Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2005, Blaðsíða 36
Olíssport í þættinum Olírsport er fjallað um helstu íþróttaviðburði heima og erlend- is. Það eru starfsmenn íþróttadeildar- innar sem skiptast á að standa vaktina en kapparnir eru Arnar Björnsson, Benedikt Hinriksson, Hörður Magnús- son og Guðjón Guðmundsson. ► Stöð tvö kl. 22.25 Most Haunted Hér er á ferðinni magnaður mynda- flokkur sem beinir sjónum okkar að hinni eilífu spurningu um hvort það sé líf eftir dauðann. Einvalalið freist- ar þess að komast í samband við fólk sem er farið yfir móðuna miklu og þar með færa sönnur á hina um- deildu tilgátu. Hópurinn, sem beitir ýmsum aðferðum og ólíkum til- raunum, ferðast víða um Bretland og skorar drauga á hólm. Bönnuð börnum næst á dagskrá... ► Skjár einn kl. 20 The O.C f þættinum O.C. fáum við innsýn inn í líf ríka og fallega fólksins. Sandy gleymir óvart 20 ára brúð- kaupsafmælinu hans og Kirst en, og gerir allt til þess að reyna að bæta upp fyrir það. Julie er ennþá frekar ósátt við samband Marissu og DJ og þegar Marissa vill hafa hann með í fjölskyldumyndatöku tekur Julie það ekki í mál. mánudagurinn 17. október Sjónvarp DV 17. OKTÓBER 2005 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 - BÍÓ 15.45 Helgarspottið 16.10 Ensku mörkin 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís (23:26) 18.06 Kóalabræður (37:52) 18.17 Pósturinn Páll (7:13) 18.30 Ástfangnar stelpur (12:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.35 Átta einfaldar reglur (55:76) (8 Simple Rules) 0 21.00 Þjóðlegar og skemmtilegar Stuttur matreiðsluþáttur fyrir alla fjöl- skylduna um sláturgerð og alíslenska rétti úr lambakjöti. 21.15 Lögreglustjórinn (The District III) Saka- málasyrpa um Jack Mannion, hinn skelegga lögreglustjóra í Washington. 22.00 Tíufréttir 22.20 Kamíval (3:12) Bandarískur myndaflokk- ur. Ben Hawkins á enn í baráttu við bróður Justin og heldur för sinni áfram með farapdsirkusflokknum. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. 23.15 Spaugstofan 23.40 Ensku mörkin 0.35 Kastljós 1.35 Dagskrárlok 6.58 ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 í fínu formi 2005 9.35 Oprah Winfrey 10.20 ísland í bítið 12.20 Neighbours 12.45 (fínu formi 2005 13.00 Perfect Strangers 13.25 Fresh Prince of Bel Air 13.50 Blow Dry 15.35 Derrén Brown - Trick of the Mind (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.45 Bold and the Beautifui 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 19.35 The Simpsons 9 20.00 Strákarnir 20.30 Wife Swap (3:12) (Vistaskipti) 21.15 You Are What You Eat (1:17) (Matar- æði) Matarvenjur okkar eru eins ólíkar og við erum mörg. Hjá sumum er mataræðið hreint og beint skelfilegt. Alltof margir spá ekkert í hvað þeir láta ofan í sig og afleiðingarnar eru hræðilegar. 21.40 Grey's Anatomy (7:9) (Læknalíf) Dramatísk þáttaröð um nokkra lækna- kandídata. ® 22.25 Most Haunted (6:20) (Reimleikar) Magnaður myndatlokkur. 23.10 Silent Witness (5:8) (Bönnuð börnum) 0.00 On the Edge (Bönnuð börnum) 1.25 Grease 3.10 Fréttir og ísland í dag 4.15 ís- land í bítið 6.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVÍ 6.15 The Adventures of Pluto Nash (B. börnum) 8.00 The Guru 10.00 I Am Sam 12.10 Another Pretty Face 14.00 The Guru 16.001 Am Sam 18.10 Another Pretty Face Dramatísk gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Diana Downs er 45 ára fréttaþulur. Hún er góðí sínu starfi og hefur unnið til viðurkenninga. En það er ekki nóg fyrir yfirmenn hennar sem vilja yngri konu í starfið. Diönu er ýtt til hliðar en hún neitar að láta deigan síga. Diana ákveður að leita á náðir fegrunarlæknis, skiptir um hárgreiðslu og fer að aka sportbíl. En skyldi þessi nýja Diana hafa árangur sem erfiði? Aðalhlutverk: Mel Harris, Wendy Braun, Perry King. Leikstjóri: Ray Vega. 20.00 The Adventures of Pluto Nash Framtíðar- mynd á léttum nótum. 22.00 Good Thief (Double Down) Dramatísk glæpamynd. 0.00 Minority Report (Str. b. börn- um) 2.20 3000 Miles to Graceland (Str. b. börnum) 4.25 Good Thief (Double Down) (B. börnum) Þátturinn You Are What You Eat hefur göngu sína aö nýju á Stöð 2 í kvöld. Þetta er önnur þáttaröðin en sú fyrri naut gífurlegra vinsælda hérlendis. Það er Gillian McKeith sem hefur umsjón með þáttunum og hikar ekki við að láta fólk heyra það. Hún gengur langt til að kenna fólki að borða rétt. Skoðar hæi og skamma! 17.55 Cheers - 7. þáttaröð 18.20 Popp- punktur (e) 19.20 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson, 19.30 Allt í drasli (e) Allt í drasli hóf göngu sína síðasta vetur og vakti mikla lukku. \9 20.00 The O.C. 21.00 Survivor Guatemaia i ár fer keppnin fram í Guatemala og búast má við hörkuslag. Framleiðendurnir finna álltaf eitthvað nýtt til að auka á spennuna en meðal þátttakenda í þessari þáttaröð er Gary Hogeboom, sem leikið hefur með Dallas Cow- boys. 22.00 C.S.I. Bandarískir þættir um störf rann- sóknardeildar Las Vegas borgar. 22.55 Sex and the City - 1. þáttaröð Carrie og Samantha fara að deita gæja á tví- tugsaldrinum. 23.25 Jay Leno 0.10 C.S.I: New York (e) 1.00 Cheers - 7. þáttaröð (e) 1.25 Þak yfir höfuðið (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist s&n 16.50 Enski boltinn 18.30 Ameríski fótboltinn (NFL) 20.30 ítölsku mörkin 21.00 Ensku mörkin Mörkin og marktækifær- in úr enska boltanum, næstefstu deild. 21.30 Spænsku mörkin_______________________ 0 22.00 Olissport Fjallað er um helstu iþróttaviðburði heima og erlendis. Það eru starfs- menn iþróttadeildarinnar sem skiptast á að standa vaktina. 22.30 Stump the Schwab (Veistu svarið?) Stórskemmtilegur spurningaþáttur þar sem íþróttaáhugamenn láta Ijós sitt skína. Enginn er fróðari en Howie Schwab en hann veit bókstaflega allt um íþróttir. Glæsileg verðlaun eru i boði fyrir þá sem tekst að slá Schwab við. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 The Cut (7:13) (I Just Stabbed Myself) 20.00 Friends 4 (2:24) (Vinir) (The One With The Cat) 20.30 Fashion Televison (3:4) í þessum frægu þáttum færðu að sjá allt það heitasta og nýjasta í tískuheiminumi dag. 21.00 Veggfóður Hönnunar- og lífsstílsþáttur. 22.00 The Cut (8:13) (This Plane Should Make You Want To Have Sex) 22.45 Kvöldþátturinn Beinskeyttur spjall- og skemmtiþáttur þar sem viðburðir dagsins eru hafðir að háði og spotti. Stjörnur og afreksfólk af öllum svið- um samfélagsins koma í viðtöl og verða spurð spjörunum úr. 23.15 David Letterman 0.00 Weeds (2:10) 0.30 Friends 4 (2:24) 0.55 Kvöldþátturinn 23.00 Italski boltinn Þátturinn You Are What You Eat hefur göngu sína að nýju á Stöð 2 í kvöld. í þáttunum fer dr. Gillian McKeith mikinn og segir fólki til syndanna. Matarvenjur fólks eru ólíkar. Sumir borða hollt og gott en ekki er fjallað um þannig fólk í þátt- unum. Þess í stað er beint sjónum að þeim sem hafa hreint og beint skelfi- legt mataræði. Offita er gríðarlegt vandamál í heiminum í dag og heilu þjóðirnar að tútna út. Þættirnir hafa vakið gífurlega at- hygli enda er Gillian skelegg og segir ekki það sem fólk vill heyra, heldur það sem það þarf að heyra. Hún hikar ekki við að henda heilu ruslapokunum af fæðu og greinir áhrif fæðunnar og gengur langt í ; því. Einhverjir urðu hvumsa þegar Gillian tók sig til og lét viðfangsefni sín hægja sér í plastpoka og síðan voru hægðirnar greindar. Hún mundaði hægðirnar fag- mannlega og greindi hvort þær væru harðar eða linar, litlum eða stórum einingum og allt hvað eina. Á meðan situr feitt fólkið og hlustar á hana tala um kosti og galla þessa lífræna úrgangs. Giliian er þekkt í sínu fagi í Bret- landi og hefur gefið út fjölmargar bækur undir heiti þáttarins. Fólk fer eftir því sem hún segir enda er hún sprenglærð þegar kemur að nær- ingu. Þú ert það sem þú borðar. Hvort viltu vera hamborgari, fransk- ar og kokteilsósa, eða stinn gúrka og safarík? Hausinn á þér eins ferskur og appelsína en sléttur eins og epla- hýði. Þú ert það sem þú borðar og þú hefur val. í£tj OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. EnSHÍ^ ENSKI BOLTINN 17.10 2005 Mánudagur 14.00 Wigan - Newcastle frá 15.10 16.00 WBA - Arsenal 18.00 Þrumuskot 19.00 Charlton - Fulham (b) 21.10 Að leikslokum 22.10 Tottenham - Everton frá 15.10 Leikur sem fram fór síðast liðinn laugardag. 0.00 Þrumuskot (e) 1.00 Liverpool - Blackburn frá 15.10 3.00 Dagskrárlok Capone í morgunsárið Strákarnir Búi Bentsen og Andri Freyr Viðarsson á Xfm eru ófeimnir við að kalla Capone besta morgun- þátt í heimi. Ef þú vilt fá að vita hvað til er i þessum fullyrðingum þeirra getur þú lagt við hlustir .07-10 alla virka morgna. TALSTÖÐIN FM 90.9 7.10 Morgunútvarpið 9.10 Allt og sumt 12.25.Fréttaviðtalið 13.10 Hrafnaþing 14.03 Messufall 15.10 Síðdegisþáttur Fréttastöðvar- innar 17.59 Á kassanum. Illugi Jokulsson. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Island í dag 19.30 Morgunútvarpið e. 22.50 Á kassanum e. 23.20 Fréttir Stöðvar 2 og ísland í dag e. 0.20 Hrafnaþing Ingva Hrafns e.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.