Símablaðið

Ukioqatigiit
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.11.1935, Qupperneq 27

Símablaðið - 01.11.1935, Qupperneq 27
SÍMABLAÐlÐ 63 hann mörgu um hag og háttu Amerík- ana, og' komst í mörg æfintýri — og stundum svaðilfarir. 1 einu slíku ferða- lagi var það t. d., að liann og félagar lians lireptu ofviðri með fannkomu mikilli. Urðu þeir veðurteptir, matar- lausir, á magnarastöð einni, margar mílur frá bygð. Brutust þeir þaðan loks i ófærð og' illviðri, — og beittu félagar Júlíusar honum fyrir, til þess að lialda stefnu og troða slóð. Sögðu þeir, að „Eskimói“ norðan frá íshafs- eyju ldyti að vera slíku ferðalagi vanur í Chicago lenti Júlíus vitanlega i ldóm bandittanna, — er hann eitt sinn sem oftar var við vinnu í einu skug'ga- hverfinu, að næturlagi. Vissi hann ekki fyrri en skammbyssuhlaupi var stung- ið að brjósti hans. En lítið var um skilding, og slapp liann með 5 dollara. Annars lætur Júlíus hið besta af veru sinni vestanhafs, þar til kreppan skall yfir. Seg'ir hann Western Electric veita starfsfólki sínu ýmis mikilsverð hlunnindi, svo sem líftryggingar og slysatryggingar, kjarakaup á hlutabréf um félagsins, — sem mörgum starfs- manni félagsins hafi fært vænan skild- ing. Þá segir hann félagið gera mikið til þess að örfa starfsmenn sína til að eignast sparifé, — og hafi það borið mikinn árangur, og lijálpað mörgum í kreppunni. Hefir þetta volduga félag nú orðið að draga saman seglin, sem fleiri stór fyrirtæki. A árunum fyrir 1930 unnu um 40 þús. manns i verksmiðjum fél. í Chicago. En nú er sú tala komin nið- ur i 6—7 þús. A sama tíma hafði þó félagið revnt að auka verksmiðjuiðn- að sinn með nýjum, óskyldum iðn- greinum, og' enn var svo um skift, að fjöldi yfirmanna var farinn að vinna Júlíus og fleiri starfsmenn Western Electric við flaggstöngina á þaki Cleveland-byggingar- innar, sem er 2ö hæðir, — eða 80—-90 metrar. i verksmiðjunni sem óbreyttir verka- menn. I einni verksmiðjudeildinni, seg- ir Júlíus, þar sem áður unnu um 2000 manns, vinna nú ca. 60, og eru það mest yfirmenn, sem áður höfðu 100 dollara vikukaup, en máttu nú sætta sig' við 30 — og þykir gott. Frá Western Electric fór Júlíus til Ch. Thordarson, hins víðkunna ís- lenslca rafmagnsfr. og bókaeiganda i Chicago, og vann að mestu hjá hon- um eftir það. M. a. vann hann um 5 mánaða skeið á hinu.fræga setri hús- bónda bans í Rock Island. Er það eins- konar æfintýraeyja, sem Mr. Thordar- son dvelur öðru hvoru á með gestum sínum og' veitir þar af rausn. Hefir hann reist þar sérkennilegar og fagr- ar bvggingar, og kostað ógrynni l’jár til. M. a. hefir hann bygt þar bátaskýli, stórt og fagurt, sem kostaði um 1 milj. króna. Eyjan er öll skógi vaxin, og eru þar vilt breindýr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.