Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2005, Blaðsíða 32
X
32 MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 2005
Menning ÖV
V
*
ÞÓRUNN SIGURÐARDÓTT-
IR stjórnandi Listahátíðar var
ein af kölluðum á þingi
Lesbókar Moggans
um menningu
í vikunni og
birti erindi
sitt á þeim
vettvangi á
laugardag. Hún
skjallar Lesbók-
ina fyrir að
hafa
„staðið
Þórunn Sigurðardóttir
Er ekki ánægð með fjölmiðla
sem svara gagnrýni
fjöllun um menningarmál í
þessa átta áratugi."
SAMKVÆMT þeim Lesbókar-
mönnum Matthíasi Jóhannes-
sen og Þresti Helgasyni urðu
breytingar í þá
átt fyrst 1962
og síðan var enn hert á fyrir
fáum árum þegar Þröstur tók
við ritstjóminni. En Þómnn fer
víðar.
HÚN KVARTAR yfir að fjöl-
miðlar svari gagnrýni, sumir
samstundis, en rekur engin
dæmi þar um. Ber að skilja það
svo að ffúin sé á móti umræðu?
Hún kvartar líka yfir ægivaldi
gagnrýnenda og spyr hvort rétt
sé að menn haldi slíkri iðju
áfram í áratugi. Enn nefnir hún
engin dæmi.
Umsjón: Páll Baldvin Baldvinsson pbb@dv.is
Niðurskurðurtil
lista á ftalíu
I síðustu viku mótmæltu menn á götum úti í Róm þeim
niðurskurði sem stjórn Berlusconis h/ggst framkvæma
tilað mæta kröfum Efnahagsbandalagsins. Roberto
Beningni leiddi mótmælin í Róm. I Mílanó var Scala lok-
að. Stjórnin hyggst skera niður sem nemur 164 milljón-
um evra í listageiranum einum og er það niðurskurður
um 40% frá fjárlögum 2005.
Mótmæli listamanna munu halda áfram og hvergi
verður sparað púðrið, en stjórn Berlusconis hefur 2
lengi verið afar illa séð meðat hinna skapandi Q
stétta á ítaliu.
PRoberto
Benigni
Bragi Ásgeirsson gagnrýnandi
Fór gagnrýni hans um listahátíð
fyrn brjóstið á frúnni? ,|
ÞETTA ER ósanngjörn gagn-
rýni á þá Braga Ásgeirsson, Rfk-
arð örn Pálsson og Skapta Hall-
dórsson sem munu eiga
lengstan samfelldan starfsaldur
- á Mogganum - við gagnrýni á
myndlist, tónlist og ljóðlist - að
ekki sé talað um Jóhann Hjálm-
arsson. Allir þessir hafa starfað
um langt árabil við gagnrýni.
Enn verra er að frúna skuli
skorta hugrekki til að ræða
valdsmennsku þeirra og skað-
semi beint - af því hún getur vel
rökstutt mál sitt ef hún vill.
ÞÁ ER FURÐULEG sú afstaða
hennar að starfandi listamenn
megi ekki taka þátt í umræðu
gagnrýnarinnar og hljóta menn
enn að undrast hversu henni er
mikið í mun að hirta gagn-
rýnendur Morgunblaðsins:
Ragna Sigurðardóttir, Jón
Ransu, Þóra Þórisdóttir og Jonas
Sen eru öll gagnrýnendur og
„starfandi Iistamenn" og ekki er
hægt að segja um neitt þeirra
annað en þau starfi af heilind-
um, hreinskilni í öllu sínu starfi
og er ekki að fmna neinn ljóð á
þeirra ráði annað en þau þora
að segja hvað þeim finnst og
lúta tilskipunum frá hofróðum í
hefðarveldi menningarmála á
íslandi
Fyrsta frumsýning vetrarins í Þjóðleikhúsinu var síðastliðið föstudagskvöld: Hall-
dór í Hollywood eftir Óíaf Hauk Símonarson, en verk hans hafa mörg verið meðal
vinsælustu sviðssetninga ríkisleikhússins á liðnum áratugi. í verkinu er stuðst við
feril Halldórs Laxness þegar hann hverfur frá íslandi 1927 og fer vestur um haf til
Los Angeles og snýr heim eftir tveggja ára dvöl.
Vel þeytt froða með
Þjóðleikhúsið sýnir á Stóra sviðinu: Halldór í Hollywood eftir
Ólaf Hauk Símonarson. Leikstjóri: Ágústa Skúladóttir. Leik-
mynd: Frosti Friðriksson. Búningar: Þórunn E. Sveinsdóttir.
Lýsing: Páll Ragnarsson. Aðstoðarleikstjóri: Aino Freyja
Járvelá. Tónlist: Jóhann G. Jóhannsson, Árni Heiðar Karlsson
og fleiri. Frumsýning 14. október.
Ólafur Haukur hefur umskrifað moða. Sýningin minnti oft á ný-
Halldór í Hollywood
Unnur Osp og Atli Rafn
íhlutverkum skáldsins
og unnustu hans
gamalt verk sitt frá níunda ára-
tugnum, skeytt í það sönglögum
sem flest eru samin við ljóð Hall-
dórs frá þriðja áratugnum - og
bætir við kunnum verkum amer-
ískra sönglagahöfunda, Chaplins
og lagsettu ljóði eftir sjálfan sig.
Saga Halldórs, sem er ungur
spjátrungur sem vill sigra heim-
inn á skáldskaparsviðinu, er rakin
í stuttum atriðum með flæðandi
skiptingum í þénanlegri leikmynd
Frosta Friðrikssonar.
f útliti sýningarinnar er allt lagt
í fegraðan heim söngleiksins, inn-
skotsnúmer spretta upp, lítið
djasskennt dansband leggur inn
stemningu. í þessum heimi klæð-
ast stúlkur austan hafs og vestan f
satín en ekki bómul sem tíðast
var. Allur heildarsvipur verksins er
glans og fegrun.
Ungur maður fer út í heim
Efnið er aftur innflytjandi sem
reynir eins og margir aðrir inn-
flytjendur að fóta sig í nýjum iðn-
aði filmunnar, kemur ekki undir
sig fótunum og á þess kost að
snúa aftur heim - og kenning
skáldsins er sú að hin heitu kvöld í
Hollí hafi kennt Halldóri að meta
svalann hér heima - Hollywood
hafi fært okkur Halldór.
Þetta er alþekkt ævin-
týraminni: liðleskjan rís úr
öskustónni, heldur út í heim, tekst
þar á við lífið og lærir og kemur
tvíefld heim. Halldór er enginn
strálklingur þegar lagt er af stað
eins og kynnt hefur verið. Hann er
fulltíða maður.
Sungið í sólskini
Halldór í Hoilívúdd er léttvæg
leiksýning, hún er snoturlega
samsett á sviðinu, litrík og hrein
afþreying. Persónur eru allar utan
tvær flatar, skumarbrot frekar en
heilar skumir. Langflestum leik-
umnum reynist um megn að
glæða þær nokkru lífi og erindi,
þeir hafa enda ekki úr neinu að
legan söngleik Þjóðleikhússins
Singing in the Rain.
Það em þeir Atíi Rafn Sigurðs-
son og Jóhann Sigurðarson í hlut-
verkum Halldórs Laxness og Hall-
dór Hall sem bjarga kvöldinu frá
því að verða óbærileg leiðindi. Atíi
með lágstemmdri og þaulhugs-
aðri persónu sem er reyndar ári
yfirborðskennd, en henni er þó
gefinn víðast bráðskemmtilegur
texti sem er sóttur í bréf og rit
Halldórs frá þessum tíma. Það var
bragð af textunum hans Halldórs
og Atli nýtur þess að láta athuga-
semdir hans falia.
Jóhann fer á kostum í þessari
sýningu eins og hann finni á sér
að nú sé ögurstundin og hann
verði að blása krafti og lífi í líflítil
og átakasnauð atriðin.
Að búa til lifandi persónu
Ólafur Haukur er þeirrar kyn-
slóðar sem reyndi hvað ákafast að
slíta sig frá því hefðarveldi sem
Halldóri var skapað í íslensku
samfélagi - en dáði hann ekki
minna en þeir sem á undan
komu. Ef litið er yfir textagerð Óla
sjást merkin eftir Halldór ári víða
- í þessu verki er hann bundinn í
báða skó af stráknum frá Laxnesi.
Honum tekst ekki að sh'ta sig frá
gagnabankanum, honum er um
megn að bijóta postulínsstyttuna
og tekst ekki að fleyga sig inn í
persónuleikann, draga hann í þau
átök sem sýna okkur háskalegan
metnað Halldórs í nýju ljósi.
Og yfirráð gamla mannsins eru
svo alger að skáldið missir sjónar
á öllum sem nálægt honum koma:
engar leikpersónur verksins verða
jafn illa útí og konurnar: unnust-
umar þrjár, konan úr Flatey og
Greta Garbó. Hvað var Chaplin að
gera þarna - langaði leikarann að
sýna að hann gæti hermt - svona
herfilega - eftir Chaplin?
Söngleikir trekkja
Þessar brotalamir á verki Ólafs
★★
Leiklist
hafa verið svo ljósar að það var
sveigt inn í söngleikjaformið þeg-
ar á liðnu vori. Er það líka ekki
eitthvað sem hefur virkað vel áður
á áhorfendaskarann? Er það ekki
sama formúlan og gekk í Gaura-
gangi eitt og tvo og í Þreki og tár-
um?
Ágústa Skúladóttir setur sýn-
inguna á svið. Hún hefur áður
sýnt að henni lætur vel að svið-
setja gamanmál. Gamansemi
hennar er kímileg en nær aldrei
vemlegu flugi, henni virðist láta
vel að stika verkin og skipa at-
burðarásinni á svið. Sýningin lítur
vel út en skiiur ekkert eftir sig.
Kæru vinir
En er ekki allt í lagi að reyna að
búa til söngleik um íslending í
Hollívúdd á þriðja áratugnum,
klippa út meinfyndnar hæðnisat-
hugasemdir hans og skeyta þeim í
þunna sögu af strák sem vill meik-
aða? Hafa þetta létt og skemmtí-
legt og litríkt og bjart?
Jú ef metnaðurinn er ekki
meiri. Ef metnaðurinn er sá. En þá
skulu menn líka verða dæmdir af
verkum sínum. Þjóðleikhúsið
kann að sjá það sem sitt helsta
verkefni að setja svona sjó á svið:
þau em núna ein þrjú slflc á Stóra
sviðinu. En mínir kæru vinir: hvað
lá söguhetjunni á hjarta þar vestur
frá? Rímar ekkert af því hér og nú?
Víst er nauðsyn að sinna ís-
lenskum leikskáJdum. Víst er
nauðsyn að þróa íslenska söng-
leikinn áfram. En þessi áhorfandi
er illa svikinn.
PállBaldvin Baldvinsson
<