Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2005, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2005, Qupperneq 8
8 LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2005 Fréttir DV Stórgróði hjá Landsbanka Landsbankinn hefur til- kynnt um gott uppgjör fyrir fyrstu þrjá ársfjórðunga ársins. Hagnaður nam 23,3 milljörðum króna og arð- semi eigin ijár nam 48% eftir skatta. Tekjur af er- lendri starfsemi jukust um 252% og námu 6,7 milljörð- um á móti 1,9 milljörðum á sama tíma í fyrra. Að von- um eru bankastjórar þar á bæ ánægðir með árangur- inn enda er hann sá besti í sögu bankans. „Markmið bankans um að helmingur rekstrartekna komi frá er- lendri starfsemi eru innan seilingar," segir Halidór J. Kristjánsson bankastjóri. Bæjarins besta opið um helgar Fréttavefurinn Bæjar- ins besta mun til reynslu uppfæra vef sinn, bb.is, um helgar. Honum bár- ust fjölmargar ábending- ar þess efnis að þörf væri á vestfirskum fréttum um helgar. Þær komu í gegnum könnun sem bb.is efndi til meðal les- enda sinna fyrir skemmstu. Forráða- menn vefjarins ætla nú að kanna viðbrögð við þessari nýjung. Vonast er til að helgarþjónusta Bæjarins besta eigi eftir að falla í frjóan jarðveg. Hvort framhald verður síðan á þessari þjónustu verður tíminn að leiða í ljós. Við húsleit í júlí fann lögreglan mikið magn amfetamíns og e-pillna milli þilja á klósetti veitingastaðarins Purple Onion við Hafnarstræti. Grunaður eigandi efn- anna er einn eigenda veitingastaðarins, Mohd Bashar Najeh, 27 ára jórdanskur rík- isborgari. Hann neitaði hins vegar öllu við þingfestingu málsins í gær. Akúrur á formann Fjóla Hrafnkelsdóttír, sem er formaður jafnréttis- nefndar Fljótsdalshéraðs, fékk ákúrur fyrir sinnuleysi frá félögum sínum í nefnd- inni á síðasta fundi á fimmtudag. „Nefndarmenn harma að formaður nefnd- arinnar sem valið hefur fundartíma síðustu funda skuli ekki hafa átt þess kost að mæta á þá og vinna að gerð jafnréttisáætlunarinn- ar með öðrum nefndar- mönnum," bókuðu félag- arnir í nefndinni. Fjóla mætti ekki á tvo síðustu fundi. „Mér liggur ekkert á þessa stundina," segir Oddur Friðriksson, aðaltrúnaðarmaður starfs- ---ma á Kárahnjúkum.„Kannski að mér liggi á að vinna ímáli starfsmanna á Kárahnjúk- um. Þar er orðið rosalega kalt en þegar ég fór þaðan var um I 7 stiga frost.. Ég er nú í Reykjavik þessa stundina, bæöi í vinnu og fríi. Þess á milli fer égútað ganga með hundinn minn Carlos.” Baltasar Kormákur Leikstjórinn hefur nú tek- ið höndum saman við Eddu en tökur Mýrarinnar hefjast seinna í vetur. Ríkissaksóknari hefur höfðað mál á hendur Mohd Bashar Najeh, einum eigenda veitingastaðarins Purple Onion, vegna eitulyfja sem lögregla fann á staðnum við húsleit þann 11. júlí. Auk Najeh er sambýliskona hans Miroslava Sobchuk ákærð fyrir hlutdeild sína að málinu en hún er talin hafa vitað að Najeh hafí haft efn- in undir höndum í nokkurn tíma. Magn eiturlyfjanna sem fannst á veitingastaðnum Purple Onion var ekkert smáræði. Um 650 töflur sem innihéldu ýmist amfetamín eða al- sælu og 245 grömm af amfetamíni. Götuverðmæti efnanna hleypur á milljónum en þau voru falin á milli þilja á klósetti veitingastaðarins. Purple Onion er skyndibitastaður í Hafnarstræti sem margir leggja leið sína á um helgar en þá er staðurinn með nætursölu. Ekki er vitað hvort grunur sé um að fíkniefnin hafi ver- ið ætluð til sölu á veitingastaðnum. Fengu efnin við 10-11 Lögregla hefur Najeh grunaðan um að hafa tekið við fíkniefnunum við verslun 10-11 við Barónsstíg um mánaðarmótin júní-júlí af ónafn- Kolbrún Sævarsdótt- ir Sækir mái Rikissak- sóknara gegn Najeh og Mirosiövu. Baltasar Kormákur leitar leikara meðal traustra aðdáenda Arnaldar Bókabéusar í bíóið tilraunir. brún Sævarsdóttir sak- sóknari sækir málið fyrir ákæruvaldið. Bæði Najeh og Miroslava neita sök og segjast hvorki vera eigend- ur efnanna né að þeim hafi verið ætlað í söludreifingu. Því mun aðalmeðferð fara fram í málinu á næstunni. Ekki náðist í Najeh, sem er 27 ára jórdanskur ríkisborgari eða Miroslövu, sem er 21 árs rússneskur ríkisborg- ari, þrátt fyrir ítrekaðar andri@dv.is Vetrarborgin eftir Amald Indriða- son kemur út á miðnætti 1. nóvem- ber og þeir sem mæta á þessa mið- næturopnun geta orðið aukaleikarar í Mýrinni í leikstjóm Baltasars Kor- máks. „Aðdáendur Amaldar geta því slegið tvær flugur í einu höggi: Keypt Vetrarborgina og fengið hlutverk í kvikmynd," segir í tilkynningu. Edda útgáfa er að skjóta mörgum auglýsingastofunum ref fyrir rass með gríðarlega úthugsaðri mark- aðssetningu. Þannig földu starfs- menn nokkur eintök bókarinnar Arnaldur Indriðason Forleggjarar hans efna gjarnan til hátiðarog | leikja þegar bók frá þessum snjalla krimma- höfundi kemur út. greindum manni. Lögregl- an virðist hafa haft náið eftirlit með honum um nokkurt skeið þar til hús- leitin var loks gerð á Purple Onion þann 11. júlí. Eftir að hafa tekið við efnunum við Barónsstíg em Najeh og Míróslava gmnuð um að hafa geymt þau á þáverandi heimili sínu að Hafnarstræti 18. Þau em nú búsett við Dal- braut. Neita sök Mál Ríkissakóknara var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Kol- Kleifarvatn við Kleifarvam á sínum tíma og stofnuðu til eins konar rat- leiks. Þegar svo íjölmiðlar vom boð- aðir til kynningardagskrár á útgáf- unni á dögunum fékk hver og einn lykil með þeim skilaboðum að nokkr- ir þeirra gengju að kassa og þar í væri veglegur vinningur. En þetta mun vera í fyrsta skipti, í það minnsta hér á landi, sem bókakaupendum býðst að verða kvik-myndastjömur í kjöl- farið. Ingvar E. Sigurðsson mun fara með hlutverk lögregluforingjans Er- lends. Edda hefur á vef sínum boðið upp á upplestur Ingvars á fyrsta kafla bókar Amaldar. Þegar hafa hátt í 2000 manns nýtt sér þennan mögu- leika til að fá forsmekkinn af sögunni. Hvað liggur á?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.