Símablaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 38
54
S í M A B L A Ð I Ð
THUIE
Stærst á Norðurlöndum. Stærst á íslandi.
Tryggingarhæst á íslandi.
— Bónushæst á Islandi.
AthugiS áður on þér tryggið yður, hvort
lífsábyrgðarfé yðar verður kyrt í landinu,
og öll iðgjöld innheimt á Islandi.
THULE ávaxtar alt íslenskt tryggingarfé
sitt á fslandi, í íslenskum þjóðþrifafyrir-
tækjum og innheimtir öll iðgjöld á Islandi.
Tryggið yður fyrir Þorláksmessu og fáið
áramótakjör THULE.
Aðalumboð THULE á íslandi:
CARL D. TULINIUS & Co.
Eimskip 21. Sími 2424.
Skrifstofan er opin til kl. G'/2 síðd. til
Þorláksmessu.
dænii. — 1 dag eru opnaðar 3ja flokks lands-
símastöðvar á Bryggju í Eyrarsveit, merki
Bra og í Hraunsfirði í Helgafellssveit, merki
Hrfj. Umdæmsstöð Stm. Einnig á Ytra-Hólmi
í Innri-Akraneshreppi, merki Yh. Umdæmis-
stöð Reykjavík. Talsímagjöld fyrst um sinn
þessi: Frá Bra til Grf 35 aurar, frá Bra
til Sb, Hrfj 50 aurar, annars sömu gjöhl og
frá Gröf í Grundarfirði. Frá Hrfj til Grh,
Grf, Bra, Stm, Nrf, Sb og Hjf. 50 aura, frá
Iirfj til Bs. 100 aurar, annars sörnu gjöld
og frá Gríshóli. F"rá Yh sömu gjöld og frá
Akranesi. Ennfremur er opnuð einkastöð í
Botni við Súgandaf.jörð, talsímagjöld sömu
og til Suðureyrar.
Nr. 39, 10. sept. ’33. — A, Bo, ís, Sf, Sg
og R-umdæmi. — í dag eru opnaðar 3ja
flokks landssímastöðvar á Bryggju í Eyrar-
sveit, merki Bra og í Hraunsfirði í Helga-
fellssveit merki Hrfj. Umdæmisstöð Stm.
Einnig á Ytra-Hólmi i Innri-Akraneshreppi,
merki Yh. Umdæmisstöð R. Talsímagjöld
fyrst um sinn: Frá Bra sömu gjöld og frá
Gröf í Grundarfirði, frá Hrfj siimu gjiild
^Til
jóladtna,.
Fallegt úrval af samkvæmis- og
eftirmiðdagskjólum.
Nokkrar fínar, svartar kvenkápur
með tækifærisverði.
I’elsar með mjög miklum afslætti.
Falleg kjólaefni, silki og speilflauel.
Silkinærfatnaður, ódýr.
Silkisokkar og hanskar o. m. fl.
Versl. Kristínar Sigurðard.
Sími 3571. Laugaveg 20 A.
og frá Gríshóli. Frá Yh. til Ak. 35 aurar,
anars sömu gjöld og frá Akranesi. Ennfrem-
ur er opnuð einkastöð í Botni við Súganda-
fjörð, talsímagjöld sömu og til Suðureyrar.
Nr. 40, 31. okt. ’33. — Umdæmisstöðvarn-
ar. — Frá og með deginum í dag eru lands-
símasíöðvarnar á Stóra-Ósi, Bergsstöðum og
Urriðaá lagðar niður. Frá sama tíma verður
Melstaður eftirlitsstöð. Á öllum þessuni
stöðvum eru nú einkasímar. Tilkynnið eftir
þörfum. — Landssímastjóri.
Nr. 41, 1. nóv. ’33. — Umdæmisstöðvarn-
ar. — Landssímastöðin í Hveragerði verður
framvegis 1. fl. B-stöð tímabilið 15./5.—15./9.
ár hvert, annars 2. fl. stöð. Tilkynnið eftir
þörfum. — Landssímastjóri.
Nr. 42, 15. nóv. ’33. — Umdæmisstöðvarn-
ar. — Sæsíminn er slitinn milli Færeyja og
íslands. Símskeyti til útlanda sendist til
Reykjavíkur og verða send þaðan loftleiðis-
Tilkynnið eftir þörfum. — Landssímastjóri.
Félagsprentsmiðjan.