Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2005, Side 50

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2005, Side 50
50 LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2005 Helgarblaö DV j Jens Albinus, betur þekktur sem Hallgrímur Örn Hallgrlms- son Frá Vestmannaeyjum og upplýsir glæpi úti um alla Evrópu. tm. Mmmm Hörkuspennandi hasarpættir Sjónvarpsþátturinn Örninn hefur sýnt það og sannað að Bandaríkjamenn eru ekki einir um að geta gert spennandi lög- regluþætti. Þættimir fjalla um hálfíslenskan rannsóknarlög- reglumann í Kaupmannahöfn. flann heitir Hallgrímur öm Hallgrímsson og þaðan kemur nafnið öminn. HaUgrímur þarf að takast á við harðsvíraða glæpamenn og hann er við öUu búinn. Hvort sem það em al- þjóðlegir bamaklámhringir, skipulögð glæpastarfsemi, Jens er þarna með skipherra Kannskihann sé um borð í Herjólfi. Islandsvinur í aðalhlutverki Það er ekki bara aðalhetjan í þáttunum, Hallgrímur Örn, sem hefur komið tU Islands. Ghita Nörby, ein frægasta leikkona Dana, leikur líka í þáttunum en hún lék einnig í kvikmynd Guð- nýjar Halldórsdóttur Ungfrúin góða og húsið sem kom út árið 1998. Þar lék hún Mrs. Kristen- sen sem veitti aðalpersónunni Rannveigu húsaskjól þegar hún fór til Kaupmannahafnar. Ghita hefur einnig leikið í sjónvarps- þáttum á borð við Bryggeren og kvikmyndum um Ólsen-bandið. vopnaviðskipti og sjálfsmorðs- árásir. Þetta er önnur þáttaröðin sem gerð er um örninn en sú fýrri var á dagskrá Ríkissjón- varpsins í fyrra. Þættimir em sýndir á sunnudagskvöldum klukkan 20.30 og endursýndir á þriðjudögum klukkan 23.35. Aðalhlutverk: JensAlbinus, Ghita Norby, Marina Bouras, Steen Stig Lommer, Janus Bakrawi, Susan A. Olsen og David Owe. Jens Albinus leikur rannsóknarlög- : reglumanninn Hallgrím Örn Hall- grímsson, hálfan íslending og hálf- an Dana, í sjónvarpsþáttunum um Örninn. í þáttunum á Hallgrímur að hafa alist upp í Vestmannaeyj- X um en búa í Danmörku og þarf jafnvel að fara alla leið til Péturs- borgar til að hafa hendur í hári ' i glæpamanna. Jens Albinus er nýfædd stjarna. stjóri Dana og jrykir leikurum þeim mikill heiður sýndur ef Trier býður þeim hlutverk, þó svo að okkar eigin Björk Guðmundsdóttir hafi ekki verið par sátt með hann. Trier fékk Albinus einnig til að leika í Dancer in the Dark, en hann )ék svo líka f stuttmyndinni Dogville sem seinna var gerð í fullri lengd, þá meö Nicole Kidman í aðal- hlutverki. Danski leikarjnn Jens Albinus er ein ■ skærasta stjarnan á Norðurlöndum. Hann leikur Hallgrím Örn Hallgríms- v son, hálfíslenskan rannsóknarlögreglu- mann ættaðan frá Vestmannaeyjum í sjónvarpsþættinum Erninum sem sýndur er í Ríkissjónvarpinu. Jens fæddist þann 3. janúar árið 1965 í Bog- ense í Danmörku. Hann gekk í leiklist- ** arskóla leikhússins í Árósum og naut 1 mikilla vinsælda sem sviðsleikari eftir ■lt það. Jens hefur leikið í kvikmyndum Góð hlutverk í góðum þáttum Sjónvarpsþættirnir um Bryggeren eru með þeim stærstu sem gerðir hafa verið á Norðurlöndum. Þeir fjalla um manninn sem stofnaði Carlsberg-verk- smiðjurnar og hvergi til sparað við gerð þáttanna. 1 þáttunum lék Jcns engan annan en H.C. Andersen, skáld og furðufugl. Jens kont fram í nokkrum af hinum sívinsælu þáttum Króníkan en hann spilaði ekki stóra rullu þar. Ilann hefur aftur á móti fangað athygli flestra með túlkun sinni á Hallgrími Erni, í Erninum, en þar skín hann svo sannar- lega. alveg síðan áriö 1996 en þá lék hann í kvikmyndinni Anton. I heildina hefur )ens leikið í utn 14 kvikmyndum á ferl- inum og eru þar engar smá venjulega flottar myndir inn á railli. í uppáhaldi hjáTrier Jens sló lyrst í gegn sem Stoffer í kvikmyndinni Idioterne eftir Lars von Trier og stuttu seinna átti liann frábæra frammistöðu sem Kim, íkvikmynd Pers Ely, Bænken, en Per l ly er nú staddur á landinu til þess að kynna kvikmynd sína Drabet. Trier er einn virtasti leik- Elva Ósk leikur systur Hallgríms í Erninum Reynir að fylgjast með nýju þáttaröðinni „Hann er rosalega rólegur og yf- irvegaður," segir Elva Ósk Ólafs- dóttir um Jens Albinus en hún leik- ur systur Hailgríms Amar í Emin- um. „Það er samt mikill húmor í honum," segir Elva og bætir því við að hann sé bæði indæll og þægileg- ur í umgengni. Eins og alkunna er hafa þættirnir notið gífurlegra vin- sælda, ekki bara á Norðuriöndun- um heldur einnig víða annars staðar í Evrópu. Þeir hafa unnið Emmy-verðlaun og er það ekki á hveijum degi sem danskir þættir ná svo langt. Spurð hvort svona stórt hlutverk hafi gert mikið fyrir hana segir Elva: „Þegar maður fær svona hlutverk á alþjóðavísu, þá er maður metinn meira sem leikari." En hún trúir því að hlutverkið hafi hjálpað ferli hennar mikið og komi tÚ með að hafa enn meira að segja. Sjálf reynir hún að fylgjast með nýju þáttaröðinni af Eminum, þrátt fýrir að þurfa yfirleitt að leika á sunnudagskvöldum. Á döfinni er að klára Edith Piaf-leikritið en síð- ustu sýningar á því verða í byrjun desember. „Það átti svo að byrja að taka upp Mýrina í nóvember, en það frestast víst eitthvað. Köld slóð verður svo tekin upp eftir áramót og það er bara að vona að Mýrin verði ekki á sama tíma," ** segir Elva og hvíslar svo: „Þetta reddast allt," en það ku vera uppá- halds- orðatil- tæki íslend- Elva Ósk Ólafs- inga. J idóttir SegiraðJens I Albinus sé indæll og [ þægilegur gæi. r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.