Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 30

Símablaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 30
SÍMABLAÐIÐ 46 1.........1111.................................. Reynandi væri það! Þegar skáldsaga Björnstjerne Björnsons „Á guðs vegum“ í íslenskri þýðingu, var upp- seld í Reykjavík, fékk einn bóksölumaðurinn þar símskeyti frá umboðssölumanni sínum norður í sveitum, um að senda honum tafar- laust nokkur eintök. Hann sendi eftirfarandi símskeyti aftur um hæl: Engin á guðs vegum eftir í Reykjavik. Reynið Akureyri. Maðurinn kynti vin sinn konu sinni nið- ur við vatnið, — fáklæddan, eins og þau voru sjálf. Viku seinna þekti vinurinn konuna í stræt- isvagni og tók ofan fyrir henni. Konan lítur hvast á hann lengi, uns hún hrópar upp yfir sig, svo að allir í vagninum heyrðu: „Æ, komdu blessaður og sæll. Eg ætlaði ekki að þekkja þig í fötunum." Þau flýttu sér út á næsta götuhorni. Mikil dæmalaus ósköp getur hún talað, hún frú Guðrún. — Já, mér þætti sennilegast, að hún hefði verið bólusett með grammófónsnál síðast. Símamenn á Kambabrún. Þýski leikarinn Otto Walburg, sem er orð- lagður fyrir það að þurfa altaf að vera að tala, hringdi eitt sinn á miðstöð, og bað um nr. 111. Miðstöð svaraði: „Á tali“. Otto Walburg: „Gefið mér þá nr. 222.“ Miðstöð: „Einnig á tali.“ O. Walburg: „Gefið mér þá eitthvert skoll- ans númer, eg má til að tal a.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.