Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 28

Símablaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 28
44 S I M A B L A1) IÐ útkomu Símablaðsins fái félagar ekki að kynnast þeim málum, sem á dag- skrá eru, fyr en seint og síðar meir, og hafi því ekki tækifæri til að leggja orð i belg. Launamálið er nú altaf á dagskrá. Um lánasjóðinn skrifaði ritstjórinn i hvert blaðið eftir annað, áður en það mál var til lykta leitt. Og starfs- mannareglurnar og símamannastefna hafa verið á dagskrá um tveggja ára skeið. Hve margir eru þeir, sem fund- ið hafa hjá sér köllun til að leggja orð í belg um þessi þýðingarmestu mál, sem félagið hefir haft með hönd- um? Og hafa menn þó haft tímann fyrir sér. En svo her þess líka að gæta, að núverandi stjórn félagsins hefir haft þá reglu, að senda umboðsmönn- um sínum gerðir hvers félagsfundar jafnóðum. Annars er það ánægjulegt, að ein- liver skuli láta til sín lieyra. En þetta mál hefði höf. gjarnan mátt taka fró annari hlið. Radio Luxembourg og „stríðshættan“ á hábylgjunum. Útvarpsnotendur um land alt þekkja þessa útvarpsstöð. Og mikil er sú hug- raun, sem framferði Luxemhourg- stöðvarinnar hefir valdið, jafnt út- varpsnotendum sem stjórn útvarpsins. Er liaft fyrir satt, að stöðin valdi slík- um truflunum um land allt, að ísl. útvarpið sé algerlega ónothæft vissan hluta dags. Ástæðan er öllum kunn, -— að Luxembourg sendir á nálægri öldulengd og Reykjavíkurstöðin, en orkan er 200 KW. Manni virtist, að minna mætti gagn gera. En það er fleirum en íslenskum útvarpsnotend- um, sein þessi stöð veldur hugraun, og þykir mér þvi ekki ástæðulaust, að gera þetta mál að umtalsefni liér í hlaðinu, sérstaklega þar sem telja má, að framferði þessarar stöðvar sé upp- liaf að verulegum allsherjar ófrið í loftinu, á bylgjusviðinu ofan við 1000 metra. Luxembourgstöðin er, sem kunnugt er, hygð sem auglýsingastöð. Strax frá upphafi gerðust menn alvarlega angT- aðir yfir þeim truflunum, er stöð þessi mundi valda á hærra öldusviðinu. Er nú svo komið, að stöð þessi er talin hinn mesti vágestur og gereyðileggj- andi öllum, er á hærri bylgjulengdum lilusta. Ráðstefnur sérfróðra útvarpsfulltrúa um gervalla álfuna liafa einróma gei't samþyktir í þá átt, að hinn mikli kraftur Luxembourg-stöðvarinnar yrði ekki leyfður á hábylgjusviðinu, og rétt- um lilutaðeigendum vísað með bylgju" lengdina niður á miðbylgjusviðið. En alt þetta hefir komið fvrir ekki. Lux- embourg kveðst hafa sérréttindi þar í landi til starfrækslu stöðvarinnar, og með sínum 200 kílówöttum lialdx hún áfram að senda á hábylgjusvið- inu. Og enda þótt fulltrúar Luxem- bourg hajfi mætt á alþjóðaráðstefn- um þeim, er nýskeð voru haldnar x Luzern og Madrid, þá liafi þeir aldrei skriflega gengist undir að hlýta ákvæð- um þessara virðulegu ráðstefna! Það þarf ekki að geta þess, hve þessi ])\erúð af hálfu Luxembourg heti* vakið mikla gremju í álfunni. Hata Englendingar (BBC) látið á sér skilj'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.