Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2005, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2005, Qupperneq 40
40 LAUGARDAGUR29. OKTÓBER 2005 Helgarblað UV Fjórmenningar kærðirfyrirmorð Þrjú hafa játað á sig morðið á hinum 18 ára Justin Barnard frá Fíladelfíu en lík hans fannst í á fyrr á árinu. Lögreglan telur að flórir aðilar hafl komið að morð- inu, Amanda Sickles Bowditch átján ára, eiginmaður hennar hinn nítján ára Chad Bowditch og Justin Stephan, átján ára. Fjórða manneskjan sem er grun- uð er Diane Dinkelmann, 42 ára, en hún hefur ekki enn tjáð sig um málið. Fjórmenningamir vom allir kærðir í vikunni. Barnaafmæli endaði með áflogum Lögreglan í Manchester-borg var á dögunum kölluð til að skakka leikinn eftír að slagsmál bmtust út í bamaafmæli sem haldið var snemma á sunnudegi. Þetta hófst allt með þvf að ná- granni bankaði upp á til að kvarta yfir hávaða en brátt logaði allt í slagsmálum og sex manns vom stungnir með hnífi. Lögregl- an segist hafa fundið hm'f falinn undir afmælisköku bamsins sem varð eins árs þennan dag. Barbie laus úr fangelsi Annar helmingur frægasta raðmorðingjapars Kanada, Karla Homolka, er laus úr fangelsi. Parið sem kallað hefur verið Ken og Barbie morða og meiðinga, drápu og pyntuðu ungar skóla- stúlkur, sú fyrsta þeirra var systir Körlu. Eiginmaður Körlu, Paul Bernando, situr enn í fangelsi en einhverra hluta vegna tókst Körlu strax þegar rannsókn málsins hófst að gera góðan samning og sat aðeins inni í rúm tíu ár. Mörg merki em um það að Karla sé siðblind og stór- hættuleg en þrátt fyrir það er hún frjáls manneskja í dag. Saga Mary Bell er lyginni líkust. Mary sem átti ömurlega æsku var aðeins tæplega ell- efu ára gömul þegar hún myrti í fyrsta sinn en hún náði að myrða tvo litla drengi áður en hún var gómuð. Hún naut þess að pína lítil dýr og yngri börn og sat í fang- elsi fyrir glæpi sína þar til hún var tuttugu og tveggja ára gömul. Mary á í dag tæp- lega tvítuga dóttur en réttur í Bretlandi dæmdi svo árið 2003 að ekki væri heimilt að gefa upp ný nöfn þeirra eða aðsetur til verndar þeim gegn almenningi. Drap tvo litla drengj og syndi aldrei etdrsia „Ertu að leita að Brian?" spurði Mary Pat sem hafði áhyggjur af hvarfi litla bróður síns, þriggja ára gutta með ljóst hár. Mary Bell, ellefu ára, og Norma vinkona hennar buðust til að hjálpa til við leitina að Brian. Þær leiddu Pat um allt hverfið vitandi all- an tímann hvar Brian var að finna. Á gömlu vinnusvæði sem krakkamir léku sér oft á vom steinahellur og Mary benti Pat á að Brian gæti verið þar, sem hann og var, en Norma sagðist ekki halda það svo þær fóm. Síðar sagði Norma að Mary hefði vilj- að að Pat fyndi Brian, hún vildi að hún fengi áfall. Lík litla stráksins fannst klukkan rúmlega ellefu sama kvöld. Hann hafði verið kyrktur og á læmm hans og kynfæmm vom stungusár sem rekja máttí til skæra sem lágu í gras- inu nálægt honum. Einnig var búið að klippa slatta af hári hans. Stafur- inn M hafði verið skorinn í maga hans með rakvélarblaði. Þetta var sumarið 1968 og bæjarfélagið fór í al- gert uppnám yfir dauða Brians. Grunsamleg hegðun Brátt fór hegðun stúlknanna að vekja athygli. Norma var utan við sig og undarleg en Mary var æst og brostí eins og allt væri þetta einn stór brandari. Þegar leið á rannsóknina og gmn- ur fór að beinast að Mary mundi hún skyndilega eftir að hafa séð Brian með átta ára gömlum pilti daginn sem hann lést og sagði að hann hefði lamið Brian. Hún sagðist einnig hafa séð fyrrgreindan strák leika sér að skæmm. Strákurinn sem hún benti á reyndist hafa fjarvistarsönnun svo sagan um skærin, sem enginn utan lögregluna vissi um, gaf til kynna að Mary vissi meira en hún vildi láta. Fyrir jarðarför Brians var Norma yfir- heyrð. Hún hélt þvf ffarn að Mary hefði sagt sér að hún hefði drepið hann og tekið hana með sér til að skoða líkið. Mary áttí að hafa sagt við Normu: „Ég kreisti hálsinn á honum og ýtti upp lungunum, þannig drepur maður þá. Vertu eðlileg og ekki segja neinum ffá þessu.“ Þegar Brian var jarðsettur stóð Mary fyrir utan hús hans þegar kistan var borin út og hló og nuddaði saman höndum. Annað morð? Eftir morðið á Brian vöknuðu spumingar um dauða Martins litla sem fundist hafði látinn um vorið. Hann var þriggja ára þegar hann lést, alveg eins og Brian. Þrír strákar fundu Martin liggj- andi á bakinu og blóð og munnvatn lak úr munni hans. Þeir hlupu til að bjarga honum en hann var þegar lát- inn. Á sama tíma bar Normu og Mary að, því Mary hafði ætlað að sýna Normu líkið en þeim var sagt að hypja sig. Lögreglan fann ekki nein um- merki ofbeldis og því var haldið að dauði hans væri slys og hann hefði fallið ofan af háum vegg. Stuttu eftir dauða Martíns fór Mary heim til hans og bað um að fá að sjá hann. Mamma hans sagði við hana í elskulegum tón að það gætí hún ekki, því Martin væri dáinn en þá svaraði Mary brosandi; „Ég veit að hann er dáinn, mig lang- aði bara að sjá hann í kistunni," og móðirin skelltí hurðinni á hana. Sakamál „ Ég kreisti hálsinn á honum og ýtti upp lungunum, þannig drepur maður þá. Vertu eðlileg og ekki segja neinum frá þessu." Mary dæmd en Norma sleppur Norma var sýknuð af manndrápi en Mary hlaut dóm fyrir manndráp á drengjunum þar sem hún þótti ekki algerlega ábyrg gerða sinna í morð- unum á bæði Martin og Brian. Marg- ir settu þó spumingarmerki við það hvort Norma hefði í raun verið sak- laus. Hvemig vissi hún að Martin hafði kafriað? Af hverju tók hún þátt í að skrifa með rakvélarblaði á mag- ann á Brian? Margir telja að fjölskylda Mary hafi ekki hjálpað til við að vekja samúð með henni. Móðir hennar lét eins og fifl, veinaði og gargaði og misstí ljósa hárkolluna af kollinum reglulega. Flestir vom vissir um sekt Mary. Fjölskylda Normu vakti mun meiri samúð og Norma brást meira við eins og venjulegt bam við spum- ingum og sönnunargögnum og var hrædd og grét, eitthvað sem Mary gerði aldrei og taldi veikleika. Með öll einkenni raðmorðingja Eftir morðið á Brian sýndi Mary ekki nein merki þess að vera sátt. Martin Brown Maryýtti hon- um fram af háum vegg. June Brown móðir Martins Með mynd afsyni slnum. Laus úr fangelsi Þessi mynd var tek in afmarystuttu eftir að hún slapp úrfangelsinu. Sakleysisleg á svip Mary tlu ára gömul, stuttu fyrir fyrsta morðið. Hún var ofbeldisfull gagnvart dýrum, pissaði stöðugt undir og eyðilagði eignir en þessi einkenni em sameig- inleg raðmorðingjum svo líklega hefði hún haldið áffam að drepa ef hún hefði ekki verið stöðvuð. í fang- elsinu hegðaði hún sér líka undar- lega. Hún tók harkalega um hálsinn á kettí og vörðurinn bað hana að meiða ekki köttinn en hún svaraði að kötturinn finndi ekki fyrir því auk þess sem henni líkaði að meiða minnimáttar sem gætu ekki varið sig. Hún sagðist líka vilja vera hjúkmnar- kona því þá gætí hún fengið að stinga nálum í fólk. „Mér finnst gaman að meiða fólk," tjáði hún einum starfs- manni fangelsisins. Óhugnanlegt uppeldi Móðir Mary, Betty Bell var sautján ára gömul þegar hún eignaðist Mary og var ekki hrifin. Æska Mary var hræðileg samblanda aðskilnaðar og of stórra lyfjaskammta. Móðir henn- ar þráði að losna við hana og skildi hana eftir hér og þar en kom alltaf aftírr að ná í hana þrátt fýrir að fjöl- skyldan hennar vildi ólm halda Mary. Hún skildi hana eftir á ættleiðingar- stofu þegar hún var þriggja ára en systir hennar sem hafði elt hana bjargaði henni og enn á ný lenti hún hjá móður sinni. Líklegast er að Betty hafi þjáðst af „Munchausen by Proxy Syndrome," sem einkennist af því að forsjármenn meiða, eitra fyrir eða leggja böm á spítala til að öðlast sam- úð frá öðmm. Þetta gæti útskýrt af hverju Betty vildi alltaf fá Mary aftur. Eitt skiptið hringdi Betty í systur sína og sagði henni grátandi að Mary hefði orðið fýrir vömbíl og fékk mikla hluttekningu og athygli fyrir vikið en daginn eftir viðurkenndi hún að hafa logið, Fyrir utan þessa misnotkun em uppi hugmyndir um að Betty sem starfaði sem vændiskona hefði selt Mary viðskiptavinum sínum. Ófær um að mynda —1 við annað fólk Tveggja ára gömul var__,____ um að mynda tengsl við aðra og var köld og fjarlæg. Hún grét aldrei þótt hún meiddi sig og var mjög ofbeldis- full. Auk þess að skilja bamið eftir hér og þar er líklegt að móðir hennar hafi gefið henni lyf. Mary var nær dauða en h'fi eins árs gömul eftír að hafa tek- ið hrúgu af töflum frá móður sinni. Eitt versta atvikið var þó þegar hún gleypti alltof mikið af jámtöflum móður sinnar og missti meðvitund og það þurfti að dæla uppúr henni. Leikfélagi Mary sagði mömmu henn- ar hafa gefið Mary töflurnar. Svona stórir skammtar lyfja fýrir óþroskað bam geta haft hrikaleg áhrif á heila- starfsemina og valdið heilaskemmd sem er algeng meðal ofbeldisfúllra glæpamanna. Barnamorðinginn orðin móðir Mary Bell var leyst úr haldi árið 1980, tuttugu og tveggja ára gömul, og eignaðist svo stúlku árið 1984 sem hún barðist fýrir að fá að halda. Hún fékk að halda henni og heldur þvx' fram að hún sé breytt manneskja. „Ef það væri tekin röntgenmynd innan í mér myndi sjást að það sem var bilað í mér þegar ég var bam er búið að lagast." Brotist inn hjá einstæðri móður og kveikt í húsinu Hringdi í neyðarlínuna með tungunni örvæntingarfull móðir hringdi í neyðarlínuna með tungunni eftir að brotist var inn til hennar. Hin 21 árs gamla Danielle bjó ein með fjögurra mánaða gömlum syni sínum Alexander þegar tveir menn brutust inn, lömdu hana meðvitundarlausa og bundu hana. Þeir kveiktu svo í húsinu og lokuðu öllum dyrum áður en þeir fóru. Þegar Danielle rankaði við sér var íbúðin alelda og hún öskr- aði á hjálp áður en henni tókst að hringja í neyðarlínuna með tung- unni. Slökkviliðið mætti nokkrum mínútum síðar og Danielle sem var illa brunnin öskraði á þá að bjarga barninu en það var of seint. Litla barnið var þegar látið í her- berginu sínu þegar slökkviliðið bar að. Vitni segjast hafa heyrt ópin í Daniellu og nágrannar reyndu sitt besta við að sparka upp hurðinni en án árangurs. Ekkert er vitað um ástæðu glæpsins en hann ber öll merki gengjahefndar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.