Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2005, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2005, Blaðsíða 53
DV Helgarblað Hallbjörg Bjamadottir hélt aðeins 15 ára gömul út í heim til að sigra heiminn með söng sínum. Hún söng djasslög fyrst allra kvenna hér á landi og varð fyrir aðkasti sökum þess. Hún skemmti fólki um víða veröld og var mik- ill skemmtikraftur. Þá var hún afbragðseftir- herma og gat hermt eftir Bing Crosby og Mari- lyn Monroe í sama laginu. Diddú Sigrún Hjálmtýsdóttir, eða Diddú, er hvað þekktust fyrir klassískan söng sinn. Þar er hún sannarlega á heima- velli og hefúr sungið með þungavigt- armönnum í klassíska heiminum. Ber þar hæst að nefha José Carrerras og Placido Domingo. Hún á bara Pavarotti efdr en þá hefur hún þanið raddböndin með öÚum þremur tenórum. Diddú hefúr þó einnig drepið niður fæti í poppheiminum og muna flestir eftir laginu um Nínu og Geira sem hún söng ásamt Björgvini Halldórssyni þar sem hún bað hann vinsamlegast um að bíða efdr sér. Einnig er flutningur hennar á laginu um Stellu í orlofi hreint ódauð- legur. Diddú er enn að enda kona á besta aldri. Björk Björk Guðmundsdóttir spil- aði hér á landi með hljóm- sveitum á borð við Tappa tík- arrass og Kukl. Seinna var hljómsveitin Sykurmolarn- ir stofnuð og þá hófst útrás Bjarkar. Fyrsta plata Syk- urmolanna sló í gegn ekki náði hljómsveitín að fylgja þeirri velgengni eftír og lagði upp laupana á endanum. Björk hélt hins vegar ótrauð áfram og er óhætt að segja að hún sé frægasti íslendingur í heimi. Ragga Gísla Röggu Gísla þarf vart að kynna. Hún hefur komið víða við í tónlist í gegnum árin og er enn einhver ástsælasta söngkona landsins. Ragga var í fyrstu stúlknasveit íslandssögunnar, Grýlunum, sem var upp á sitt besta snemma á níunda áratug síðustu aldar. Áður hafði hún ver- ið í Brimkló og Brunaliðinu. Þá tók hún einnig þátt í verkefninu Dagar og nætur ásamt Björgvini Halldórssyni sem varð geysilega vinsælt. Seinni ár hefur Ragga verið hvað þekktust fyrir söng sinn með Stuðmönnum en í vor hætti hún sem söngkona sveitar- innar. Þess í stað hefur hún sest á skólabekk í Listaháskóla íslands þar sem Mn nemur tónsmíðar. Einnig hefúr hún verið að vinna að eigin verkehium. Ef nefna á frægustu lög Röggu er af nógu að taka og hreinlega óþarfl að velja Spaugstofan með 20 ára skemmtikokkteil í kvöld Óhugnanlega líkir ráðamönnum þjóðarinnar „Maður spurði nú stundum hver þessi maður væri og fékk þau svör að þarna væri maður sjálfur á ferðinni," segir hinn góðkunni leikari örn Arnason þegar hann er spurður hvort honumhafi ekki þótt margt hafa breyst þegar þeir Spaug- stofumenn voru að fara yfir gamalt efni en þeir félagar ætla að halda upp á 20 ára afmæli stofunnar i kvöld. Spaugstofan var upphaflega heiti á vinnuaðstöðu sem þeir félagar Örn Árna- son, Sigurður Sigurjónsson og Pálmi Cestsson höfðu til afnota. f stað þess að kalla staðinn skrifstofu fékk hún það heiti sem fylgt hefur þeim drengjum síð- an, það er Spaugstofan. Upphaf- lega Spaugstofan sem birtist landsmönnum í sjónvarpi árið 1986 varþó skipuð þeim Erni, Sigurði, Karli, Randveri og Ladda.Árið 1989 urðu þáttaskil í stofunni en þá hélt Laddi til liðs við Gríniðjuna en Pálmi bættist i hópinn í hans stað.Síðan þá . hefur stofan haldist i óbreyttu formi þó einhverjir hafi fengið á sig fáein aukakíló en aðrir komist í form. örn segir ætlunina vera að birta efni sem þeir félagar hafa unnið saman allt frá árinu 1985þegar fyrstu þættirnir voru teknir upp.„Þetta verðursvona skemmtikokkteill og ég ætla bara að vona að áhorfendur hafi gaman afþvi að rifja upp þessa tíma með okkur. f raun má lika segja aðþetta sé sagnfræöilegur Jráttur þvi oft eru atriðin tekin upp yá stöðum þar sem ekki voru j nokkurhúsog ' gamanaðsjá Spaugstofan Svona líta kallarnir útldag og greinilegt ao þeir verða bara huggulegri með aldrinum. hvernig uppbyggingin hefur verið,"segir Örn. En hvaða persóna stendur upp úr? „Ætli ég haldi ekki mest upp á Boga. Hann er alltaf voða notalegur og skemmtilega einfaldur," segir Örn án þess aö taka sér nokkra stund til um- hugsunar. Örn er einnig skjótur til svara þegar hann er spurður út i hvaða mál standi helst upp úr þeim sem Spaugstofan hefur brugðið spéspegli sínum á.„Það er ábyggilega Baugsmáliö. Það koma svo margir stórir og áhugaverðir karakterar við sögu í því, Jón Asgeir og Davið og all- ir þessir kallar, "segir Örn sem viður- kennir að honum þyki þeir félagar orðnir hálfóhugnanlega líkir þeim kumpánum sem þeir túlka. Það verður áhugavert að fylgst með þessum fjölskyldu- vinum enda hafa þeir fylgt landsmönnum æði lengi með sínar stórgóðu fréttaskýr- ingar og spéspegla. til veteíf (Lambalærið er sagað ítvennt langsum eftir beininu. Kryddblanda 1/2 tsk óreganó 1/2 tsk salvía 1/2 tsk paprikuduft ltsksítrónupipar 1 tsktimjan 1 tsk rósmarín 1/2 bolli ólífuolía safi úr hálfri sítrónu salt ogpipar Skyrsésn 1 Iftil dós hrært ósætt skyr 2 hvftlauksgeirar, pressaðir 1/2 agúrka, rifin á grófu rifjárni 10 fersk mintublöð, smátt söxuð 1/2 tsk. salt Stráið salti yfir rifnar agúrkurnar og látið standa f 3-4 mfnútur, kreistið rifnu agúrkurnar lítillega milli handanna og hrærið saman við skyrið ásamt hvftlauk og mintu. Látið sósuna standa f u.þ.b. klst. áður en hún er borin fram. Biðjið kjötkaupmanninn að skera lambalærið langsum. Blandið öllu þurrkryddinu saman f skál, setjið ólffuolfuna og sítrónusafann saman við og hrærið. Nuddið blöndunni vel á lambalærið og látið það bíða f 1-2 klst. Setjið á grillið f u.þ.b. 9-10 mínútur á hvorri hlið, snúið því samt nokkrum sinnum svo það brenni ekki. Bragðbætið með salti og pipar. 1/2 lambalæri er tilvalið fyrir 2-3 f mat og einnig er mjög þægilegt að grilla lærið á þennan hátt þó svo að það séu fleiri í mat, það sparartfma og gefur meiri skorpu. — /étíuJvAétítw Uppáhald Islensku þjóðarinnar Fjöldi uppskrifta á www.lambakjot.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.