Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2005, Side 27
joo?.raaöT)íc vjm bs.
LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2005 27
DV Helgarblað
Merkúríus & tvíburi
Hvert stjörnumerki stjórnast af plánetu og
bylgjum hennar. Tvíburar stjórnast til dæmis af
Merkúr, sendiboða guðanna. Hinn fóthvati
Merkúr auðveldar samskipti tii dæmis. Frétta-
flutningúr, bréfaskriftir, lærdómur og jafnvel
slúður er allt undir verndarvæng Merkúr. Tvíbur-
inn hefur mikla hvöt til að miðla og það á við allt
sem hann ftnnur og heyrir.
Sól & Ijón
Öll eldmerki magna
upp tilfinningar og
stjarna ljónsins magnar
upp ástareðlið. Ljónið
þarf að átta sig snemma
á valdi ástarinnar og
getu sinni að elska skil-
yrðislaust og innilega.
Vegna þess að sigrar
ljónsins og ósigrar í ást-
um eru það sem heldur
lífsvef dýrsins saman þá
reynir það nánast alla
ævi að skilja merkingu
og eðli ástarinnar..
Júpíter &
bogmaður
Júpíter gefur bog-
manni kjark og bjart-
sýni. Þegar kemur að
völdum getur góð
ímynd virkilega hjálp-
að til og það veit bog-
maðurinn. Júpíter færir
bogmanni einnig hug-
rekki í, vöggugjöf sem
færir honum á endanum
völdin sem hann raunverulega sækist eftir. Bog-
maður er ávallt tilbúinn að taka áhættur, með því
að tala skýrt og valdsmannslega og leggja rfka
áherslu á skoðanir sínar.
Viö mæltum okkur mót við bræðurna Ragnar Zolberg og Egil Örn Rafnssyni og
huguðum gaumgæfilega að framtíð þeirra og tilverunni yfirleitt. Þeir ætla sér stóra
hluti með hljómsveitinni Sign ef marka má tarotspánna sem Helgarblaðið lagði fyr-
ir þá í liðinni viku.
„Framundan hjá okkur er að kynna
plötuna. Við erum nýkomnir úr tón-
leikaferð um landið, sem gekk það vel
að við erum að strax famir
t að plana aðra. Það
L fer svo mikill tími
í að kynna
plötu," segir Eg-
ill og Ragnar
heldur áfram: „Ef
maður gerir það af
alvöru. Lífið snýst
eiginlega bara um
það ffam að jólum."
IFráfall föður „Dauðsföll eru náttúrulega I
eitt afþvi skritnasta og erfiðasta fyrirbæri
sem maður lendiríá iifsieiðinni.‘
Góðir drengir
Bræðurnir eru afslappaðir og
umræðan heldur áfram um mark-
mið þeirra í tónlistinni. „Framtíð-
arplönin hjá Sign eru skýr og óskýr,"
svarar Egill og það er eitthvað við
hann sem hrærir við blaðamannin-
um því nærvera hans er öflug. „Við
vitum hvað við viljum. Við vitum að
tónlist og skilaboð okkar ná til fólks,
fleiri og fleiri finna eitthvað í þessu
öllu saman sem þeir tengja við."
Bróðir hans samþykkir og segir Sign
stækka með hverjum deginum. „En
hvert það leiðir okkur er óljóst."
Dauðsfallið erfitt
Talan sjö kemur skýrt fram í spá
bræðranna og talið berst að fráfalli
föður þeirra. „Við teljum okkur vera
í góðu jafnvægi og sjáum ekkert aug-
ljóst sem stendur í veginum en það
er ekki þar með ságt að það sé ekki
til staðar. Undirmeðvitundin leynir
á sér og maður tekur oft ekkert eftir
því sem gerist þar.
Dauðsföll eru
náttúrulega eitt af
því skrítnasta og erfiðasta fyrirbæri
sem maður lendir í á lífsleiðinni og
skilur eftir sig hluti sem sitja í manni
þangað til maður deyr sjálfur."
Elta tilfinningar sínar
„Það getur verið erfitt að vera
rokkari því það þykir ekki „eðlilegt".
Maður verður að vera meðvitaður
um hvað maður vill og hver maður er
og passa uppá að enginn annar
stjómi því. „Rokkari" eltir tilfinning-
ar sínar og er tilbúinn að takast á við
mótþróa frá umhverfinu sem kann
að myndast, til-
búinn að vera
hataður jafn sem
elskaður." Við kveðjum þessa hæfi-
leikaríku bræður, þökkum þeim fýrir
tíma sinn og einlæg svör. „Takk fýrir
okkur," svara þeir þegar kvatt er, „og
fyrirbjartaspá." eiiy@dv.is
TAROTLESNING
f/a/'ot/erS/ii/ia ölton
Spáö í Egil og Ragnar.
Bræðurnir í
hljómsveitinni Sign
drógu þrjú Tarotspil til
aö skyggnast
inn f framtíð sína. Þeir
voru sammáia um að
spilin töluðu sínu máli
og hefðu skýran
boðskap sem passaði
ágætlega við það sem
borið hefur á daga
þeirra og örlögum
þeirra í framtíðinni.
7 mynt
Þeim er ráðlagt að láta
fortiðina ekki koma í
veg fyrir vetgengni
framtiðar. Aðstæður
eru efiaust ekki góðar I
þeirra augum varð-
andi eitthvað hérna
en annað kemur á
daginn þegar þeir
átta sig á þvi hve vel
Ipottinn er búið.
Heppnin ieikurviö
þessa menn og ósk-
ir ykkar rætast en
talan sjö staðfestir
velferð þeirra.AI-
sæia birtistþeim
og ieggst bókstafiega að fótum
þeirra.
6 stafir
Þeir hafa vissulega
lagtsig fram og
unnið afalhug þeg-
ar litið er til fortíö-
ar.Nú er komið að
þvi að þeir njóti
erfiðisins.Sigur og
vetferð eru ein-
kunnarorðin hér
þvi hér kemur
fram að drengirnir
hafa sýnt þolinmæði i verki og hugsun
og á sama tíma unnið heiðarlega
fram að þessu. Viðurkenning fyrir vel
unnin störf bíður þeirra (hvenærkem-
ur ekki fram). Langanir þeirra verða
uppfylltar oggóðar fréttir berast þeim
innan tlðar.
X - Ham-
ingjuhjólið
Örlögin ráða rikjum
hér þegar spáð er i
spilin hjá þeim
bræðrum.Atburðir
framtiðar munu
koma þeim
ánægjulega á
óvart þar sem
framtiðin færir
þeim vissulega
betri tima.
Heppnin eltir
þessa vönduðu
bræður uppi og
sér til þess aö hamingjuhjólið
snúist þeim i hag. Endir verður á erfiðteikum
og ónotum.Almenn vellíðan ersvarið. Ham-
ingja þeirra styrkir vissulega og glæðir iíf
þeirra og ekki slður fólksins sem skipta þá
máii. Þeir eru færir um að leyfa hlutunum að
vaxa og bera góða ávexti.
Einar Örn Benediktsson tónlistarmaður
er 43 ára í dag. „Maðurinn birtist
prakti'skur og jafn-
vel dulrænn. Skyn-
færi hans eru
greinilega mjög
háþróuð og hann
er fær um að nýta
þann ágæta eigin-
leika vel," segir í
stjörnuspá hans.
Einar örn Benediktsson
Vatnsberinru2aju/í.-i8.few
Þú þráir eflaust stöðugleika en
varpar honum jafnvel fyrir róða ef þol-
inmæði þln þrýtur miðað við árstíma
sér í lagi. Hugaðu vel að þessu yfir helg-
ina.
Fiskarnir (n febr.-20. mrs)
Hér er þörf á tilfinningalegu
jafnvægi þegar stjarna þín, fiskur, er
skoðuð. Þér er ráðlagt að hlusta á hjarta
og huga þegar kemur að tilfinninga-
legri ákvarðanatöku næstu daga(5-7
dagar).
HtÚXmm (2l.mais-l9.april)
Þú virðist þessa dagana reyna
að skipuleggja nútíð þína því þú virðist
af einhverjum ástæðum trúa því að ef
þú gætir ekki hagsmuna þinna þá geri
það engin/n. Hlúðu að tilfinningum þin-
um af alúð ef þú tilheyrir hrútnum.
Nautið (20.april-20.ma))
Þú ert sannarlega fær um að
horfa framhjá lífsgæðakapphlaupinu
og flýtir þér hægt. Skynjun þín er næm
hérna og þú áttar þig á aðstæðum en
væntir þess oftar en ekki að aðrir geri
slíkt hið sama. Leyfðu þér að vera
einlæg/ur.
Tvíburarnir(2/.mflí-/;.j™)
Stjarna tvíbura vill sannarlega
vera elskuð og ætti að leyfa sér að upþ-
lifa sanna ást með opnum huga. Ekki
hika við að læra að koma í veg fyrir að
aðrir kenni þér það sem þú þráir að
kynnast þessa dagana.
KfMm(22.júnl-22.júlí)
Óttinn getur hindrað þroska
þinn með því að koma í veg
fyrir framtakssemi af þinni hálfu miðað
við stjörnu krabbans. Framkvæmdu
langanir þínar meðvitað.
LjÓnÍð (23.júli-22. ágúst)
Ekki missa sjónar á hringrás
hlutanna þegar kemur að eigin tilveru.
Næstu dagar sýna annir þegar félags-
starf tengt stjörnu þinni er annars vegar
og því ert þú minnt/ur á að koma þér
upp lífsvenjum sem fela í sér tíma fýrir
hiutina og ekki síður fólkið sem skiptir
þig máli (ástvinir).
Meyjan (23. ágúst-22. sept.)
Safnaðu kröftum og haslaöu
þér völl þar sem þér llður afburða vel
og hæfileikar þínir fá að njóta s(n.
Stjarna meyju birtist hér sem óþrjót-
andi orkugjafi. Þú mættir hinsvegar
gefa náunganum betri gaum.
Voqm (23.sept.-23.okt.)
Gættu þín á þrasgirni og leiðri
áráttu, sem þú átt til að temja þér þegar
álag einkennir líðan þína. Ukami þinn
er í takt við náttúruna frekar en hugur
þinn þessa dagana.
Sporðdrekinn (24.okt.-2u0>.)
Hér kemur fram að þú höndlar
hamingjuna þegar þú treystir en ættir að
gera meiri kröfur en ella og sýna heiðar-
leika þinn í verki ef árangur á að nást.
Bogmaðurinn(22mh'.-2/.(tej
Þú virðir siðalögmál Kfsins
vissulega og ert án efa þeirrar skoðunar
að iðjuleysi sé sóun á tíma.
Steingeitin(22.rfes.-/9.jafl.)
Þú átt skilið að vera
elskuð/elskaður og virt/ur og ættir að
opna hjarta þitt betur. Stjarna þín er
dúfan sem sýnir arnareðli sitt óvænt og
þá sér I lagi þegar hún er undir álagi(á
við helgina framundan).
SPÁMAÐUR.IS