Símablaðið

Volume
Main publication:

Símablaðið - 01.11.1933, Page 19

Símablaðið - 01.11.1933, Page 19
SIMABLAÐIÐ 35 Langlínumiðstöðin í Reykjavík. Kenslustyrkurinn. A fjárlögum undanfarin ár liefir, fyr- lr tilstilli landssímastjóra, verið veitt •'okkur upphæð til kenslu fy rir síma- Lienn. Fjárveitingu þessari hefir aðal- lega verið varið til að halda uppi tungu- Riálanámskeiðum hér í Reykjavik. En a/ ýrtisum ástæðum hafa þau ekki náð tilgangi sínum, þó að einstaka þátttak- a"di hafi haft gagn af þeim. Þá hefir 1 eynslan orðið sú, að símafólk utan Reykjavikur liefir orðið afskift um styrkinn, eins og verða vill í fleiri efn- lu". Landssímastjóri hefir nú óskað eft- lr lillögu frá stjórn F. I. S. um fyrir- íomulag kenslunnar og úthlutun styrksins, og hefir stjórnin gert um það eftirfarandi tillögu: „í ágústmánuði ár hvert sé starfs- fólki símans boðið að sækja um náms- styrk fyrir næstkomandi vetur og þær námsgreinar auglýstar, er til greina koma. Skal í umsókninni tekið fram, hvaða nám viðkomandi ætlar að stunda, og hve mikið hann hefir lært í þeirri námsgrein. Skal landssímastjóri síðan ákveða, í samráði við stjórn F. í. S., hverjum skuli veittur námsstvrkur, og hvernig kenslu skuli hagað, svo að sem mest gagn verði að.“ Er þess að vænta, að á þennan hátt verði kenslan skipulögð hetur, en verið hefir, og að styrknum verði þar af leið- L

x

Símablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.