þekki
þessa umgjörð í kringum félagslið
og landsliðið líka. Það er ekkert nýtt
fyrir mér."
Ekki nefiar en í fjórfia styrk-
leikaflokki
Árangur íslenska landsliðsins í
þeirri undankeppni sem lauk í síð-
ustu viku var slakur en liðið landaði
einungis ijórum stigum sem komu
öll gegn lélegasta liðinu í riðlinum,
Möltu. Þar sem styrkleikaröðun fyrir
næstu undankeppni ræðst af ár-
angrinum í þeim tveimur síðustu
hefur ísland fallið úr fjórða styrk-
leikaflokki í þann fimmta. ísland
telst reyndar lélegasta liðið í fimmta
styrkleikaflokki og var aðeins hárs-
breidd frá þeim sjötta. Eggert Magn-
ússon, formaður KSÍ, sagði það
óviðunandi árangur. „Markmið okk-
ar var að komast upp í þriðja flokk
en við eigum allavega ekki að vera
neðar en í þeim fjórða. Við fengum
færri stig í þessari undankeppni
en til dæmis Andorra og
Liechtenstein og það er
eitthvað sem við
sættum okkur
ekki við.“
Hann bauð svo Eyjólf velkominn
til starfa með þeim orðum að „nú er
bara að taka til starfe og fara að
vinna stig“.
Eyjólfur sagði að fráfarandi
landsliðsþjálfari, Ásgeir Sigurvins-
son, hafi sýnt sér stuðning og óskað
sér alls hins besta. „Hann var mjög
ánægður með hvemig ég vann með
21 árs liöiö og hann bauð fram alla
sína aðstoð og hjálp sem ég myndi
vilja fó frá honum." Að sama skapi
benti Eyjólfur á að hann ædaði sér
ekki að velta sér of mikið upp úr því
hvað forverar hans hefðu verið að
gera.
„Eitt er alveg á hreinu að ég er
ekki festur í einhverri leikaðferð eða
leikmönnum. Ég ætía mér að gera
þetta á mínum forsendum og það
sem áður hefur gerst telur ekki leng-
ur, það er búið. Ég mun taka þær
ákvarðanir sem þarf og standa með
þeirn."
Ætla afi skofia hvern
nokkrum sinnum
Eyjólfi dylst ekki að vamarleik-
inn þurfi að bæta og að hann sé
nauðsynlegur ætli liðið sér að ná
árangri. Hann er sammála því að
ísland eigi ekki heima neðar en í
fjórða styrkleikaflokki og helst
þeim þriðja. Hann vill því ná því
besta úr liðinu sem hann getur
hverju sinni. „Málið snýst alltaf
um þá leiki og keppni sem er
framundan. Nú er langur tími
framundan áðm en næsta keppni
hefst og þarf að nota hann vel í
undirbúning liðsins. Mitt fyrsta
verkefrii verðm að hafa samband
við leikmenn og kaxma þeirra hug.
Ég ætía mér að skoða hvem leik-
mann nokkram sinnum því ég
þarf að vita nákvæmlega hvemig
þessir leikmenn era að spila með
Velkominn Eggert Magnússonbýður
hérEyjólfSverrisson velkommn hlstarta
landsiiðsþjálfara. DV-mynd Pjetur
KB 3
ICELANDAIR
erit
sínum félagsliðum - hversu sterk-
ir þeir era og í kjölfarið þarf ég svo
að meta hvort ég tel þá vera nógu
góða fyrir íslenska landsliðið."
Hann segir að hann muni ávallt
velja þann mannskap sem henti
best hveiju sinni. „Eingöngu geta
hvers og eins leikmanns kemm til
með að ráða því hvort viðkomandi
leikmaðm kemst f landsliðið. Það
verðm enginn með fasta áskrift að
landsliðssæti."
Ætla afi vinna leiki
Eyjólfur lagði fótboltaskóna á
hilluna fyrir tveimm árum en þá
hafði hann leikið fjórtán tímabil sem
atvinnumaðm í knattspymu með
Stuttgart, Besiktas og svo Herthu
Berlín. Hann lék alls 66 A-landsleiki
fyrir íslands hönd og skoraði í þeim
tíu mörk. Eitt frægasta markið hans
er án efa það sem hann skoraði
beint úr aukaspymu á þjóðarleik-
vangi Frakka, þáverandi heims-
meistara, í 3-2 tapi íslands fyrir
Frökkum. Haxm hætti að leika með
landsliðiriu árið 2001 og hefur þvf
oft leikið með mönnum sem nú
munu lúta hans stjóm f landsliðinu.
í þeirra hópi eru Hermaxm Hreiðars -
son, Eiður Smári Guðjohnsen, Amar
Þór Viðarsson, Brynjar Bjöm Gunn-
arsson, Ámi Gautm Arason og Heið-
ar Helguson svo einhveijir séu
nefiidir. Haim óttast þó ekki að
gömlu félagamir muni láta illa að
stjóm.
„Þvert á móti tel ég það vera stór-
an kost að þekkja leikmerinina. Það
tók mig til að mynda smátíma að
kyxmast þeim leikmönnum sem
léku hjá mér í U-21 árs landsliðinu,"
sagði Eyjólfur. „Sjálfur hef ég kynnst
því að spila undir stjóm fyrrverandi
félaga og er það mln reynsla að það
eina sem skiptí máli sé að þjálferi og
leikmenn hafi sömu markmið - að
vinna leikina. Það er það sem ég
stefni að.“
Tveir sigrar á Svíum
Árangur Eyjólfs með landslið ís-
lands skipað leikmönnum 21 árs og
yngri var oft á tíðum góður. Undir
hans stjóm vann liðið til að mynda
tvo góða sigra á Svíum, samanlagt
7-2, og sömuleiðis vann liðið báða
leiki sína eins gegn Búlgörum, 3-1.
Þess utan náði liöið aðeins einu
jafntefli, gegn Möltu hér heima en
annars tapaði liðið öðrum leikjum.
Gengi liðsins var því nokkuö stop-
ult en klárlega betra en hjá A-lands-
liðinu. Hann var nokkuð gagnrýnd-
ur fyrir að velja ekki yngri leikmenn
sem hefðu þó gert tilkall til sæti f
liðinu en bætti úr því fyrir lokaleik
riðilsins þar sem hann kallaði á þá
Bjama Þór Viðarsson, Theódór El-
mar Bjamason og Rúrik Gíslason.
Sá fyrstnefiidi skoraði eitt marka ís-
lands gegn Svíum í síðustu viku og
var mjög hampað fyrir frammi-
stöðu sína.
eirikursmdv.is
Dómstóll
götunnar
„Mér h'st
ágætlega á
hann. Hann er
náttúrulega hálf
þýskur sem er
mjög jákvætt.
Hann gerði fína
hluti með 21 árs
landsliðið og ég geri kröfu um
að hann geri betur en forverar
sínir í starfi."
Friöþjófur Friöþjófsson
„Mér Kst mjög
vel á hann. Hann
átti langan og
glæsilegan at-
vinnumannaferil
og vonandi fylgja
honum ferskir
vindar."
AJfPedersen
„Mér h'st vel á
hann. Eyjólfur er
Saukrækingur og
þaðan kemur
hörkufólk og
hann virkar á
mig sem frábær
iit ekkert hvort að
hann geti mikið bætt liðið því
það er hægt að gera svo tak-
markað með landsliðið. Við
erum svo lítil þjóð.“
Ööinn Rafnsson
„Bara ágæt-
lega. Hann stóð
sig vel með 21
árs liðið. Það
gæti verið að
hann sé of
reynsluiítill en
það á bara eftir að koma í ljós."
Samúel fvarÁmason
„Nú erum við
búnir að fá góð-
an mann í starf-
ið. Hann er van-
ur knattspyrnu-
maður og svo
sannarlega ekk-
ert verri en þeir hinir."
Jóel Hreiðar Georgsson
„Mér líst al-
veg prýðilega á
það þakka þér
fyrir. Hann ber af
sér góðan þokka
og ég ber miklar
væntingar til
hans starfa."
BjameyAnna Bjamadóttir
„Mjög vel,
kominn tími til
að breyta til.
Hann kemur
með ferska vinda
í þetta.“
Höröur Geirsson
„Mér líst vel á
hann. Hann var
góður leikmaður
og því held ég að
hann verði góð-
ur þjálfari.
Almar Gauti Ingvason
Ég held að
Eyjólfur sé klár
maður og því líst
mér vel á þetta.
Ég held að hann
komi með mikla
baráttuíþettaog
eigi auðvelt með að ná til
strákanna."
Björgvin Sigurbergsson
„Mér líst alls
ekki illa á þetta.
Ég hefði hins
vegar viljað að
hinir hefðu feng-
ið meira tæki-
færi. Þeir áttu
skilið að
minnsta kosti ár í viðbót."
Jónatan IngJJónsson