Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1935, Blaðsíða 33

Símablaðið - 01.11.1935, Blaðsíða 33
S 1 M A B L A Ð I Ð 69 Umhverfis jörðina á fjórða parti úr sekúndu! Eins og lauslega hefir verið drepið á hér í blaðinu, var sett nýtt met á sviði talsambanda 25. apríl s.l. með samtali, er fór fram milli tveggja for- stjóra hins Ameríska símafélags, „The American Telephone and Telegraph Co., þeirra Mr. Gifford’s, forseta fél. og Mr. Miller’s. Sátu þeir sinn í livorri skrifstofu í sömu byggingu, en þó fór simtalið fram yfir 23 þús. mílna vegalengd, ýmist loftleið eða eftir línum. Við þetta samtal, sem Mr. Gifford kallaði einn sigur mannsins yfir rúmi og tíma, var notað lengsta símasam- hand, sem nokkru sinni liefir verið tal- ast við á. Rödd Mr. Gifford’s fór þessa leið: Frá New York til San Francisco — Java — Amsterdam — London, New York. Ferðalag sitt hóf röddin eftir síma- New York Sao Francisco Amsterdam [ava London New York Amsterdamklukkan á a3 vera fyrir framan Java. línu frá New York gegnum St. Louis, Los Angeles til San Francisco, og það- an til stuttbylgjustöðvarinnar í Dixon í Californíu. Þar var hún mögnuð margmiljón sinnum, og þeyttist þaðan á öldum Ijósvakans út yfir Kyrrahafið, um 9 þús. mílna ieið, til stuttbylgju- stöðvarinnar á Bandoeng" á Java, — þaðan til annarar stuttbylgjustöðvar á Java, er skilaði röddinni um 7 þús. mílna vegalengd, — eða alla leið til Amsterdam. Þar stakk hún sér í sjó- inn, og fór með sæsíma og landsíma- línu til London (Rugbjf-Radio), hófst þar enn til flugs, yfir Atlantshafið til New Jersey, — og loks landleiðina það- an til New York. Rödd Mr. Miller’s fór öfuga leið, — að mestu um sömu stöðvar. Þó aðeins væru 50 fet á milli þess- ar tveggja manna, fór samtal þeirra fram yfir 23 þús. mílna vegalengd, og voru raddir þeirra fjórða part úr sek- úndu að fara hana. Skulum við nú fvlgja rödd Mr. Gif- ford’s eftir; en þá verðum við að ferð- ast náttfari og dagfari, — halda aftur í tímann, og síðan fram i tímann, ef svo mætti að orði kveða. Hún leggur af stað frá New York kl.9% á fimtudagsmorgni. Fer fram hjá San Francisco kl. 6V2 sama morgun. Á Hawaii var lnin ekki nema 4. Úti í Kyrra- hafinu slóu skipsklukkurnar 12V> á föstudagsnótt. Á JavalO að fimtudagskveldi. 1 London stóðu vísirarnir á Big Ben á 2\2 á fimtudegi. — en þegar klukk- an i New York var f jórðapart úr sek. yfir 9y2 á fimtudags- morgni, heyrði Mr. Miller rödd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.