Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2005, Qupperneq 26
26 LAUGARDAQUR 29. OKTÓBER 2005
Helgarblað DV
SAMANBURÐUR
stiöwwmetvúcvvict/
Parið Jakob Frímann 52 ára og Birna Rún 32
ára eiga sama afmælisdag. Þau eru í nauts-
merkinu og búa bæði yfir öflugu innsæi sem
gerir þau næm á skilaboð umhverfisins og
ekki síður væntingar þeirra í sambandinu.
Fjármagn er langt frá því að vera aukaatriði í
augum þeirra. Eignaástríðan er þeim einfald-
lega í blóð borin.
Bírna Rut
fædd: 4. júni 1973
Naut (20. apríf - 20. maí)
Jakob Frímann
fæddur: 4. júní 1953
Naut (20. aprfl - 20. maíj
rPe/iAlii* 'Sho/HÍcfi*e/itw
asama
Fædd
degi
Þörf þeirra fyrir að annast fólkið sem þau elska og virða birtist hér þeg-
ar nautin koma saman (sameinast).Uppfinningar höfða til beggja en þeg-
ar nánar er rýnt í nautin hlið við hlið er þeim ráðlagt að láta skipulag ekki
hefta sambandið þegar sameiginiegir draumar þeirra eru annars vegar.
auðmjúk
viðkvæm
rámantísk
stjórnunarhæf
vanaföst
fálát
- afkastamikill
- þakklátur
- listrænn
- þolgóður
- þrautseigur
- þrjóskur
Guðmundur Magni Ásgeirsson er fyrst og fremst flottur faðir
og líka söngvari Á móti sól. Magni er fæddur á Egilstöðum
þann 1. desember 1978 og tilheyrir því stjörnu bogmanns.
Hann bjó fyrstu 15 ár sín á Borgarfirði eystri þar sem hann
byrjaði í sinni fyrstu hljómsveit 11 ára gamall og síð-
an hefur sönghlutverkið verið fast við hann.
Á móti sól „Félagsskap-
urinn er stór þóttur og
w'ð i bandinu erum mjög
sterkur vinahópur. Svo
eru ferðaiögin æðisleg.'
Pabbahlutverkið „Ég stefndi
að einhverju allt öðru öður en ég
varð pabbi. Nústefni ég bara að
þviað koma syni mínum til
manns d sem bestan hdtt."
„Feðrahlutverkið breytti mér al-
gjörlega á sömu sekúndu og ég sá
son minn í fyrsta sinn. Það er það
ánægjulegasta sem ég hef nokkurn
tímann tekist á við og jafnframt
það erfiðasta en ég nýt hverrar
mínútu út í æsar," segir hann upp-
ljómaður yfir umræðuefninu og
segir að fjölskylda sín sé númer eitt
tvö og þrjú. „Vinirnir taka næstu
sæti þar á eftir og tónlist á sætin
þar á eftir. Þetta er það sem gefur
lífinu gildi."
Ekki auðveldasti maður í
heimi
„Ég er, held ég, ekki auðveldasti
maður í heimi til að búa með
þannig að konan mín þurfti að
þola mig til að byrja með," segir
hann hlæjandi og meðvitaður um
eigin veikleika og greinilega styrk-
inn sem hann býr líka yfir. „Að öllu
gamni slepptu þá fann ég hinn
hlutann af mér fyrir átta árum og
konan mín hefur allt sem ég gæti
óskað mér í lífsförunaut og meira."
Uppselt á Broadway
„Við (Á móti sól) erum að takast
á við það skemmtilega verkefni að
verða húsbandið á Broadway - en
við spilum á dansleikjunum á eftir
„showinu" Nína og Geiri, þetta eru
tólf sýningar og mér skilst að það
sé langt komið með að verða upp-
selt á þær allar þannig að þetta
ætti að verða gaman."
Bandið góður vinahópur
„Það er mjög erfitt að festa fing-
ur á hvað gerir þetta gaman," svar-
ar Magni aðspurður um popp-
bransann. „Félagsskapurinn er
stór þáttur og við í bandinu erum
mjög sterkur vinahópur. Svo eru
ferðalögin æðisleg," segir hann og
heldur áfram: „Síðan er bara eitt-
hvað við það að vera á sviði fyrir
framan fullu húsi af fólki sem
syngur með skælbrosandi sem er
ekki hægt að lýsa. Ég meina, hvern
langaði ekki að verða söngvari
þegar hann var lítil?"
Tekur sinn toll að
vera poppari
„Neikvæðu hliðarnar eru fyrst
og fremst tíminn sem þetta tekur
frá fjölskyldum og vinum sem ég
hef ekki hitt að ráði í mörg ár.
Maður missir af öllum viðburðum
því allar veislur eru haldnar um
helgar og síðan tekur þetta sinn
toll líkamlega."
Kemur syni sínum til manns
Það er ánægjulegt að heyra að
Magni er meðvitaður um mikil-
vægi þess að börn skynji að for-
eldrar séu til staðar. „Ég stefndi að
einhverju allt öðru áður en ég varð
pabbi. Nú stefni ég bara að því að
koma syni mínum til manns á sem
bestan hátt." Hvað gerir þú annars
fyrir utan að syngja? „Skipti um
bleiur," svarar hann sáttur við
pabbahlutverkið sem fer honum
reyndar einstaklega vel.
fSpáð í Magna ^
Bogmaður- fseddur 1, des. 1978
Maðurinn sem um ræðir elskar fólk í stórum stll.
Hann er hress, glaðlyndur og bjartsýnn. Hann nýtur þess að
blanda geði við fólk og sinnir eflaust rétta hlutverkinu (söngvari).
Heiðarleikinn erstoltinuyfírsterkari hjd honum og honn fer ekkihjd
sér yfír vitneskju sinni eða skoðunum og er reyndar næmari enhann kýs
að Idta I Ijós. Hreinskilni er einnig dberandi I fari hans þvíhann tilheyrir merki sannleiksleitand-
ans, bogmanninum. Hann er góður faðir og fjölskyldumaður. Samband hans við sína heittelsk-
uðu byggist dn efa d tryggð, einlægni, dstiðu, góðujafnvægi og miklum tjdskiptum. ,
ui/uuuuu1
29.10.1947
Þorsteinn Pálsson
30.10.1953
Mörður Árnason
31.10.1955
Guðmundur Árni
Stefánsson
1.11.1965
Hrafn Jökulsson
2.11.1953
Kjartan Ólafsson
aíþingismaður
Spopötlneki (24. okl 21. nóv)
Vikuna framundan ættir þú að
eyða sem allra fyrst ímynduðum
hindrunum sem kunna að standa
í vegi þínum þegar viðskipti og
jafnvel einhverskonar ný og
spennandi ævintýri eru annars
vegar. Yfirleitt veist þú hvernig
landið liggur, hefur báðar fætur
á jörðinni, skoðar vandlega
kringum þig á sama tíma og hug-
ur þinn birtist síspyrjandi ef
marka má stjörnu þína, sporð-
drekann. Vertu góð fyrirmynd,
sýndu fordæmi og hugsanir þínar
í verki og lifðu lífinu í næstu viku.
Tileinkaðu þér að hegða þér öll-
um stundum líkt og aðrir fylgist
mér þér, jafnvel þótt enginn sé
nálægur.
elly@dv.is