Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2005, Síða 8
8 LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2005
Fréttir DV
Stórgróði hjá
Landsbanka
Landsbankinn hefur til-
kynnt um gott uppgjör fyrir
fyrstu þrjá ársfjórðunga
ársins. Hagnaður nam 23,3
milljörðum króna og arð-
semi eigin ijár nam 48%
eftir skatta. Tekjur af er-
lendri starfsemi jukust um
252% og námu 6,7 milljörð-
um á móti 1,9 milljörðum á
sama tíma í fyrra. Að von-
um eru bankastjórar þar á
bæ ánægðir með árangur-
inn enda er hann sá besti í
sögu bankans. „Markmið
bankans um að helmingur
rekstrartekna komi frá er-
lendri starfsemi eru innan
seilingar," segir Halidór J.
Kristjánsson bankastjóri.
Bæjarins
besta opið
um helgar
Fréttavefurinn Bæjar-
ins besta mun til reynslu
uppfæra vef sinn, bb.is,
um helgar. Honum bár-
ust fjölmargar ábending-
ar þess efnis að þörf væri
á vestfirskum fréttum
um helgar. Þær komu í
gegnum könnun sem
bb.is efndi til meðal les-
enda sinna fyrir
skemmstu. Forráða-
menn vefjarins ætla nú
að kanna viðbrögð við
þessari nýjung. Vonast
er til að helgarþjónusta
Bæjarins besta eigi eftir
að falla í frjóan jarðveg.
Hvort framhald verður
síðan á þessari þjónustu
verður tíminn að leiða í
ljós.
Við húsleit í júlí fann lögreglan mikið magn amfetamíns og e-pillna milli þilja á
klósetti veitingastaðarins Purple Onion við Hafnarstræti. Grunaður eigandi efn-
anna er einn eigenda veitingastaðarins, Mohd Bashar Najeh, 27 ára jórdanskur rík-
isborgari. Hann neitaði hins vegar öllu við þingfestingu málsins í gær.
Akúrur á
formann
Fjóla Hrafnkelsdóttír,
sem er formaður jafnréttis-
nefndar Fljótsdalshéraðs,
fékk ákúrur fyrir sinnuleysi
frá félögum sínum í nefnd-
inni á síðasta fundi á
fimmtudag. „Nefndarmenn
harma að formaður nefnd-
arinnar sem valið hefur
fundartíma síðustu funda
skuli ekki hafa átt þess kost
að mæta á þá og vinna að
gerð jafnréttisáætlunarinn-
ar með öðrum nefndar-
mönnum," bókuðu félag-
arnir í nefndinni. Fjóla
mætti ekki á tvo síðustu
fundi.
„Mér liggur ekkert á þessa stundina," segir Oddur Friðriksson, aðaltrúnaðarmaður starfs-
---ma á Kárahnjúkum.„Kannski að mér liggi á að vinna ímáli starfsmanna á Kárahnjúk-
um. Þar er orðið rosalega kalt en þegar ég fór þaðan var um I 7 stiga frost.. Ég er nú í
Reykjavik þessa stundina, bæöi í vinnu og fríi. Þess á milli fer égútað ganga með
hundinn minn Carlos.”
Baltasar Kormákur
Leikstjórinn hefur nú tek-
ið höndum saman við
Eddu en tökur Mýrarinnar
hefjast seinna í vetur.
Ríkissaksóknari hefur höfðað mál á hendur Mohd Bashar Najeh,
einum eigenda veitingastaðarins Purple Onion, vegna eitulyfja
sem lögregla fann á staðnum við húsleit þann 11. júlí. Auk Najeh
er sambýliskona hans Miroslava Sobchuk ákærð fyrir hlutdeild
sína að málinu en hún er talin hafa vitað að Najeh hafí haft efn-
in undir höndum í nokkurn tíma.
Magn eiturlyfjanna sem fannst á
veitingastaðnum Purple Onion var
ekkert smáræði. Um 650 töflur sem
innihéldu ýmist amfetamín eða al-
sælu og 245 grömm af amfetamíni.
Götuverðmæti efnanna hleypur á
milljónum en þau voru falin á milli
þilja á klósetti veitingastaðarins.
Purple Onion er skyndibitastaður
í Hafnarstræti sem margir leggja leið
sína á um helgar en þá er staðurinn
með nætursölu. Ekki er vitað hvort
grunur sé um að fíkniefnin hafi ver-
ið ætluð til sölu á veitingastaðnum.
Fengu efnin við 10-11
Lögregla hefur Najeh grunaðan
um að hafa tekið við fíkniefnunum
við verslun 10-11 við Barónsstíg um
mánaðarmótin júní-júlí af ónafn-
Kolbrún Sævarsdótt-
ir Sækir mái Rikissak-
sóknara gegn Najeh og
Mirosiövu.
Baltasar Kormákur leitar leikara meðal traustra aðdáenda Arnaldar
Bókabéusar í bíóið
tilraunir.
brún Sævarsdóttir sak-
sóknari sækir málið fyrir
ákæruvaldið. Bæði Najeh
og Miroslava neita sök og
segjast hvorki vera eigend-
ur efnanna né að þeim hafi
verið ætlað í söludreifingu.
Því mun aðalmeðferð fara
fram í málinu á
næstunni. Ekki náðist í
Najeh, sem er 27 ára
jórdanskur ríkisborgari
eða Miroslövu, sem er 21
árs rússneskur ríkisborg-
ari, þrátt fyrir ítrekaðar
andri@dv.is
Vetrarborgin eftir Amald Indriða-
son kemur út á miðnætti 1. nóvem-
ber og þeir sem mæta á þessa mið-
næturopnun geta orðið aukaleikarar
í Mýrinni í leikstjóm Baltasars Kor-
máks. „Aðdáendur Amaldar geta því
slegið tvær flugur í einu höggi: Keypt
Vetrarborgina og fengið hlutverk í
kvikmynd," segir í tilkynningu.
Edda útgáfa er að skjóta mörgum
auglýsingastofunum ref fyrir rass
með gríðarlega úthugsaðri mark-
aðssetningu. Þannig földu starfs-
menn nokkur eintök bókarinnar
Arnaldur Indriðason
Forleggjarar hans efna
gjarnan til hátiðarog
| leikja þegar bók frá
þessum snjalla krimma-
höfundi kemur út.
greindum manni. Lögregl-
an virðist hafa haft náið
eftirlit með honum um
nokkurt skeið þar til hús-
leitin var loks gerð á
Purple Onion þann 11.
júlí. Eftir að hafa tekið við
efnunum við Barónsstíg
em Najeh og Míróslava
gmnuð um að hafa geymt
þau á þáverandi heimili
sínu að Hafnarstræti 18.
Þau em nú búsett við Dal-
braut.
Neita sök
Mál Ríkissakóknara var þingfest í
Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Kol-
Kleifarvatn við Kleifarvam á sínum
tíma og stofnuðu til eins konar rat-
leiks. Þegar svo íjölmiðlar vom boð-
aðir til kynningardagskrár á útgáf-
unni á dögunum fékk hver og einn
lykil með þeim skilaboðum að nokkr-
ir þeirra gengju að kassa og þar í væri
veglegur vinningur. En þetta mun
vera í fyrsta skipti, í það minnsta hér
á landi, sem bókakaupendum býðst
að verða kvik-myndastjömur í kjöl-
farið.
Ingvar E. Sigurðsson mun fara
með hlutverk lögregluforingjans Er-
lends. Edda hefur á vef sínum boðið
upp á upplestur Ingvars á fyrsta kafla
bókar Amaldar. Þegar hafa hátt í
2000 manns nýtt sér þennan mögu-
leika til að fá forsmekkinn af sögunni.
Hvað liggur á?