Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 21

Símablaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 21
dýrtíðaruppbót árið 1934, á sama hátt og í ár. Einnig samþykti það þingsályktunar- tillögu um að greiða talsímakonum við langlínuafgreiðslu samskonar uppbót á laun þeirra og kven-simriturum, svo og þeim öðrum sem laun taka 'í sama launaflokki. Eins og kunnugt er, fekst því fram- gengt á s. 1. vetri, að feldur yrði niður launaflokkur sem byrjaði á 900 kr. árs- launum, og bæjarsimastúlkur voru í. Höfðu í þeim flokki verið stúlkur við oæjarsímann í Reykjavík, talsímakon- ur í Hafnarfirði, Vestmeyjum, Siglu- firði og nú síðast bæjarsímastúlkúr á Akureyri. Launaskifting ])essi var í alla staði óréttmæt. Nú fá stúlkur i þeim launaflokki sömu laun og stúlkur við langlínuafgreiðslu — og verða því að- ojótandi uppbótar þeirrar, sem Alþingi defir nú samþykt. Með þessu liafa Jaunin aftur samræmst, og það misrétti liorfið, sem launauppbæturnar liafa sl<a])að. Þó cr einn flokkur enn útundan, en það eru gæslustöðvarstjórarnir. Verða þcir enn að l)úa við ranglæti launalag- anna, en ætla verður, að þeim verði það bætt við endurskoðun ])eirra. Með þcssu liefir þá fcngist fullnægt •veim liðum þeirrar tillögu um dýrtíð- aruppbót og launamál, er samþykt var á fundi F. í. S. 9. okt. s. 1. fTm þann lið tillögunnar, að stjórnin beiti sér fyrir því, að starfsfók símans f oniist út af launalögum er þaðaðsegja, að stjórnin taldi ekki hættulaust vegna Júnna tveggja mála, sem að framan er gelið, að senda þinginu áskorun um það. í annan síað var tilgangur tillögu þeirrar aðallega sá,að koma skrið á end- orskoðun launalaganna. Lá beint við, að krefjast þess á þann liátt, að það misrétti, sem á síðustu árum hefir skap- ast í launagreiðslu liins opinbera, yrði jafnað. En snemma á aukaþinginu þótli það líldegt, að loks mundi nú fást skipuð milliþinganefnd í launamálum — og tilgangi þessa liðs fundarsamþ. F. I. S. þar með að nokkru leyti náð. í þinglokin varð það ofan á, að samþykt var svhljóðandi tillaga til þingsályktun- ar um skipun milliþinganefndar til þess að gera tillögur um launamál, starfs- mannafækkun o. fl.: „Alþingi ályktar að kjósa nefnd, skip- aða 5 mönnum, er rannsaki, eftir bví sem við verður komið, og geri tillögur um: 1. Hvernig draga megi úr útgjöldum til embættis- og starfsmanna ríkis og ríkisstofnana, með hliðsjón af fjárhagsgetu almennings í landinu. Sérstaklega skal nefndin taka til ai- hugunar fækkun starfsmanna ríkisstofnana, samræming á laun- um þeirra, og að sú venja sé afnum- in, að embættis, og starfsmenn ]>ess- ir fái aukaborgun umfram föst laun fvrir vinnu, sem ætti að vera þáttur í embættis- eða sýslunarstarfi þeirra. 2. Hvort og hversu draga megi að öðru leyti úr beinum útgjöldum rík- issjóðs og rekstrarkostnaði ríkis- stofnana. 3. Hvernig fyrir skuli koma löggjöf um launagreiðslur banka og þeirra stofnana, sem ríkið styrkir með fjárframlögum, enda verði launa- greiðslur þessara stofnana með lög- gjöfinni samræmdar launagreiðsl- um ríkisins. 4. Hvernig samræma megi með at-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.