Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 19

Símablaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 19
SIMABLAÐIÐ 35 Langlínumiðstöðin í Reykjavík. Kenslustyrkurinn. A fjárlögum undanfarin ár liefir, fyr- lr tilstilli landssímastjóra, verið veitt •'okkur upphæð til kenslu fy rir síma- Lienn. Fjárveitingu þessari hefir aðal- lega verið varið til að halda uppi tungu- Riálanámskeiðum hér í Reykjavik. En a/ ýrtisum ástæðum hafa þau ekki náð tilgangi sínum, þó að einstaka þátttak- a"di hafi haft gagn af þeim. Þá hefir 1 eynslan orðið sú, að símafólk utan Reykjavikur liefir orðið afskift um styrkinn, eins og verða vill í fleiri efn- lu". Landssímastjóri hefir nú óskað eft- lr lillögu frá stjórn F. I. S. um fyrir- íomulag kenslunnar og úthlutun styrksins, og hefir stjórnin gert um það eftirfarandi tillögu: „í ágústmánuði ár hvert sé starfs- fólki símans boðið að sækja um náms- styrk fyrir næstkomandi vetur og þær námsgreinar auglýstar, er til greina koma. Skal í umsókninni tekið fram, hvaða nám viðkomandi ætlar að stunda, og hve mikið hann hefir lært í þeirri námsgrein. Skal landssímastjóri síðan ákveða, í samráði við stjórn F. í. S., hverjum skuli veittur námsstvrkur, og hvernig kenslu skuli hagað, svo að sem mest gagn verði að.“ Er þess að vænta, að á þennan hátt verði kenslan skipulögð hetur, en verið hefir, og að styrknum verði þar af leið- L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.