Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2005, Page 44
Wft JV
íslenskar konur í fang-
elsi. Brennimerktar af
samfélaginu. Fámennur
hópur sem eyðir dög-
um, mánuðum, árum í
sama húsinu í Kópa-
vogi - kvennafangels-
inu, þar sem karlar eru
þó yfirleitt Qölmennari
en konur. DV ræðir við
Fanta Sillah sem elur
upp barn í fangelsinu,
Guðrúnu Halldóru
Valsdóttur sem dæmd
var fyrir hundrað
glæpi, tók út sína refs-
ingu og stundar nám í
dag, og karlana sem
Stjórna fangelsinu úr
fjarlægð.
„Þetta er fangelsi og hvorki ég né barnið njótum frelsis," segir
Fanta Sillah, 27 ára kona sem var dæmd í fímm ára fangelsi fyrir
að flytja dóp til landsins og elur nú upp litla stúlku í kvennafang-
elsinu í Kópavogi. Tólf konur hafa verið með börn í fangelsinu
frá því það var stofnað árið 1989. Forstöðumaður fangelsisins
telur börn innan veggja þess ekki í hættu. Þvert á móti sé það
gott fyrir fangana að umgangast litla krakka.
„Ég held að fangelsi fyrir bæði
kyn, þar sem börn fá að leika sér, sé
riiun eðlilegra umhverfi og betra fyr-
ir fangana en stálrimlamir á Litla-
Hrauni," segir Guðmundur Gísla-
son, forstöðumaður fangelsisins í
Kópavogi, á Akureyri og Hegningar-
hússins á Skólavörðustíg. Sextán ár
em síðan Unglingaheimili ríkisins í
Kópavogi var breytt í fangelsi. Sér-
hannað fyrir konur. Innan veggja
þessa fangelsis, sem lætur lítið yfir
sér, hafa konur alið böm og karlar
klárað afplánun. Guðmundur segir
öðmvísi andrúmsloft í Kópavogi en
öðmm fangelsum.
ahð upp börnin sín innan veggja
Kópavogsfangelsisins. Það er ekki
rangt að kalla þetta kvennafangels-
ið, það gengur oft undir því nafni.
Þarna em þó oft fleiri karlar en kon-
ur. Það er engin reynsla á íslandi af
hreinu kvennafangelsi," segir Guð-
mundur sem fylgst hefur með þróun
fangelsisins frá stofnun þess árið
1989. Spurður hvort náin kynni milli
kven- og karlfanga séu leyfileg í
fangelsinu svarar Guðmundur neit-
andi. „Konur em á sérgangi og karl-
ar á öðmm. Ef gmnur kemur upp að
karl eða kona geri sér ferðir í vitlaus-
an klefa er karlinn sendur í burtu.“
Kynlíf ekki
leyfilegt
„Þama
bæði kyn.
börn. Og
öðmvísi
rúmsloft. Ætli það
hafi ekki
10-12
kon-
on,
. afbrotafræðing-
álastofnun Segir
■>ka kvennafangelsinu.
Langur dómur
í dag er ein kona í kvennafangels-
inu með bam. Hún er útíensk. Heit-
ir Fanta Sillah. Hún var dæmd í
fimm ára fangelsi fyrir að smygla
5000 e-töflum í bakpoka til landsins
þann 10. júní 2004. Þegar Fanta var
dæmd bar hún bam undir belti.
Hún fæddi bamið á spítala og hóf
svo afplánun í Kópavogi. Ðómarar
töldu hana ekki eiga sér neinar
málsbætur. Hún hafði starfað sem
vændiskona í Hollandi, er 27 ára,
fædd í Sierra Leone.
Fanta á fyrir barn í föðurlandi
sínu Sierra Leone og annað í
Hollandi sem er í umsjón bama-
emdaryfirvalda. Hún saknar fjöl-
skyldu sinnar.
Með barn í fangelsinu
„Mér líður ekki svo vel. Á við svo
mörg vandamál að stríða og það er
erfitt að ala upp bam í fangelsinu,"
sagði Fanta þegar DV náði tali af
henni innan fangelsisveggjana. „Það
er bara erfitt. Eg sakna íjölskyldu
minnar. Kærastínn er hættur með
mér. Þetta er bara of mikið."
Fanta sagði aðstöðuna fyrir bam-
ið þó í lagi. „Hún er samt ekki ákjós-
dóttur
sagði
anleg. Þetta er fangelsi og hvorki ég
né barnið njótum frelsis. Ég reyni
bara að vera sterk. Losna trúlega eft-
ir eitt ár.“
Þráir að komast út
Það hljóta að vakna upp spurn-
ingar hvort hollt sé fyrir böm að al-
ast upp meðal morðkvenda, svikara,
dópinnflytjenda og fíkniefrianeyt-
enda. í fangelsum er þverskurður
þeirra sem em utanveltu í samfélag-
inu. Fanta segist hafa hugsað þessi
mál. „Auðvitað er ég
áhyggjufull. Stúlkan
mín kynnist mismun-
andi fólki og finnur á
sér ef það er slæmt.
Hún er mjög gáfuð. En
hann styttist tíminn
sem ég á eftir inni. Það
er fyrir öllu að komast
út. Fara aftur til fjöl-
skyldu minnar og sinna
dóttur minni."
Guðmundur Gísla-
son segist ekki vera
áhyggjufullur þó börn
séu innan um fanga í
kvennafangelsinu.
„Fangar em yfirleitt ekki
vondir við hver annan og alls ekki
vondir við börn. Það er líka rang-
hugmynd að allir fangar séu sérstak-
lega vont fólk. Auðvitað em slæm til-
felli en þá em slíkir fangar í öryggis-
fangelsum. Við veljum til dæmis sér-
staklega karlfangana sem fá að
koma í Kópavog og afbrot kvenna
em yfirleitt af öðrum meiði en karl-
anna."
Þar á Guðmundur við að flestar
konur sem leiðast út í afbrot eiga við
fikniefnavandamál að stríða eða um
fjölskylduharmleiki er að ræða. Það
er sjaldgæft að konur ákveði að ger-
ast atvinnukrimmar.
Ekki eins og margir ungir strákar
sem telja það eftirsóknarverðan
lífsstíl að tilheyra klíku, ræna, mpla
og beija mann og annan.
Erfitt hlutverk
Erlendur Baldursson er afbrota-
fræðingur hjá Fangelsismálastofri-
un. Hann segir að konur séu fimm til
átta prósent af heildarfjölda fanga á
íslandi. Spurður út í barneignir
Tók eigið líf í
kvenna-
fangelsinu
Um miðjan nóvember 2004
gerðist sá hörmulegi atburður að
þrítug kona, þriggja bama móð-
ir, hengdi sig í kvennafangelsinu
í Kópavogi. Jóna Sigurveig Guð-
mundsdóttir hafði eindregið
óskað eftir því að verða flutt á
geðdeild en gafst
jpp á biðinni. DV
birti viðtal við föður
hennar á Strönd-
um, Guðmund
Jónsson bónda,
sem var í daglegu
símasambandi við
sína. Hann
fangelsis-
prestinn hafa
hringt í sig meö
tíðindin. „Hann
sagði mér að dótt-
ir min hefði haft
ól inni í herbergi
sem hún
hengdi sig með. Ég skil ekki
hvemig fangar geti haft slík
áhöld hjá sér í fangelsi. Fyrst
varð ég reiður en nú er ég mátt-
vana," sagðí Guðmundur.
Jóna Sigurveig afplánaði í
kvennafangelsinu eftir aö hún
hafði verið tekin próflaus á bíl.
Hún kaus frekar að sitja af sér
sektina en borga.
kvenna í fangelsinu segir hann slikt
hafa margt jákvætt í för með sér. Það
getí þó orðið vandamál þegar dómar
em langir. Það sé annað að hafa
ungaböm í fangelsinu en börn seiió
em að komast til vits og ára.
Spurður út í hvort böm í fangelsi
flæki ekki störf fangavarðanna segir
Erlendur fangaverði þurfa að upp-
fylla mörg hlutverk í einu: „Þeir em
sálfiæðingar, hjúkmnarfræðingar,
öryggisverðir og jafnvel barnapíur,"
segir hann og hlær.
Líkt og Guðmundur segir Erlend-
ur að fangar séu yfirleitt ekki hættu-
legir hver öðmm og því síður böm-
um. „Allt getur þó gerst eins og ann-
ars staðar," segir hann.
Vilja leggja fangelsið niður
Bæði Erlendur og Guðmundur
segja að langtímamarkmiðið sé að
leggja niður fangelsið í Kópavogi.
Beðið sé eftir fjárveitingu til að
stækka fangelsið á Litía-Hrauni og
þegar það gangi í gegn muni bæði
konur og karlar afplána þar. Eins og
staðan er í dag hentar
fangelsið í Kópa-
vogi illa til
£tðr
-