Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 22

Símablaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 22
38 S í M A B L A Ð IÐ beina löggjafar launagreiðslur einkafyrirtækja, sem ekki falla undir 3. tölulið, launagreiðslum rík- isins. 5. Hversu koma mætti við landaura- reikningi um allar kaupgreiðslur til starfsmanna úr ríkissjóði, þar sem bygt yrði á grundvelli íslenskr- ar afurðasölu. Skal nefndin hafa lokið störfum sín- um svo snemma,að ríkisstjórninni vinn- ist tími til að leggja málið fvrir næsta reglulegt Alþingi.“ Yoru í nefnd þessa kosnir á fundi í sameinuðu þingi 9. des. þessir menn: Kári Sigurjónsson alþm., Kristján Albertsson rith., Jörundur Brynjólfs- son alþm., Gunnar Magnússon kennari og Arnór Sigurjónsson ritstj. Um valið á mönnum í þessa nefnd skal ósagt látið að þessu sinni. En hún á mikið og vandasamt starf fvrir hönd- um. En þess er að vænta, að með skip- un liennar sé endi bundinn á það mis- rétli sem ríkt hefir í launagreiðslum ríkisins, og það ranglæti er launalögin frá 1919 sköpuðu. En þess ber starfs- mönnum ríkisins nú að minnast, live mislagðar hendur þeim voru, er sömdu hin núverandi launalög og lög um dýr- tíðaruppbótina — og vera á verði um það, að svo verði gengið frá binum væntanl. launalögum, að þau þoli betur reynslu tímans. Launamálanefnd F. I. S. hefir gert itarlegan samanburð á launakjörum símamanna og starfsm. annara ríkis- stofnana, einkum binna nýrri. — Og hefir hún samið uppkast að launakjör- um símam. Er þess að vænta, að stjórn fél. og launamálanefnd vinni að því, að það uppkast verði lagt til grundvallar fyrir launakjör símam. í væntanl. launalög- um. — Símamannastéttin mun að minsta kosti ekki þola það, að á hana verði lag't annað mat en á starfsmenn við aðrar sambærilegar stofnanir. Um þessar mundir er verið að ljúka við byggingu Crosley-stöðvarinnar (WLW) í Cincinnati í Ameríku. Þetta mun verða önn- ur kraftmesta útvarpsstöð í heimi (500 IvW), og langdrag hennar um 2500 enskar niílur (um 4000 km.), og er búist við, að hún heyr- ist um heim allan. Til þess að menn geti gert sér skýrari hugmynd um þessa tröll- auknu stöð, má geta þess, að lampar stöðv- arinnar (100 KW) þurfa til samans 4 mil- jónir lítra af kælivatni daglega. Stöðin nnin vera byrjuð á tilraunasendingum sínum, seni eru daglega frá 1—6 Eastern Standard Tiine, — sem er 6 tímum á eftir okkar tíma. Á heimsýningunni í Chicago síðastl. suni- ar höfðu amerískir „Amatörar“ að sjálfsögðu komið fyrir i sérstakri deild tækjum sínurn og öðrum útbúnaði, er túlkaði siðustu nýj- ungar í stuttbylgjufræðinni. En eins og nia- ske er vitanlegt, þá eru „Amatörar“ um all- an heim viðurkendir fyrir atorku sína og hugkvæmni hvað nýjungar og endurbætur á sviði loftskeytafræðinnar áhrærir. Dag einn, er Marconi heimsótti sýningu þessa, frambar hann þá ósk, að fá að sja deild „Amatöranna“ (WQUSA). Hann lauk lofi miklu á deild þessa, en dáðist sérstak- lega að einni sendistöðinni. Eigandinn let ]>ess getið við Marconi, að stöðin væri bvgð af honum sjálfum, — og að hann væn aðeins „Ainatör“. Lét Marconi hinn unga mann þá skilja, að sá titill mætti honiuu vel líka, og sjálfur kvaðst Marconi ekki vera annað en „Amatör“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.