Símablaðið - 01.11.1933, Qupperneq 21
dýrtíðaruppbót árið 1934, á sama hátt
og í ár.
Einnig samþykti það þingsályktunar-
tillögu um að greiða talsímakonum við
langlínuafgreiðslu samskonar uppbót á
laun þeirra og kven-simriturum, svo og
þeim öðrum sem laun taka 'í sama
launaflokki.
Eins og kunnugt er, fekst því fram-
gengt á s. 1. vetri, að feldur yrði niður
launaflokkur sem byrjaði á 900 kr. árs-
launum, og bæjarsimastúlkur voru í.
Höfðu í þeim flokki verið stúlkur við
oæjarsímann í Reykjavík, talsímakon-
ur í Hafnarfirði, Vestmeyjum, Siglu-
firði og nú síðast bæjarsímastúlkúr á
Akureyri. Launaskifting ])essi var í alla
staði óréttmæt. Nú fá stúlkur i þeim
launaflokki sömu laun og stúlkur við
langlínuafgreiðslu — og verða því að-
ojótandi uppbótar þeirrar, sem Alþingi
defir nú samþykt. Með þessu liafa
Jaunin aftur samræmst, og það misrétti
liorfið, sem launauppbæturnar liafa
sl<a])að.
Þó cr einn flokkur enn útundan, en
það eru gæslustöðvarstjórarnir. Verða
þcir enn að l)úa við ranglæti launalag-
anna, en ætla verður, að þeim verði
það bætt við endurskoðun ])eirra.
Með þcssu liefir þá fcngist fullnægt
•veim liðum þeirrar tillögu um dýrtíð-
aruppbót og launamál, er samþykt var
á fundi F. í. S. 9. okt. s. 1.
fTm þann lið tillögunnar, að stjórnin
beiti sér fyrir því, að starfsfók símans
f oniist út af launalögum er þaðaðsegja,
að stjórnin taldi ekki hættulaust vegna
Júnna tveggja mála, sem að framan er
gelið, að senda þinginu áskorun um
það. í annan síað var tilgangur tillögu
þeirrar aðallega sá,að koma skrið á end-
orskoðun launalaganna. Lá beint við,
að krefjast þess á þann liátt, að það
misrétti, sem á síðustu árum hefir skap-
ast í launagreiðslu liins opinbera, yrði
jafnað. En snemma á aukaþinginu
þótli það líldegt, að loks mundi nú fást
skipuð milliþinganefnd í launamálum
— og tilgangi þessa liðs fundarsamþ.
F. I. S. þar með að nokkru leyti náð.
í þinglokin varð það ofan á, að samþykt
var svhljóðandi tillaga til þingsályktun-
ar um skipun milliþinganefndar til þess
að gera tillögur um launamál, starfs-
mannafækkun o. fl.:
„Alþingi ályktar að kjósa nefnd, skip-
aða 5 mönnum, er rannsaki, eftir bví
sem við verður komið, og geri tillögur
um:
1. Hvernig draga megi úr útgjöldum
til embættis- og starfsmanna ríkis
og ríkisstofnana, með hliðsjón af
fjárhagsgetu almennings í landinu.
Sérstaklega skal nefndin taka til ai-
hugunar fækkun starfsmanna
ríkisstofnana, samræming á laun-
um þeirra, og að sú venja sé afnum-
in, að embættis, og starfsmenn ]>ess-
ir fái aukaborgun umfram föst laun
fvrir vinnu, sem ætti að vera þáttur
í embættis- eða sýslunarstarfi
þeirra.
2. Hvort og hversu draga megi að
öðru leyti úr beinum útgjöldum rík-
issjóðs og rekstrarkostnaði ríkis-
stofnana.
3. Hvernig fyrir skuli koma löggjöf
um launagreiðslur banka og þeirra
stofnana, sem ríkið styrkir með
fjárframlögum, enda verði launa-
greiðslur þessara stofnana með lög-
gjöfinni samræmdar launagreiðsl-
um ríkisins.
4. Hvernig samræma megi með at-