Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2005, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2005, Blaðsíða 17
DV Sport LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2005 17 íslenska handboltalandsliðið mætti Dönum *■ " V . I Guðjón Valur Sigurðsson j Var markahæsturlslending- I anna en varð fyrir þvióláni LáM að misnota viti sem hefði \getað tryggtsigurinn. Grindvíkingar skipta um kana Helgi Jónas ekki með ívetur Damon Bailey, bandarískum leik- manni Grindavíkur, var í gær tilkynnt að hann myndi ekki leika meira með liðinu í vetur. Það var þó ekki þar sem hann hafí staðið sig illa heldur m&f! kalla aðstæður á að liðið þarf I «, ^ fremur á leikstjómanda að halda. Helgi Jónas Guðfínns- son tók fullan þátt í und- irbúningi liðsins fyrir veturinn en nú hefur komið í ljós að hann get- ur ekld verið með liðinu í vetur vegna persónulegra aðstæðna. Þá meiddist ný- lega bakvörðurinn Jóhann Ólafsson og ekki víst hvað hann verður lengi frá. í því skyni hafa forráðamenn ^ liðsins tekið þá ákvörðun að ' | fá frekar bandarískan leik- stjómanda til liðsins heldur en að halda Bailey. Grindavík hefur þó gengið vel í vetur og er með fuUt hús stiga að | loknum þremur umferðum. En eins og bent er á í pistli á heimasíðu fé- lagsins á Grindavík enn eftir að mæta þeim liðum sem spáð var einu af átta efstu sætum deUdar- innar. Á morgun mætir Grindavík liði ÍR á heimaveUi en leilcur- inn er sýndur í beirrni útsendingu í Rílds- sjónvarpinu. Jeremiah Johnson verður með Grindvík- ingum á morgun en hann er til reynslu hjá félaginu. eirikurst@idv.is Helgi Jónas Guð finsson Verður ekki með Grindvik• ingum í vetur. Misnotuðu víti á ðgurstundu íslenska handboltalandsliðið lék sinn annan leik á fjögurra liða æf- ingamóti í Póllandi en íslenska liðið vann heimamenn í fyrradag með einu marki. í gær mættu íslendingar svo Dönum og var niðurstaðan 32-32 jafntefli. Danir gerðu einnig jafntefli í sínum fyrsta leik, gegn Norðmönnum, sem ísland mætir snemma í dag, klukkan níu. Úrslit leiks Norðmanna og Pól- verja voru ekki ljós þegar blaðið fór í prentun en það er ljóst að ef ísland vinnur í dag standa þeir uppi sem sigurvegarar á mótinu. Liðið hefur hvað sem öðru líður náð frábærum árangri í þessum fyrstu tveimur leikj- um enda bæði Pólverjar og Danir með mjög sterk lið. ísland hefði þó getað staðið uppi sem sigurvegari í gær ef Guðjón Val- ur Sigurðsson hefði ekki misnotað víti þegar um tíu sekúndur voru til leiksloka. ísland fékk reyndar einnig víti í stöðunni 28-26, íslandi í vil, en misnotaði það einnig. í kjölfarið skoruðu Danir og Island missti mann af velli. Leikmenn Danmerkur skoruðu tvívegis í Viðbót og breyttu stöðunni í 29-28 sér í vil en ísland jafnaði áður en að kom að áður- nefridu víti og við það stóð. Staðan í hálfleik var 18-17, íslandi í vil. „Við megum alveg vera sáttir við þetta," sagði Bergsveinn Bergsveins- son, annar þjálfara íslenska liðsins, eftir leikinn. „Við komumst í 10-7 eftir 20 mínútur en þá kemur slæm- ur kafli og þeir skora tíu mörk á tíu mínútum. Við lendum svo undir í síðari hálfleik en náðum svo að koma til baka. Heilt yfir myndi ég segja að leikur íslenska liðsins hafi verið mjög góður." Mörk Islands: Guðjón Valur Sig- urðsson 8, Ólafur Stefánsson 4/1, Róbert Gunnarsson 5, Alexander Petterson 6, Jaliesky Garcia 3, Einar Hólmgeirsson 3, Markús Máni Michaelsson 3. Varin: Birkir ívar Guðmundsson 13, Hreiðar Guðmundsson 1. eirikurst@dv.is OLI VGR BAR CAFÉ GRILL óskar eftir glaðlyndu starfsfólki í fulla vinnu og hlutastarf. Dag-, kvöld og helgarvinna. Mikil vinna í boði fyrir rétta fólkið. Umsóknir berist á amar@cafeo!iver: is eða í síma 821 8500 (Arnar) [?P>tu«Sa ÍP^ ob, Bókaveisla Fjölva Skútuvogi 6 Síðasta söluhelgi! Á Bókaveislu Fjölva, er aragrúi bóka á hreint ótrúlegum kjörum. Mesta úrval landsins af teiknimyndasögum sem sumar eru að seljast upp. Einnig mikið úrval af alls kyns öðrum bókum: Skáldsögur, listaverkabækur, ævisögur, ferðabækur, sjálfhjálparbækur, barnabækur, matreiðslubækur, tölvubækur og fleira. Einstakt tækifæri til að gera góð kaup. Margir kaupa allar jólagjafirnar á einu bretti fyrir ótrúlega lítinn pening, barnafólk birgir sig upp af afmælisgjöfum. Landsbyggðin getur nú líka tekið þátt í þessu ævintýri og pantað bækur á netinu, á slóðinni www.fjolvi.is Missið ekki af einstöku tækifæri. Allir fá bók og Tinnabol í kaupbæti. Sími 568 2454 Opið í dag og á morgun frá 12 - 18 Teiknimyndagöáur t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.