Símablaðið - 01.11.1935, Blaðsíða 12
aiaviavKjs
#1 ALTAF ER HANN SAMT BESTUR Blái borðinn gerir eldhússtörfin //
G P „BJLÁI BORÐINN | létt og ánægjuleg. ij Hæfilegt vítamin i j hefir áhrif á heilsu i j og lund. Oliviner- ij að smjörlíki trygg- /j ir kökurnar yðar. j
„Við, sem vinnum Þær verða bragð- góðar, aflagast
eldliiisstöríiii“ ekki í ofninum og j geymast vel. Til j
notum steikingar er hann //
vitanlega óvið- //
D jafnanlegur.
D iaa noroann. Altaf bestur. 11
Blái borðinn.
Fljótar og greiðar samgöngur
við umheiminn, cr aðalundirstaðan undir allri verslun og viðskiftum.
Hverjum er að þakka hinar góðu og reglubundnu samgöngur, sem vér Is-
lendingar höfum við útlönd? Auðvitað er það fyrst og fremst að þakka
EIMSKIPAFÉLAGI ÍSLANDS
Félagið hefir smátt og smátt aukið flota sinn, þar til það hefir nú á að
skipa sex vönduðum og vel útbúnum skipum, sem sigla 60—70 ferðir ár-
lega milli Islands og helstu nágrannalandanna, og annast einnig strand-
ferðir hér við land, að svo miklu leyti, sem því verður við komið.
Eflið íslenskar siglingar með því að feiðast og flytja vörur yðar einungis
með skipum
EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS.